Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 25.11.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN SuniiudaKur 25. nóvember 1973. Heilsugæzla Slysavaröstufan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur sími 11100,- Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld, nætur og hclgidaga- varzla apóteka i Reykjavfk, vikuna, 23. til 29. nóvember verður i Ipgólfs Apóteki og Laugarnesapóteki. Nætur- þjónusta er i Ingólfsapóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frtdögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarf jörður — (larða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varöstofunni simi 50131. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Lögregla og slökkviliðiö Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. llitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. FélagslíT Umdæmisstúka nr. I, heldur h ustþing sitt i Templarahöll- inni, sunnudaginn 25. nóvem- ber kl. 2 e.hd. Kirkjuncfnd kvenna I)óm- kirkjunnar, heldur sina árlegu kaffisölu i Tjarnarbúð, sunnu- daginn 25. nóvember kl. 2,30 Kaffigestir geta einnig fengiö keypta handunna bazarmuni. Happdrætti. Nefndin. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundur unglinga 13-17 ára er i félagsheimili kirkjunnar hvert mánudagskvöld kl. 20,30. Sóknarprestarnir. Kélagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 26. nóvember verður opið hús að Hallveigar- stöðum frá kl. 1,30 e.hd. Gömlu dansarnir hefjast kl. 4 e.hd. Þriðjudaginn 27. nóvem- ber hefst félagsvist og handa- vinna kl. 1,30 e.hd. Kvcnfélag Lágafellssóknar heldur bazar sunnudaginn 9. des. kl. 2 e.h. að Hlégarði. Vin- samlegast komið munum laugardaginn 8. des. að Hlé- garði. Bazarnefndin. Kvenfélag Ilallgrimskirkju. Fundur i félagsheimilinu fimmtudaginn 29. nóvember kl.8,30e.hd. F’élagsvist. Kaffi. Heimilt að taka með sér gesti. Stjórnin. Kirkjan Rreiðholtsprestakall. Guðs- þjónusta kl. 2. Sunnudagaskóli 10.30 i Breiöholtsskóla. 1 Fellaskóla guðsþjónusta kl. 5. Sunnudagaskóli kl. 10. Séra Lárus Halldórsson. Mosfcllsprestakall. Brautar- holtskirkja — guðsþjónusta klukkan 2. Sr. Bjarni Sigurðs- son. Ilafnarfjarðarkirkja. Messa klukkan 2 — Barnaguðsþjón- usta klukkan 11. Sr. Garðar Þorsteinsson. Háteigskirkja. Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Arngrimur Jónsson. Árnað heilla 75 ára er i dag sunnudaginn 25. nóv. Jón Friðriksson Hömrum I Reykjadal S-Þing. Hann verður að heiman. Stýrimannafélag íslands heldur auka-aðalfund að Bárugötu 11, mánudaginn 26. nóvember 1973 kl. 20,30. Fundarefni: 1. Uppstilling til stjórnarkjörs. 2. Kjaramálin. 3. Önnur mál. Stjórnin. STANLEY Skeifan 4 - Simi 8-62-10 Klapporstig 27 - Sími 2-25-80 VERK FÆRI eru alls staðar í notkun — enda er merkið þekkt og virt ISiHMr.i OPIO: Virka daga kl. 6-10e.h. Laugardaga kl. 10-4 e.h. t BILLINN BILASAL/ HVERFISGÖTU 14411 I ALFNAÐ ER VERK ÞÁ HAFIÐ ER M SAMVINNUBANKINN Æbílaleigan felEYSIR CARRENTAL •»24460 I HVERJUM BIL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI BÍLALEIGA Car rental 660 & 42902 BÍLALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 yii 899111 Framsóknarfélögin á Snæfellsnesi Framsóknarfélögin á Snæfellsnesi hala aðalfundi sína á Breiða- bliki sunnudaginn 25. nóvember kl. 15. Venjuleg aðalfundarstörf. Asgeir Bjarnason alþingismaður mætir á fundinum. Reykjaneskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna i Reykjaneskjördæmi verður haldið i Skiphóli i Hafnarfirði sunnudaginn 25. nóvember og hefst kl. 9:30 árdegis. Clafur Jóhannesson forsætisráöherra ávarpar þingið. Stjórn kjördæmissambandsins. r Staðan í íslenzkri pólitík Almennur stjórnmálafundur verður haldinn að Hótel Esju þriðjudaginn 27. nóvember kl. 20.30. Framsögumaöur Bjarni Guönason alþingismaður, sem ræöir um stöðuna i islenzkri póli- tík. ALLIR VELKOMNIR, Framsóknarfélag Reykjavikur y Til sölu Örvar HU 14, 217 tonn (nýja mælingin). Skipið er með tvær frystilestar, útbúnar fyrir fiskikassa. Skipið er með yfirbyggt þilfar aftur að lestarlúgu. Allar nánari upplýsingar hjá Fasteignir og fiskiskip, Austurstræti 17, simi 18105, heimasimi 36714. Byggingaverkamenn Viljum ráða byggingaverkamenn að Höfðabakka 9. Upplýsingar á mánudag i sima 83640 og á byggingarstað. íslenskir Aðalverktakar s/f. Kona min Guðrún Sigurðardóttir Jaðarsbraut 31, Akranesi, verður jarðsungin frá Akraneskirkju miðvikudaginn 28. 11. kl. 14. Þeim semvildu minnast hinnar látnu er bent á Sjúkrahús Akranes. Fyrir hönd barna, barnabarna og tengdasonar Karl Auðunsson. Hjartanlega þakka ég ykkur öllum, ættingjum minum og vinum, sem glöddu mig á margan hátt á 90 ára afmæli minu 19. nóvember s.l. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Tómasdóttir, Háteigsvegi 26, Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.