Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 16
16
TÍMINN
Sunnudagur 25. nóvember 1973
Stjórn verkamannabústaða
í Hafnarfirði auglýsir:
3ja og 4ra herbergja
íbúðir til sölu
Stjórn verkamannabústaða i Hafnarfirði
auglýsir til sölu 12 3ja og 4ra herbergja
ibúðir, sem smiði er hafin á að Slétta-
hrauni 24-26 Hafnarfirði. Verða þær
seldar fullgerðar og afhentar þannig,
væntanlega um áramótin 1974/1975. Eru
3ja herbergja ibúðirnar 6 talsins og 4ra
herbergja ibúðirnar jafnmargar. Er
brúttó-stærð fyrrnefndu ibúðanna sem
næst 103 fermetrar, en hinna siðarnefndu
sem næst 113 fermetrar. Áætlað verð
minni ibúðanna er sem næs( kr.
2.900.000.00 og áætlað verð stærri
ibúðanna sem næst kr. 3.200.000.00.
Nauðsynlegt er að vekja athygli á þvi, að
söluverð ibúðanna mun breytast i sam-
ræmi við almennar breytingar á verðlagi
i landinu, skv. umsömdum reglum, og
verður það hið endanlega söluverð.
Itétt til kaupa á íbúftum þcssum hafa þeir einir.sem eiga
löghcimili f liafnarfirbi, búa þar vift ófulinægjandi hús-
næftisaftstöftu, og fara eigi yfir sett tekju- og eigna-
hámark. Nemur þaft, pr. I. janúar þessa árs kr. 338,250,00
pr. framteljanda og er þar um aft ræfta atvinnu- og
cignatckjur konu hans og barna innan I(i ára aldurs, þrjú
siftustu árin. Kignahámarkift nemur kr. 029.032.00 Er héi
um aft ræfta aftalatrifti viftmiftunarreglna, sem farift ei
eftir.
Greiösluskilmálar eru i aðalatriöum þeir, að kaupandi
skal, innan fjögurra vikna frá þvi aö honum var gefin
kostur á fbúöarkaupum, greiöa 10% af áætluðu ibúðar-
veröi. Viö sölu og afhendingu ibúðarinnar skal kaupandi
greiða þaö sem á vantar, til þess að 20% af endanlegu
kostnaöarveröi ibúöarinnar sé greidd af hans hendi.
Eftirstöðvar kaupverösins, er nema 80% af kostnaðar- og
söluveröi ibúöarinnar, mun Húsæðismálastofnun rikisins
veit að láni til langs tima.
Að öðru leyti gilda um ibúöir þessar ákvæði laga og reglu-
gerða um Húsnæðismálastofnun rikisins og Byggingar-
sjóð verkamanna og verkamannabústaði.
Umsóknir um ibúðarkaup þessi veröi afhent á skrifstofu
formanns, Þórðar Uórðarsonar, ráðhúsinu, Hafnarfirði,
kl. 2-4 daglega. Eindagi fyrir sil á umsóknunum er 14.
desember nk. og verða umsóknir að hafa borist til skrif-
stofu hans fyrir kl. 4 þann dag, eigi þær aö koma til greina.
Stjórn verkamannabústaða
í Hafnarfirði
Nýi skólinn aft Itcykhólum. I.jósmynd: Jakob Pétursson
Reykhólaskóli
Ó.E.O.— Barna- og unglingaskól-
inn á Reykhólum var settur 23.
okt., og er þaö skólaár, sem nú er
nýhafið, annað starfsár skólans i
LIF I BORG
— félagsfræðilegir þættir
Otal spurningar leita á fróð-
leiksfúsan nútimamanninn, sem
lifir i heimi malbiks og stein-
steypu: Hver er munur borga og
sveita? Hvað veldur flótta fólks
AuglýsIcT í Tímamun
úr strjálbýlinu? Hvernig er
stéttaskipting og fjölskyldulif
borgarbúa? Hvernig hafa borgir
orðið til og þróazt? Hver eru vist-
fræðileg, félagsleg og skipulags-
leg vandamál borgarbúa? Hver
er staða þeirra i nútimanum?
Jónas Kristjánsson, ritstjóri
Visis, er kunnur af óvenjulegum
forustugreinum i blaði sinu. Hann
er sagnfræðingur að mennt og
stundaði einnig félagsfræði um
tveggja ára skeið. Bók hans er
nauðsynleg öllum þeim, sem
áhuga hafa á félagsmálum og
stjónmálum. Þetta er bókin um
islenzkt þéttbýli.
nýjum húsakynnum.
Skólastjóri er Jakob Pétursson,
en kennarar ásamt honum eru
þeir Jens Guðmundsson, fyrrv.
skólastjóri á Reykhólum, Atli As-
mundsson frá Vestmannaeyjum
og Hugo Rasmus á Reykhólum.
Nemendur eru alls 50 i barna-
og unglingadeildum. Flestir
þeirra búa i heimavist, eða um
70%.
A næstti árum má gera ráð fyrir
nokkurri fólksfjölgun i héraðinu
vegna væntanlegrar þangþurrk-
stöðvar á Reykhólum, þannig að
nemendum fjölgi á starfssvæði
skólans.
Auglýsið
í Tímanum
STORKOSTLEGIR HLJOMLEIKAR
endurteknir vegna fjölda óskorana
Wilma Reading,
John Hawkins,
Þuríður Sigurðardóttir,
Pólmi Gunnarsson og
18 manna hljómsveit FÍH
í Hóskólahíói
sunnudagskvöld kl. 11.30.
Karl Einarsson kynnir
og skemmtir.
Forsala aðgöngumiða hefst
í Hóskólabíói sunnudag kl. 1.00.
Aðeins þetta eina sinn.
Komið og hlustið ó fallega tónfiist
flutta af góðum listamönnum.
— Eitthvað fyrir alla. —
z
yiEív. ■
W TILBOÐ
óskast i eftirtalin tæki er verða til sýnis hjá Viðlagasjóði
Vestmannaeyjum þriðjudaginn 27. nóv., 1973, milli kl.
13.00 og 16.00 e.h.
Gaz jappi
Ferguson dráttarvél
Willys jeppi
Land Rover
Mercedes Benz, vörubifreift
Mercedes Benz, vörubifreift
Bedford, vörubifreift
Volvo, vörubifreift m/framdr. spili og krana
Land Rover Diesel
Gaz jeppi
Land Rover Diesel, lengri gerft
Land Rover benzin, lengri gerð
Chevrolet Viking, vörubifreift
Intcrnational, dráttarvél
Ford Consul, fólksbifreiö
Zodiac, gúmbátur
Zodiac gúmbátur
Mercury, utanborðsmotor
Johnson, utanborösmótir
V'agn fyrir gúmbát
Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 17:00 i skrifstofu
Áhaldahúss Vestmannaeyja. Réttur er áskilinn að hafna
tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. Elias Baldursson
gefur nánari upplýsingar um staðsetningu tækjanna.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
árg1963
árg.1966
1942
árg1966
árg1966
árg1966
árg1964
árg 1962
1963
árg1956
1962
árg 1966
árg1961
árg1960
árg 1962
Fyrirferöarlitií
mjög fullkomin
HLEÐSLUTÆKI
sem er handhægt aö hafa i bil-
skúrnum eöa verkfærageymsl-
unni til viðhalds rafgeyminum
77
T5T
ARMULA 7 - SIMI 84450