Tíminn - 25.11.1973, Side 2

Tíminn - 25.11.1973, Side 2
2 TÍMINN Sunnudagur 25. nóvfmbrr l!)7:i Ingólfur Davfðsson .... 111» ■ : wfíSfSfí0& Kirkjan I Berufiröi (1952) Llklega hafa timburkirkjur og torfkirkiur veriö byggöar jöfnum höndum i gamla daga, allt frá landnámstlö. Höföingjar sóttu kirkjuviö til Noregs. Kannski hefur veriö eins konar torfkirkjuskeiö á mestu þreng- ingartlmum þjóöarinnar. Hinar iágu, vallgrónu byggingar á fslandi báru sumar hverjar svip af hólum. Kannski eru hug- myndirnar um álfa i hólum og björgum mótaöar af lágum grasgrónum kotum, og á hinn bóginn af sögnum um háreistar hallir? Torfkirkjan gamla er þá kristin höll. Alkunna eru torfkirkjurnar á Saurbæ í Eyjafiröi og Viöimýri i Skagafiröi, báöar hin þokka- legustu guöshús. En fleiri eru enn til þ.á.m. á Hofi á öræfum, bænahúsiö á Núpsstað i Fljóts- hverfi og Grafarkirkja á Höfða- strönd (sjá myndir.) Myndin af kírkjunni á Hofi var tekin Kirkjan á llofi I öræfum (1951) Kirkjan á Klyppsstaö < 1953) Bænahdsiö á Niipsstaö (1968) jirafarkirkja f Skagafiröi (1960) Kirkjan á Fitjum I Skorradal (1958) ■ a SR :: ■5 SI

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.