Tíminn - 25.11.1973, Page 27

Tíminn - 25.11.1973, Page 27
Sunnudagur 25. nóvember l!)7:í TÍMINN 27 tslenzkir rþróttamenn ganga fylktu liöi inn á ólympiuleikvanginn I Mexfkó 1968. þátt í mótum i fjölmennustu byggðarlögum Vestur-ls- lendinga. Þatta gæti orðið sér- staklega ánægjulegt verkefni, sem ber að vinna að. — Er það gagnrýni vert að senda þátttakendur frá svo lítilli þjóð á Öly mpiuleikana? — Ég hef nú e.t.v. svarað að nokkru þessari spurningu. En Ólympiuleikarnir eru lang fjöl- mennustu æskulýðsmót, sem haldin eru i heiminum, þar sem hinir fræknustu iþróttakappar leiða saman hesta sina i drengi- legum leik. Allar frjálsar og sjálf- stæðar þjóðir leitast við að mæta þar til leiks, og það voru 109 þjóð- ir, er tóku þátt i siðustu leikum, með um 12.000 iþróttamönnum og aðstoðarliði þeirra. Að minu mati er eins sjálfsagt að fáni okkar blakti á Ólympiu- leikvanginum og hjá Sameinuðu þjóðunum. Á báðum stöðunum erum við að undirstrika sjálfstæði þjóðarinnar, þótt við séum fá- menn. Vissulega er mikils krafizt af okkar ágæta iþróttafólki, sem sent er til þátttöku i leikunum. En það hefur sýnt og sannað með af- bragðs frammistöðu á siðustu leikum, að það er skylda okkar að tryggja þátttöku tslands hverju sinni i leikunum. A undanförnum árum hefur það komiðberlega iljós, að meirihluti iþróttafólksins eru þrautþjálfaðir atvinnumenn, og hefur ekkert verið til sparað af stórþjóðum að bUa þá sem bezt undir hina hörðu keppni, sem þarna á sér stað. Þess vegna er það oft ójafn leik- ur, þegar okkar áhugamenn verða aðkeppa við þessa atvinnu- iþróttamenn. En ánægjan og aug- lýsingin fyrir land og þjóð er þeim mun meiri, þegar vel gengur, eins og á siðustu leikum. „Vagga" Ólympiuleikanna — Athena Hæðin Akropolis. — Ilvað vilt þú segja um starf i.S.Í. og framtiöarhorfur? — A undanförnum árum hefur starf l.S.t. farið ört vaxandi, sem sést bezt á þvi, að á s.l. tveimur árum hefur virkum þátttakend- um i iþróttum fjölgað um nær 40%, og eru þvi nU orðnir hart nær 50.000, konur og karlar. Þessum árangri hefur verið náð með ötulu starfi iþróttaleiðtoga um allt land, jalnt i iþrótta- sem ung mennafélögum, sem eru nU 247 að tölu. Þá eru starfandi 51 sérráð, 27 héraðssambönd og 15 sérsam- bönd. Það hefur verið lögð mik- il áherzla á að fjölga sérsam- böndum, enda tel ég, að þau séu undirstaða þess, að sérhver Iþróttagrein vaxi og dafni að verðleikum. Þess vegna hefur framkvæmdastjórnin staðið að þvi að stofna 8 sérsambönd á und- anförnum árum. Árangurinn af starfi hinna nýju sérsambanda hafur fært okkur heim sanninn um það, að rétt var að stofna til þessara sambanda, þvi öll hafa þau haft mjög jákvæð áhrif á við- komandi iþróltagrein. En flest Vissulega ber að fagna þvi, að Alþingi, borgarstjórn Reykjavik- ur og sveitarfélög hafa hækkað verulega framlög til iþróttamála, en vegna ört vaxandi fjölda, sem tekur nU þátt i virku Iþrótta starfi, þarf enn aukið fjármagn. Þvi fé, sem varið er til iþrótta- og Utiveru fyrir almenning, er vel varið. Með almennri þátttöku i iþróttum og Utivist er það sannað, að færri veikindadagar verða hjá þjóðinni, og allur þorri fólks verður starfhæfari en ella, ef það stundar almenna likamsrækt. Margar háþróaðar iðnaðarþjóðir géfa mi nokkra minUtna hviid frá vinnu til þess að starTsfólk geti gert iþróttaæfingar i miðjum vinnutima. En það er gert lil þess að tryggja betra heilsuíar starfs- manna. NU er talið, að um 5. þiis. konur og karlar vinni i sjálf- boðaliðsstarfi að framgangi iþróttamála. Þessi stóri hópur, sem vinnur að stjórnunar-, þjálf- unar- og hverskonar félagsmál- um, þarf á meiri fræðslu að halda. Þess vegna er nU unnið að þvi á vegum I.S.I., að komið verði á fót leiðbeininganámskeiðum, bæði fyrir þjállara og leiðtoga. En sennilega verður ávallt erfitt að fá þann fjölda til að sækja slik námskeið, sem mundi duga l'yrir hreyfingum. Þá verður hag- kvæmasta lausnin sU, að fram- haldsskólarnir taki upp fræðslu i félagsmálum, þar sem kennd væri undirstaðan að rekstri og leiðbeinandastörfum i iþrólta- og ungmennafélögum. I Reykholts- skóla i Borgarfirði hefur þetta verið rcynt með góðum árangri, og tilraunir eru gerðar i vetur i þessum efnum við Menntaskól- ann i Reykjavik. Mörg önnur mál eru á döfinni hjá I.S.I., sem of langt yrði upp að telja nU. Vil ég þó að lokum drepa á, að við erum nU langl komnir með að byggja við Iþróttamið- stiiðina i laiugardal, og mun það bæta starfsaðstöðu sérsamband- anna til mikilla rnuna. 3 \ , Félag 7'/ járniðnaðar- y/ manna FÉLAGSFUNDUR verður haldinn miðvikudaginn 28. nóv. 1973 kl. 8,30 e.h. i Lindarbæ, niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál. 3. Samningamái 3. Erindi: „Um svartoliubrenslu i Dieselvélum” ólafur Eiriksson tæknifr. flytur. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Lögtaksúrskurður Samkvæmt beiðni sveitastjórnar Kjalar- neshrepps úrskurðast hér með, að lögtök geta farið fram vegna gjaldfallinna, en ógreiddra útsvara, aðstöðugjalda, fast- eignagjalda, viðlagasjóðsgjaída, kirkju- og kirkjugarðsgjalda álagðra i Kjalarnes- hreppi árið 1973, allt ásamt dráttarvöxtum og kostnaði. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tima. Hafnarfirði 22. okt. 1973. Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu. sérsamböndin eru févana, og geta þvi ekki haldiö uppi þeirri starl'- semi, sem þau sækja og þurfa. Ilin viötæka Trimm-herlerö, sem tSl hól' að lokinni Iþróttahá- tiöinni 1970, á sinn stóra þátl i fjölgun iþróttaiðkenda og sivax- andi áhuga alls almennings á iþróttum og Utivist. Verður henni að sjálfsögðu haldið áfram með þeim hætti, sem heppilegastur veröur talinn á hverjum tima. Kramkvæmdast jórn I.S.I. er þvi mikii nauösyn á, aö fjárfram- lög h;ekki til iþróttamála, svo viö getum styrkl sérsamhöndin betur á næstu árum. Þá þarf einnig aö auka fjárframlög til héraðssam- bandanna, en þau halda uppi mjög miklu iþróltastarfi, hvert i sinu héraöi, oft viö mikla erfið- lcika.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.