Tíminn - 25.11.1973, Page 15

Tíminn - 25.11.1973, Page 15
j*Vf?i isdfiMjvon .?.i* tn.’ífiDuiriíij^ Sunnudagur 25. nóvember 1973 TÍMINN 15 Þjóðhátíðarnefnd: Upplagið takmarkað af plötum Sigrúnar FYRSTA SENDINGIN af vegg- skjöldunum þremur er þjóö- hátiðarnefnd fól Sigrúnu Guð- jónsdóttur listakonu að gera I til- cfni 1100 ára afmælis islands- byggðar árið 1974, er að koma á markaöinn. önnur sending kem- ur eftir helgina. Að sögn Indriða G. Þorsteinssonar, framkvæmda- stjóra þjóðhátiðarnefndar, er upplagið af skjöldunum takmark- bæði Sigrúnu Guðjónsdóttur og Bing og Gröndahl. Dreifing á veggskjöldum Sigrúnar Guðjónsdóttur annast O. Johnson & Kaaber og Sambandið, eins og á öðrum minjagripum þjóðhátiðarnefndar. Að sögn full- trúa O. Johnson & Kaaber seldi fyrirtækið hvorki meira né minna en 900 veggskildi til verzlana strax á fyrsta degi. „Við erum mjög ánægðir mcð þessa gripi, sem þakka bcr sérstaklega Sigrúnu Guðjónsdóttur listakonu og Bing og Gröndahl. Við höfum sannarlega verið heppnir”, segir framkvæmdastjóri Þjóðhátíöar- nefndar, Indriði G. Þorsteinsson. að. Salan er eingöngu miðuð við island. Útgáfa minjagripa er einn lið- urinn i undirbúningi nefndarinnar fyrir hátiðahöldin á næsta ári. Auk þess að hafá dýrmætt minningargildi i framtiðinni, gef- ur sala minjagripanna af sér nokkurt fé, sem stuðlar að þvi að standa straum af kostnaði þjóð- hátiðarnefndar i sambandi við þjóðhátiðarhöldin. Mörgum munu þykja þeir alldýrir i fljótu bragði, en gildi þeirra og vöndun vegur þar vissulega meira en upp á móti. Veggskildir Sigrúnar verða ein- göngu seldir allir þrir saman, i sérstökum, vönduðum gjafaköss- um, og kosta þeir 7.205,- krónur. Þeir eru framleiddir úr postulini, hjá hinu heimsþekkta danska postulinsfyrirtæki Bing og Grön- dahl, og silkiprentaðir i 3 litum með nýrri tækni, sem B. og G. hafa ekki reynt, en þykir hafa tekizt mjög vel hér. Plattarnir þrir eiga að sýna Inndnámið og landnámsmennina. Áletrun á tveim þeirra er ísland 874-1974,en þeim þriðja Landnám 874-1974. Framleiðsla plattanna hófst i Kaupmannahöfn fyrir um það bil ári. Listakonan sjálf vann alla undirbúningsvinnu i verksmiðj- um B & G i samráði við þá. Hafa stjórnendur fyrirtækisins lokið miklu lofsorði á handbragð Sigrúnar á skjöldunum og falið henni að gera aðrar fyrirmyndir fyrir sig. Indriði G. Þorsteinsson lét svo ummælt við fréttamenn, að þjóð- hátiðarnefnd væri afar ánægð með þessa skildi, sem þakka bæri Jólakort, öskubakkar og minnispeningur Á vegum þjóðhátiðarnefndar hafa þegar verið gefnir út þrir veggskildir eftir' Einar Hákonar- son myndlistarmann, ferhyrndir i svart/hvitu, framleiddir hjá Gler og postulini, er selzt hafa mjög vel. Einnig er komið út sérstakt þjóðhátiðaralmanak. Á næstunni koma á markaðinni þjóðhátiðar- jólakort.sérlega falleg og nýstár- leg, er sýna hóp fólks i Almanna- gjá, ærið sundurleitt, en þar má kenna þjóðkunna, liðna menn, eins og Jón Sigurðsson, Grim Thomsen o.fl. Kortið er gert af Sigurði Erni Brynjólfssyni hjá Teiknistofu Kristinar. Eftir ára- mót koma á markaðinn sérstakir „þjóðhátiðaröskubakkar" (!), sem framleiddir eru hjá Bing og Gröndahl. Loks má geta þess, að snemma næsta vor kemur út minnispeningur. úr bronsi og silfri, sem Seðlabankinn annast sáttu á. Er hann stærri en pening- ar þeir, er hér hafa komið út, eða 7 sin i þvermál. „Upplagður til að hengja i taug um hálsinn", segir Indriði G. Manni virðist áhugi fólks mjög mikill núna” Indriði G. kvað undirbúning Þjóðhátiðar nú i fullum gangi um land allt, og gengi hann mjög vel. Ekki sizt væri krafturinn úti á landi ánægjulegur i þvi sam- bandi, en hann upphófst einkum, eftir að ákveðin var eins dags hátið á Þingvöllum. Sameinast sveitarfélög og sýslur um héraðs- og fjórðungshátiðir. — Það horfði sannarlega ekki vænlega með þjóðhátiðarhöld næstu mánuði eftir Vestmanna- eyjagosið, sagði Indriði. Úr þessu hefur rætzt með nýju fyrirkomu- lagi, og núna finnst manni, að áhugi fólks á hátiðahöldunum '74 sé mjög mikill. Geta má þess, að haustið ’74 verður mikil sögusýning að Kjarvalsstöðum, og i júli ’74verö- ur sameiginleg Reykjavikursýn- ing og þróunarsýning atvinnu- veganna. Indriði sagði, að um þessar mundir væri verið að ganga endanlega frá fjárhagsmálum þjóðhátiðarhaldsins og dagskrá Þingvallahátiðarinnar. VERÐSTAÐRE YNDIR! nýi TORFÆRUHJÓLBARÐINN 650—16 negldur kr, 4290,— 750—16 negldur kr. 4990,— SÖLUSTAÐIR: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði, Garðahreppi, sími 50606. Skodabúðin, Kópavogi, sími 42606. Skodaverkstæðið á Akureyri h.f. sími 12520. Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarss., Egilsstöðum, sími 1158. Röstsendum um land allt! fCold Ámcrica / Ilat Trick Steve Winwood / Aiye-Keta Beatles / Let it be Beatles / 1907-197(1 Beatles / 1902-19(1« Hilly Preston / Music is my life fcalck Oak Arkansas / High on the Hog Carol King / FantasyS ngilbert Ilumpcrdinck / King of Hearts Blocdrotk / Bloodrock' Carpenters / Now and Thcn Creedence Clerwater Revival / Allar' Cat Stevens / Foreigner Chicago / Chicago VI Cold Blood / Thriller' Blood / First taste of sun The Dobbie Brothers / The Captain and me\ feob Dylan / Pat Garrett & Billy the Kid Eric Clapton / Rainbow Conserú David Bowie / Pin ups Fanny / Mothers pride Dr. Hook / Sloopy secondsl Gilbert O’Sullivan / I’m a writer, not a fighter Focus / Live at the Rainbowl Neil Young / Time fades away Isaac Ilayes / Live atthe Sahara Tahoe |John Lennon / Mind games Isaac Hayes / Black Moses Lou Reed / Berlin Diana Ross / Touch me in the morning Pink Floyd / Dark side of the moon King Harvest / Dancing in the moonlight l e!,n Rnssell George Harrison / Living in the material world Isaac Haye Miles Davis in concert Leon Russell / Hank Wilson’s back Vol. I. Mary McCreary / Butterflies in Heaven Nazareth / Razamanaz Ringo Starr / Itingo The Pointer Sisters / Yes we can can Jtod Stewart / Sing it again Rod Slade / Sladcst Stealers Wheel Smokey Robinson / Smoeky Nicky Hopkins / The Thin Man Was A Dreamer Vikki Carr / Live at the Greet Theatre Roberta Flack / Killing me softley^ IJriah Heep / Live de of the moori / Russcll live / layes / Shaft / áh ) 171 JpGudjónsson hf. ° ° _ Skulagötu 26 11740 K

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.