Tíminn - 24.02.1974, Blaðsíða 22

Tíminn - 24.02.1974, Blaðsíða 22
22 TÍMINN ■V UU Sunnudagur 24. febrúar 1974 IDAQ Heilsugæzla Slysavarðstofán: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavil: og Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar I simsvara 18888. Kvöld, nætur og helgarvakt apóteka i Reykjavik, vikuna, 22. til 28. febrúar verður i Reykjavikur Apóteki og Borgar Apóteki. Næturvarzla er i Reykjavikur Apóteki. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabiianir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasfmi 41575, simsvari. Félagslíf Félagsstarf eldri borgara. Mánudaginn 25. febrúar verður opið hús frá kl. 1,30 e. hd.að Hallveigarstöðum, Kl. 4 e. hd. hefjast gömlu dansarnir. Þriðjudaginn 26. febrúar hefst handavinna og föndur kl. 1,30 e. hd. Sunnudagsgangan 24/2. verður kringum Helgafell. Brottför kl. 13 frá BSf. Verð 300 krónur. Ferðafelag Islands. Flugóætlanir Flugáætlun Vængja. Flogið verður til Rifs og Stykkis- hólms kl. 16:00. Til Blönduóss kl. 17:00. Mánudagur. Flogið verður til Flateyrar, Rifs og Stykkishólms kl. 10:00 f. hd. Til Gjögurs, Hólmavíkur og Hvammstanga kl. 12:00. Árnað heilla Sjötiu og fimm ára er á morgun (mánudag) Val- gerður Olafsdóttir, Arnar- hrauni 6, Hafnarfirði. Tíminner peningar 1 Auglýsitf } iTi í Tímanum! Skrifstofustúlka óskast Stúlka með Verzlunarskólapróf eða hlið- stæða menntun óskast til starfa frá 1. april n.k. Einhver reynsla er æskileg. Unsóknir. með upplýsingum um um- sækjanda og fyrri störf, verði sendar undirrituðum fyrir 1. marz n.k. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar Háaleitisbraut 9, Reykjavik. Aðalfundur Náttúrulækningafélags Reykjavikur verðurhaldinnfimmtudaginn28. febrúar i Guðspekifélagshúsinu, Ingólfsstræti 22, kl. 9 siðdegis. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. KVENNA- ÁRIÐ 1975 ARIÐ 1975 skal nefnast „kvenna- ár”. Mannréltindanefnd Sam- einuðu þjóðanna hcfur að tilhlutan Alþjóðasambands lýðræðissinnaðra kvenna ákveðið, að þetta ár skuli helgað réttindamálum kvenna, og hyggst gangast fyrir viðtækri könnun á stöðu kvenna i samfélaginu, rétti til menntunar og réttindum i atvinnulifinu. Snemma i febrúarmánuði var efnt til fundar norrænna kvenna i Berlin, og var stjórn Alþjóðasam- bands lýðræðissinnaðra, kvenna, ásamt stjórn austur-þýzku kvennasamtakanna, ritstjóra timaritsins „Kvenna allra landa” og tveim fulltrúum frá hverju Norðurlandanna, og einum fulltrúa frá Frakklandi. Aðeins einn islenzkur fulltrúi var þó á þessum fundi, bórunn Magnús- dóttir. 011 hlutaðeigandi sambönd á Norðurlöndum hafa á prjón- unum áætlanir i sambandi við kvennaárið, og hérlendis hafa Menningar- og friðarsamtök kvenna lagt drög að starfs- áæætlun. <| Líffræði hlekkur lifrikisins, þvi að hann er fæða margra fugla, svo sem æaðarfugls, tjalda og hvitmáva, svo að nokkrar tegundir séu nefndar. Hlutverk hai.s er þó fjöl- þættara en svo, þvi að i nábýli við hann dafna ýmsar lifverur aðrar, t.d. marflær og margar tegundir orma, og þær eru höfuðfæða margra smærri vaðfugla, sem sækja mjög i þetta æti, sérstak- lega vor og haust. Teljum aö færa eigi veginn innar Niðurstöður rannsóknarmanna i Brynjudalsvogi hafa þvi orðið þær, að ekki er talið ráðlegt að leggja veginn á þeim stað, sem fyrirhugað var, þ.e. yfir leiruna utanverða nálægt stórstraums- fjöruborði, þvi að afleiðingar þess yrðu þær, að stórfelldar breytingar yrðu á öllu lifriki á leirunum innan vegarins og þær nánast eyðilagðar. Við höfum þess vegna lagt til, að vegurinn verði færður innar,þannig að auðugasta hluta fjörunnar yrði hlift við spjöllum. Munur á vega- lengd yrði nauðalitill, enda hefur þessum tillögum verið vel tekið af hálfu Vegagerðarinnar. öllu óhætt í Borgarfirði Um Borgarfjörð gegnir öðru máli, sagði Agnar. Þar hagar svo til, að dýralif innan hins fyrir- hugaða vegar er mjög fábreyti- legt. Þvi veldur m.a. ferskvatns- flaumurinn fram fjörðinn, sem ber með sér mikið af sandi og efju. í sliku umhverfi fá ekki önnur dýr lifað en þau, sem eru mjög sérhæfð i lifnaðarháttum. Mest ber á skerategund utan vegar og innan er auk þess mjög likt höfum við ekki talið ástæðu til þess að leggjast gegn vegagerð á þessum stað, sagði Agnar. (j) íslandssaga Nýlega er látin Hólmfriður Pétursdóttir frá Arnarvatni. Hún fæddist á Gautlöndum 17. des 1889, dóttir hjónanna Péturs Jónssonar, siðar ráðherra, og Þóru Jónsdóttur. Hólmfriður var siðari kona Sigurðar Jónssonar bónda og skálds á Arnarvatni og stóð þar lengi fyrir stóru heimili. Hún lét félagsmál mjög til sin taka og var m.a. lengi i stjórn kvenfélags Mývatnssveitar og formaður þess um skeið. Þá var hún formaður Kvenfélaga- sambands Suður-Þingeyjarsýslu i 47 ár og siðar gerð að heiðurs- félaga I báðum þessum félaga- samtökum. Hún átti mikinn þátt i stofnun Húsmæðraskólans á Laugum og átti sæti i stjórn skól- ans frá upphafi. Hólmfriður var jarðsungin frá Skútustaðakirkju 14. febrúar s.l. að viðstöddu miklu fjölmenni. Lárétt 1) Dýr,- 6) Fis,- 7) Stafur,- 9) Eins.- 11) Viðurnefni.- 12) öfug röð,- 13) Einkunn,- 15) öfug röð,- 16) Þýfi,- 18) Þuluna.- Lóðrétt 1) Spitali.- 2) Brún.- 3) Eins.- 4) Sár,- 5) Riki.- 8) Drepsótt.- 10) Askja,- 14) Stafur,- 15) Efni.- 17) Ármynni,- Ráðning á gátu No. 1618 Lárétt 1) Holland.-6) Aar.- 7) MLI,- 9) Agn,- 11) Bú.- 12) RS,- 13) Ost,- 15) Kák,- 16) ÓÓÓ,- 18) Grikkur,- Lóðrétt 1) Hamborg,- 2) Lái.- 3) La.- 4) Ara.- 5) Danskur,- 8) Lús,- 10) Grá.-14) Tói.- 15) Kók,-17) Ók,- ■Wiii Framsóknarmenn Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi eystra fer fram að Hótel Varðborg , Akureyri, laugardaginn 16. marz. Þingið hefst kl. 10 fyrir hádegi. Fulltrúar eru beðnir að mæta stundvislega. Stjórnin. Rangæingar — Spilakeppni 3 kvölda spilakeppni Framsóknarfélagsins hefst i félagsheimil- inu Hvoli,Hvolsvelli, sunnudaginn 24. febr. kl. 9 s.d. Heildarver. - laun verða ferð til sólarlanda fyrir 2. Auk þess góð verðlaun fyrir hvert kvöld. Avarp flytur Jón Skaftason, alþingismaður. Stjórnin. Hafnarfjörður Framsóknarfélögin i Hafnarfirði, Garða- og Bessastaðahreppi halda spilakvöld I húsakynnum Iðnaðarmannafélags Hafnar- fjarðar, að Strandgötu 3, miðvikudagskvöldiö 27. febrúar kl. 20.30. Góð verðlaun.Eysteinn Jónsson, forseti sameinaðs alþingis, flytur ávarp. Stjórnirnar. Keflavík FUNDUR verður haldinn I fulltrúaráði framsóknarfélaganna mánudaginn 25. febrúar kl. 20,30 i Framsóknarhúsinu. Fundarefni: Fjárhagsáætlun Keflavikurbæjar 1974. Bæjarfull- trúar flokksins mæta og svara fyrirspurnum. Fulltrúar, mætið stundvislega. — Stjórnin. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur Framsóknarvist I félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnudaginn 24. febrúar kl. 16.00. öllum heimill aðgangur meöan húsrúm leyfir. Skrifstofa FUF Reykjavík Skrifstofa FUF i Reykjavik að Hringbraut 30 er opin þriöjudaga . frá kl. 13 til 17 og miðvikudaga og fimmtudaga frá 9 til 12. Hafið samband við skrifstofuna. FUF. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.