Tíminn - 25.11.1973, Síða 24

Tíminn - 25.11.1973, Síða 24
24 TÍMINN Sunnudagur 25. nóvember 1971! ELLEN DUURLOO: Geymt en ekki gleymt __________ 34 Nei, og aftur nei, sagði heil- brigð skynsemi hans. Fyrir tóll' árum var hún eins og óslipaður demantur. Dvölin i Evrópu hafði slipað hana. Allt hefði farið á annan veg, ef hún hefði komið hingað sem eiginkona hans. Nú var hún fræg söngkona og gift aðalsmanni. — Góðan dag, Deleuran. Hann tók i taumana og leit i áttina þaðan sem hljóðið barst. Kona kom riðandi eftir hliðarstig nokkrum. Ilún var klædd bronslituðu reiðpilsi, þröngu i mittið. Um hálsinn bar hún breiðan blúndukraga, sem minnti einna hel/.t á miðaldir. Nokkrum fetum á eftir henni var hesta- sveinninn klæddur gulu skinn- vesti og með knapahúfu á höl'ði. — Góðan dag barónessa. Hann heilsaði henni brosandi, en brosið var tilgerðarlegt. llún reið alveg upp að honum. — En gaman að hitta yður hór, eigum við að l'ara saman i smá reiðtúr. Hún snóri sór að hesta- sveininum, án þess að biða eftir svari og hrópaði: — Jens farðu heim og segðu baróninum, að óg hali iiitt Deleuran og við höfum larið i reiðtúr. Stigurinn var þröngur, svo þau urðu að riða þótt upp við hvort annað. llún sat teinrótt og lögur i söðlinum og starði lram fyrir sig með bros á vör. Hvorugt þeirra mælti orð af vörum. Dögnin varð svo langvinn að hún varð óþægi leg , að minnsta kosti fannst Jean Pierre svo. Hann ætti auðvitað að segja eilthvað, halda uppi léttum og skemmtilegum samræðum, en hann kom ekki upp orði. Hetta var ákaflega undarleg kona.sem reið hór við hlið hans, tvær konur i einni ef svo mátti segja, Bella ambáttin hans og æskuunnusta, en það var einnig barónessa v. Uútten kona nágranna hans, kona sem hann hafði einungis talað kurteislega við i veizlum. Stigurinn endaði i litlu rjóðri. Bella stöðvaði hestinn, sneri sér að Jean Pierre brosti lævislega og sagði hægt: — Loksins ein saman, jean Pierre, hjálpaðu mér af baki. Við skulum tala saman. Mig langar að tala við þig, og ég veit að þú vilt slikt hið sama. — Ég hef séð þig riða framhjá úr glugganum mlnum á hverjum degi. Jean Pierre fannst að hann yrði að mótmæla þessu, en hann gat það ekki. 1 aðra röndina langaði hann mest til að snúa við og flýta sér heim til Lenu og Sct. Jans Minde, en aðdráttarafl Bellu kom I veg fyrir það, og á hinn bóginn afsakaði hann sig með að það væri ófyrirgefanleg ókurteisi að koma þannig fram gagnvart hefðarkonu á hestbaki, sem væri án fylgdar. Jean Pierre átti alltaf auðvelt með að finna afsökun fyrir gjörðum sinum, eins og titt er um veikgeðja menn. — Eruð þér þreyttar, ef við förum þessa leiö, þá styttum við okkur leið til Lúttendal..... — Hagaðu þér ekki svona heimskulega, Jean Pierre. Hjálpaðu mér af baki. Við höfum um margt að tala, son okkar til dæmis. Jean Piette kipptist við, siðan þann dag er Bella hafði minnzt á son sinn, höfðu stöku sinnum vaknað með honum óþægilegar hugsanir, en hann visaði þeim á bug. t>ó svo að hann vissi að saga hennar var helber uppspuni frá rótum, hafði hann talið sér trú um að þetta væri sonur hennar frá fyrra hjónabandi. Opinberlega var hann það, svo hvað kom honum eiginlega málið við. Nú sagði hún það afdráttar- laust. Sonur okkar.... — Ællar þú að sitja þarna til eilifðarnóns, Jean Pierre, sagöi hún óþolinmóð. Ilann stökk af baki og lyfti Bellu úr söðlinum. Jean Pierre hélt enn um grannt mitti Bellu. Ilún gerði enga tilraun til að losa sig eða ýta honum frá sér, þvert á móti. Hún hallaði sér enn þéttar upp að honum. Hún lyfti andlitinu upp að andliti hans, fallegt og eggjandi bros lék um varir hennar og hún hvislaði: -— livorugt okkar getur gleymt... llann dró djúpt að sér andann: Nei, nei, en núna, Bella það hefur svo margt á daga okkar drifið siðan þá. — Hvaða máli skiptir það, Jean Pierre, hvers vegna heldur þú að ég sé komin hingað. Hvers vegna heldur þú að ég hafi barizt fyrir þvi árum saman að komast hingað? — Herbert v. Lútten, stundi Jean Pierre. llún hristi höfuðið óþolinmóð. — Verlu ekki kjánalegur, ég er hir.gað komin til að hitta föður sonar mins, æskuást mina. — Bella, Bella, þú verður að reyna að skilja. — Já, ég skil, sökum þess að ég þekki þig svo vel Jean Pierre, þú hljópst á brott, vegna þess að þú ertheigull, en enginn hleypur á brott frá mér. Þú hafnaðir i hjónabandinu og kona þin er indæl, en hvað kemur það okkur við Jean Pierre, hvað varðar okkur um konu þina eða Herbert? Hún færði sig enn þéttar upp að honum. Ilmurinn af hörundi hennar og hári heillaði hann eins og alltaf áður. Hann gleymdi öllu öðru en þessari töfrandi konu. Hann dró hana niður i grasið. Hestarnir voru á beit, fuglarnir kvökuðu, lauf beykitrjánna bærðist aðeins i golunni. Jean Pierre var ekki lengur i Dan- mörku, hann var kominn til eyj- unnar sinnar, hann heyrði söngl plantekruþrælanna i fjarska, og skrjáfið i pálmatrjánum. Hann var hjá Bellu, æskuástinni sinni. Hann varð ekki var við sigri hrósandi bros Bellu, þegar hann faldi andlitið við öxl hennar. Klukkustundu siðar, fylgdi Deleuran barónessunm neim og Jens hestasveinninn kom hlaupandi á móti þeim úr hest- húsinu. — Ég bið yður að færa barón- inum kveðju mina, sagði hann hátt, ef til vill einum of hátt. Ég hef ekki tima til að heilsa upp á hann i dag. Reiðferðin varð öllu lengri en ég hafði ætlað mér sökum ánægjulegs félagsskapar barónessunnar, svo að ég þarf að flýta mér heim á leið. Þegar hann hafði skilað af sér hesti sínum á Sct. Jans Minde, langaöi hann helzt af öllu að vera i einriimi, svo honum gæfist timi til að jafna sig, en Lena heyrði þegar hann kom og hljóp á móti honum . — Jean Pierre, það kom bréf að heiman i dag, hún leit á hann hrædd á svip, Jean Pierre ertu eitthvað lasinn.þú ert svo fölur? — Nei, vina min, en dálitið þreyttur. Hitinn kom svo skyndi- lega i ár. — Þú fórst i langan reiðtúr i dag? — Ég hitti barónessuna og við fórum saman i útreiðartúr, hún er sæmileg reiðkona, en þetta dróst á langinn. Jean Pierre, gat bitið úr sér tunguna um leið og hann sagði þetta. Þarna stóð Lena fyrir framan hann, eina konan, sem hann hafði nokkurn tima unnað. og kært sig um, þessari konu hafði hann þó að undarlegt megi virðast verið trúr i sjö ár. Hún stóð þarna fyrir framan hann og grunaði ekkert, og hann hafði brugðizt henni, hann hafði... 0, þessi bölvuð skækja, hún var ekki annað en skækja og hafði aldrei verið annað. Honum var þetta Ijóst og á þessari stundu hataði hann hana, þessa konu, sem alltaf tókst að tendra ástríðubál hið innra með honum. — Lena min, sagði hann og rétti fram höndina, elsku Lena min. — Jean Pierre þó, um hvað ertu eiginlega aðhugsa, spurði Lena og léttur roði færðist um andlit hennar. Seztu nú....nei, farðu og skiptu um föt og ég skal færa þér eitthvað svalandi. Jean Pierre, mig hefði langað svo til þess að geta farið með þér i útreiðartúra i sumar. — Myndir þú vilja það, það þætti mér gaman, Ella er að verða svo stór núna, svo að þú ættir að komast frá. — Já, það væri ákaflega gaman, en sjáðu til ég get það samt sem áður ekki. ég... — Áttu við.... Auðvitað á ég við það. Ég ætlaði ekki að minnast á það við þig, fyrr en ég væri viss i minni sök, og ég er viss núna. Er það ekki dásamlegt. Ó, Jean Pierre, mig langar til að eiga heila hjörð af börnum. — Lena min, ástin min. lfann tók hendur hennar og þakti þær kossum, hann langaði til að þrýsta kossi á varir hennar, en hætti við það á siðustu stundu. Honum fannst það sviksamlegra 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Hljóm- sveit Hans Cartses leikur. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (Veðurfregnir 10.10.) a. „Flugeldasvitan” eftir Hándel. RCA-Victor sin- fóniuhljómsveitin leikur: Leopold Stokowsky stj. b. Sinfónia nr. 41 (K 551) eftir Mozart. The National Arts Center hljómsveitin leikur: Mario Bernardo stj. c. Sellókonsert i D-dúr eftir Haydn. Jacqueline de Pré og sinfóniuhljómsveit Lundúna leika: Sir John Barbirolli stj. 11.00 Messa i l>augarnes- kirkju Prestur: Séra Grimur Grimsson Organ- leikari: Kristján Sigtryggs- son. Kór Ásprestakalls syngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Brotasilfur um Búdda- dóm Sigvaldi Hjálmarsson flytur fjórða erindi sitt: Leið athyglinnar. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá austurriska útvarpinu Flytjendur: Elisabeth Söderström og Sinfóniu- hljömsveit austurriska útvarpsins. Stjórnandi: Milan Hrval. a. „Július Cesar”, forleikur eftir Hándel.b. „Veiðimennirnir, forfeður okkar”, forleikur fyrir sópransöngkonu og hljómsveit op. 8 eftir Benja- min Britten. c. Sinfónia nr. 6 i h-moll eftir Tsjaikovský. 16.25 A bóka m arkaðinum Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um kynningu á nýjum bókum. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 17.10 Otvarpssaga barnanna: „Mamma skilur allt” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari les (13). 17.30 Sunnudagsiögin. Til- kynningar. 18.30 Fréttir. 18.45. Veður- fregnir. 18.55. Tilkynningar. 19.00 Veðurspá. Leikhúsið og viðHilde Helgason og Helga Hjörvar sjá um þáttinn. 19.35 „Sjaldan lætur sá betur, sem eftir hermir” Umsjónarmaður: Jón B. Gunnlaugsson. 19.50 Kórsöngur I útvarpssal Drengjakór St. Jakobs- kirkjunnar i Stokkhólmi syngur lög eftir Perosi, Mozart, Skjöld, Wills o.fl. Söngstjóri: Stefán Skjöld. 20.25 Hjá Guðmundi Frimann Hjörtur Pálsson ræðir við skáldið, sem les úr ljóðum sinum, og Baldvin Halldórs- son leikari les smásögu Guðmundar, „Mýrarþoku”. 21.15 Tónlistarsaga Atli Heimir Sveinsson skýrir hana með tóndæmum (5). 21.45 Um átrúnað Anna Sigurðardóttir talar um Iðunni og Nönnu. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur og kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7,00 8,15 og 10.10. Morgunleikfimi Morgun- leikfimi kl. 7.20: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7,30 8.15 (og forustugr. landsm.bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Helgi Tryggvason flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45. Olga Guðrún Árnadóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Börnin taka til sinna ráða” eftir dr. 1562 Lárétt 1) Borg,- 6) Mann,- 8) Neitun. 10) Fóta búnað,-12) Fæði. 13) Kindum,- 14) Kemst undan. 16) Svifs,- 17) Kassi,- öduglegar,- 19) X 1561. Lóðrétt 2) Ans,- 3) Gá.- 4) Lit.- 5) Ahald.- 7) Sláin.- 9) Ata.- 11) Eld,- 15) Gæs,- 16) MII,- 18) ST,- Lóðrétt 2) Dýr,- 3) Stafur,- 4) Bors,- 5) Kreppt hendi,- 7) Fugl - 9) Stafur,- 11) Glöð,- 15) Væl a- 16) Púka,- 18) Snæddi. Ráðning á gátu nr. Lárétt 1) Bagli,- 6) Nái.- 8) Hás,- 10) Tel,- 12) At,-13) Lá,- 14) Lag,- 16) MDI,- 17) Æsi,- 19) Astin,- HVELLj G Kannski, en hér úti i geimnum þurfum við á heppni eins og þinni að^ halda.' *

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.