Tíminn - 24.02.1974, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.02.1974, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Sunnudagur 24. febrúar 1974. Sunnudagur 24. febrúar 1974 Vatnsberinn: (20. jan.-18. febr) Þú skalt taka heimilismálin fastari tökum i dag en endranær, og jafnframt umgangast aðra fjölskyldumeðlimi með lipurð, þvi að það er af- skaplega mikilvægt, að þú látir ekki skapið hlaupa með þig i gönur I dag. Fiskarnir: (19. febr-20. marz) Gamall vinur þinn kemur til með að koma við sögu hjá þér i dag. Það er hagstætt fyrir þig að hafa samband við þá, sem eldri eru að árum eða reynslu og leita ráða hjá þeim, sérstaklega er það mikilvægt, ef þú ert að skemmta þér. Hrúturinn. (21. marz-19. apríl) Það er hætt við því, að þú fáir einhverjar fréttir I dag, sem koma til með að hafaáhrif á fjármál þin. Ef þú fæst við kaup eða sölu, er hætt við, að um talsvert annriki verði að ræða hjá þér. Heimilismálin gætu verið betri. Nautið: (20. april-20. mai) Ef þú ert að brjóta heilann um eitthvert vanda- mál, sem þarfnast úrlausnar, eða ef þú hefur hug á að hefja nýverkefni þá er þessi dagur góður til ákvarðana i þeim efnum. Þú skalt ekki fara i ferðalag að nauðsynjalausu. Tviburamerkið: (21. mai-20. júni) Þú skalt ekki hafa mikið um þig i dag og forðast að eyða fjármunum, en vinna að lausn vanda- mála þinna i ró og næði. Þú skalt gera þér ljóst, að óvarkárni i peningamálum getur bakað þér vandræði, sem þú átt erfitt með að losna úr. Krabbinn: (21. júni-22. júli) Þú skalt fara gætilega i sakirnar, ef þú þarft að sækja eitthvað til annarra I dag. Afstaða þin og framkoma gæti hæglega valdið misskilningi Hafðu samband við vini i fjarlægð og endur- nýjaðu gömul kynni. Ljónið: (23. júli-23. ágúst) Það er reglulega mikilvægt fyrir þig að finna og fara réttar leiðir i viðskipta- og fjármálum. Ef þú hefur einhver framtiðaráform i þeim efn- um, er mjög hagstætt að vinna að þeim einmitt nú, en taktu tillit til annarra. Jómfrúin: (23. ágúst-22. sept) Reyndu að forðast það að lenda i illdeilum i dag. Dagurinn er hagstæður til útiiþrótta eða smá- ferðalaga, og sérstaklega ættu fjölskyldu- mennirnir að bregða undir sig betri fætinum og fara eitthvað með fjölskylduna. Vogin: (23. sept-22. oktj Góður dagur til kirkjulifs og trúarathafna. Þú ert i góðu skapi og ánægður með tilver- una. Heppilegur dagur til smáferðalaga og skemmtana, svo fremi sem ekki er gengið of nærri pyngjunni. Sproðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.) Einna heppilegast fyrir þig eins og er, er sam- band við fólk, sem er yngra en þú, og þar munt þú eiga ánægjustundir. Hins vegar getur reynt á þolinmæðina, ef þú ætlar að segja maka þinum eða félaga fyrir verkum i dag. Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.) Þetta er heppilegur dagur fyrir iþróttamennina, sem fæddir eru undir merki Bogmannsins, og það má búast við þvi,að þeir nái árangri, sem jafnvel fer fram úr þvi, sem þeir hafa gert best áður. Um kvöldið er heppilegast að vera heima. Steingeitin: (22. des.-19. janj. Þú skalt ekki hafa mikið um þig i dag. Lestur góðra bóka, dútl við föndur eða bióferðir eru heppilegar i dag, en meiri háttar fyrirtæki ættu menn að láta eiga sig og alls ekki fara i fjöl- menni i kvöld. t 14444 WMí/m 14444 V 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL BORGARTUN REYKJAVÍKURMÓTIÐ — Bragi Kristjdnsson skýrir skdkirnar 14. umferð Forintos og Smyslov sömdu jafntefli eftir 20 leiki eins og sér með þvi fyrsta sætið og Forintos nædli sér i stór- meistaratitil. Tringov og Ciocaltea sömdu jafntefli eftir 23 leiki. Búlgarinn tefldi þar með sina siðustu skák i mótinu. ögaard og Velimirovic tefldu þófkennda skák. í miðtaflinu kom upp eftirfarandi staða. Velimirovic Ögaard Velimirovic átti leik og vann peð með litilli lékfléttu 1. Hxf3 2. Hfxf3 Hxf3 3. Dxf3 Rfx3 + 4. Dxf3 Del+ 5. Kf2 Dxc2+ Og svartur vann drottningaenda- taflið. Freysteinn og Ingvar telfud þæfingsskák, sem fór i bið með jöfnu liði, en Freysteinn hefur riddara og Ingvar biskup i endatafli. Július náði fljótt undirtökun- um i skákinni við Magnús. Júlíus Július átti leik ng lék 1.---- Hac8. Staða svarts er svo sterk, að hann getur valið á milli vinningsleiða. 1. ----Rf6 virðist einnig mjög sterkur leikur. 2. Bxh7H------- Til greina kom 2. Hael. 2.-----Kh8 3. Dg6 Re5! Mjög skemmtilegur leikur, sem Magnúsi hefur ef til vill yfir- sést. Nú gengur ekki 4. Dxg5 Rf3+ 5. Kg2 Rxg5+ 6. f3 Kxh7 og svartur vinnur. 4. Bxe5 Dxe5 5. Dd3------ Eini leikurinn. Ef t.d. 5. Dc2 Dh5 6. Bg6 Df3 og mátar. Eða 5. Hael Dxel o.s.frv. 5. ----Dh5 Július átti litinn tima eftir og lék þvi eðlilegasta leiknum. Til vinnings leiðir 5. — — f3 6. h4 (6. Bg6 Hd8 7. De3 Df6 8. Bc2 Hfe8 9. Df4 Dxf4 10. gxf4 Hd2 og svartur hefur yfirburðastöðu) 6.------- Dh5 7. Bg6 Dg4 8. Kh2 He6 9. Dd7 (9. h5 Be4) Bc8 og svartur vinnur. 6. Bg6 Dh3 7. f3 Fxg3 8. Ha2 Hd8 9. De2 HI'O 10. Be 4 Bxe4 10. ----He8 virðist óþægilegt fyrir hvitan. 10. Dxe4----- Július hefur ef til vili aðeins reiknað með 10. fxe4? gxh2+ ásamt 11.------Hxfl mát. 10.-----Hh6. Betra er 10.----Hd4 og hvitur er enn i erfiðleikum. Eftir svar hvits 11. Hg2er málið ekki leng- ur einfalt. Skákin fór i bið i nokkuð jafnri stöðu. Bronstein náði fljótt betra tafli gegn Jóni, þvi sá siðar- nefndi fór skakkt i uppskipti á drottningarvæng. Eftir frekari ónákvæmni Jóns reyndist skákin töpuð. Hvitt: Jón Svart: Bronstein Nimzoindversk vörn I. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. C4e6 4. Rc 3 Bb4. 5. Da4+ Rc6 6. e3 o-o 7. Bd2 Bd7 8. Dc2 Bd6 9. c5 Be7 10. a3 a5 II. Bb5 b6 12. Da4 Ra7 13. Bxd7 Rxd7 14. Cxb6 Rxb6 15. Dc2 c5 16. dxc5 Bxc5 17. Ra4 Rxa4 18. Dxa4 Bb6 19. Hcl De 8 20. Dxe8 HfxeS 21. Ke2 e5 22. Hc2 f6 23. Hhcl Hab8 24. a4 He6 25. Hbl Rc6 26. Hbcl Re7 27. Hbl e4 28. Rd4 Bxd4 29. exd4 Rf5 Bronstein Jón 30. Hc5 Rxd4+ 31. Ke3 Hb3+ 32. Bc3 Rf5+ 33. Kf4 Re7 34. Hxa5 h5 35. Hdl Kf7 36. Ke3 Heb6 37. Ha7 Ke6 38. a5 Hd6 39. Ke2 Itc 6 40. Iixg7 d4og hvitur gafst upp, þvi hann ræður ekki við samstillta framrás svörtu mannanna á miðborðinu. Guðmundur náði snemma undirtökunum i flókinni skák við Friðrik. Eftirfarandi staða kom upp eftir 2Lleik , en þá átti hvorugur keppandi eftir nægan tima til þess að skrifa skákina. Friðfik Guðmundur Framhaldið var hálfgerð hraðskák. 22. Bf4 Rcd7 23. fxe6 Rg6 24. Dh3 Rdf8 25. exf7 Bxf7 26. Be3 Re5 27. Rf5 Bc4 28. Hf2 Re6 29. Dg3 Bf8 30. Hfd2 De8 31. Hxd6 Rc6 32. Hd2 Bc5 33. Bxc5 Bxc5 34. Rd6 Dh5 35. Dg4 Dg6 36. Rxc8 Hxc8 37. Df5 De8 38. Hd6 Rcd4 39. De5 Dh5 40. Hel Hf8 41. Dg3 Rxg5 42. Khl h(! og i þessari stöðu fór skákin i bið og Guðmundur lék biðleik. Friðrik Guðmundur Kristján sat hjá. Staðan fyrir siðustu umferð: 1. Smyslov, 11 v. 2. Forintos, 10 v. 3,- 4. Bronstein, 9 1/2 v. 3.- 4. Velimirovic, 9 1/2 v. 5. Friðrik, 8 v. og biðskák 6. ögaard, 8 v. 7. Tringov 7 1/2 Hefur lokið skákum sin- um. 8. Ciocaltea, 7 v. 9. Guðm. 6 v. og biðskák. 10. Magnús, 5 v. og biðskák. 11. Ingvar, 4 v. og biðskák. 12.-13. Jón, 3 v. 12.-13. Kristján, 3 v. 14. Freysteinn, 2 1/2' v og biðskák. 15. Július, 1 v. og biðskák. 1 gærdag voru biðskákir tefld- ar, en i dag (sunnudag) kl. 13.30 hefst siðasta umferð. Þá tefla Friðrik-Forintos, Smyslov- Kristján, Ciocaltea-Jón, Bron stein-Magnús, Július-ögaard, Velimirovic-Freysteinn, Ingvar-Guðmundur og Tringov situr hjá. A morgun (mánudag) kl. 10 f.h. verða tefldar biöskákir úr siðustu umferð, og um kvöldið verður verðlaunaafhending. Kiukkan 9 á morgnana opnar auglýsingastofa Tfmans, Aöalstræti 7. Tekiö er á móti auglýsing- um, sem birtast eiga næsta dag, til klukkan 4 síödegis. Auglýsingar í sunnudags- blöö þurfa að berast fyrir klukkan 4 á föstudögum. Þeir auglýsendur, er óska aðstoðar við gerð aug- lýsinga, eru beðnir að skila handritum tveim sólar- hringum fyrir birtingar- dag. Símanúmer okkar eru 1-95-23 & 26-500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.