Tíminn - 25.11.1973, Side 31

Tíminn - 25.11.1973, Side 31
Sunnudagur 25. nóvember 1973 TÍMINN 31 nautarstarf i sambandi við sjúkraflutningamál. Rauða krossi tslands var falið að vinna úr niðurstöðum ráðstefnunnar og koma þeim á framfæri við hlutað- eigandi aðila. Ráðstefnunni lauk á sunnu- dagskvöld og var slitið af for- manni R.K.I., Birni Tryggvasyni. Lagði hann sérstaklega aherzlu á mikilvægi þeirrar góðu sam- vinnu, sem tekizt hefði á ráð- stefnunni og kvaðst vona, að öll- um þeim aðilum sem aö sjúkraflutningamálum vinna, opinberum aðilum og einkaaðil- um, auðnaðist að vinna áfram að framförum i þessum mikilvæga þætti heilbrigðismálanna. Að lokum þágu þátttakendur siðdegisboð heilbirgðismálaráð- herra. Um framkvæmd ráðstefn- unnar, af hálfu R.K.t, sá Sigur- björn A. Friðriksson. Fundar- stjóri var Eggert Asgeirsson. Séð yfir áheyrendahópinn. SAMVIRKNI Barmahlíð 4ASími 15-4-50 Heilbrigðismálaráðherra, Magnús Kjartansson, flytur ávarp á sjúkra- flutningaráðstefnu R.K.t. Auglýsið í Tímanum Amerískar kuldaúlpur Verð fró kr. 3.900,00 POSTSENDUM SP0RTVAL | Hlemmtorgi — Simi 14390 í nýjum húsakynnum á II. hæð bjóð- um við glæsilegt úrval af gólfteppum frá heimsþekktum framleiðendum í Bretlandi og Þýskalandi. Vegna hagkvæmra samkaupa sam- vinnufélaganna getum við boðið úr- vals gólfteppi á ótrúlega hagstæðu verði. Verið velkomin. BYGGINGAVÖRUSALA SAMBANDSINS Suöurlandsbraut 32 Reykjavik simi 82033

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.