Tíminn - 24.02.1974, Blaðsíða 25

Tíminn - 24.02.1974, Blaðsíða 25
Sunniidagur 24. febrúar 1974. TÍMINN 25 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 25.febrúar 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm.bl.) 9.00 og 10.00. Morgunleikfimikl. 7.20: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgunbæn kl. 7.55: Séra Gisli Brynjólfsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnanna kl. 8.45: Vilborg Dagbjartsdóttir les niðurlag sögunnar ,,Börn eru bezta fólk” eftir Stefán Jónsson (18). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Þórarinn Lárusson fóður- fræðingur talar um heyefnagreiningu og gras- köggla. Passiusálmalög kl. 10.40: Þuriður Pálsdóttir, Magnea Waage, Erlingur Vigfússon og Kristinn Halls- son syngja. Páll Isólfsson leikur á orgel. Tónlistar- saga kl. 11.00: Atli Heimir Sveinsson kynnir (endurt). Tónleikar kl. 11.30: Kammerhljómsv. Parisar leikur sinfóniur eftir Alessandro Scarlatti. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Siðdegissagan: „Platero og ég” eftir Juan Hamón Jimené2,01ga Guðrún Arna- dóttir og Erlingur Gislason leikari flytja þýðingu Guðbergs Bergssonar (4). 15.00 Miðdegistónleikar: Wilhelm Backhaus leikur á pianó „Skógarmyndir” op. 52 eftir Schumann. Irmgard Seefried syngur „Barna- herbergið”, lagaflokk eftir Mússorgský: Erik Werba leikur á pianó. Suisse Romande hljómsveitin leikur „Pastoral”-svitu eftir Chabrier: Ernest Ansermet stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15. Veðurfregnir. 16.25 Popphornið 17.10 „Vindum, vindum, vefjum band” Anna Brynjúlfsdóttir sér um þátt fyrir yngstu hlustendurna. 17.30 Framburðarkennsla i esperanto 17.40 Tónleikar. 18.00 Neytandinn og þjóð- félagiö Reimar Charlesson deildarstjóri ræðir um sam- eiginleg vörukaup sam- vinnusambanda Vestur- Evrópu. 18.15 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson vand.mag. flytur þáttinn. 19.30 Um daginn og veginn Þorsteinn O. Stephensen talar. 19.55 Mánudagslögin 20.20 Hörðu flibbarnir horfnir. Kristján Ingólfsson ræðir við Stein Stefánsson skóla- stjóra um sitthvað úr sögu Seyðisfjarðar. 20.50 Kammertónlist: Sónata nr. 1 í D-dúr op. 12 nr. 1 eftir Beethoven. Joseph Szigeti og Claudio Arrau leika saman á fiðlu og pianó. 21.10 tslenzkt mál Endurt. þáttur Asgeirs Bl. Magnús- sonar frá laugardegi. 21.30 Útgvarpssagan: „Tristan og ísól” eftir Joseph Bédier. Einar Ól. Sveinsson prófessor isl- enzkaði. Kristin Anna Þórarinsdóttir leikkona les (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passiusálma Lesari: Val- björg Kristmundsdóttir (13). 22.25 Eyjapistill 22.45 Hljómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. .10 i iill Sunnudagur 24. febrúar 17.00 Endurtekið efni Staldrað við framfarir Fræðslumynd um ljósmyndun úr lofti og kortlagningu óbyggðra svæða með nýtt landnám fyrir augum. Þýðandi og þuiur Ingi Karl Jóhannes- son. Áður á dagskrá 23. janúar siðastl. 17.50 Höllin i Oplontis Bresk fræðslumynd um uppgröft fornleifa skammt frá Pom- pei á Suður-ítaliu. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.00 Stundin okkar öskudags- skemmtun. Meðal efnis eru söngvar og dansar um bolludag, sprengidag og öskudag. Leikið er sexhent á pianó, og töframaður fer á stjá með stafinn sinn. Sofffa frænka og ræningjarnir i Kardimommubæ láta til sin heyra, og litil börn sýna dansa. Einnig er i þættinum teiknimynd um Jóhann og loks verður sýnt þýskt ævin- týri, sem nefnist Brima- borgarsöngvararnir. Um- sjónarmenn Sigriður Mar- grét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 18.55 Gítarskólinn Gitar- kennsia fyrir byrjendur. 3.þáttur endurtekinn. Kenn- ari Eyþór Þorláksson. 19.20 Illé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Það eru komnir gestir Ómar Valdimarsson tekur á móti Guðrúnu Ásmunds- dóttur, Herði Torfasyni og Kristinu Ölafsdóttur i sjón- varpssal. 21.05 TorgiðBreskt sjónvarps- leikrit eftir Jonathan Raban. Leikstjóri J. Cellan Jones. Aðalhlutverk Ed- ward Fox, Elaine Taylor, Hermione Baddeley og Li- am Redmond. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. Aðal- persónurnar eru ung hjón, sem taka ibúð á leigu af öðr- um hjónum, eldri og af annari þjóðfélagsstétt, og lýsir leikurinn samskiptum þeirra. 21.55 Ileiinsböl Samböndin og Fórnarlömbin Tvær sam- stæðar fræðslumyndir frá Sameinuðu þjóðunum um eiturlyf og vandann, sem af þeim stafar. I fyrri mynd- inni er fjallað um seljendur eiturlyfja og dreifikerfi þeirra, en i þeirri siðari er hugað að fórnarlömbum eiturlyfjasalanna. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörns- son. 22.45 Frá Reykjavíkurskák- mótinu Ingi R. Jóhannsson segir frá mótinu og skýrir skák Magnúsar Sólmunds- sonar og Tringovs. 23.15 Að kvöldi dagsSéra Þór- ir Stephensen flytur hug- vekju. 23.25 Dagskrárlok Mánudagur 25. febrúar 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Dýratemjarinn Stutt, sovésk teiknimynd i gaman- sömum tón. 20.40 PostulínSjónvarpsleikrit eftir Odd Björnsson. Leik- stjóri Gisli Alfreðsson. Leikendur Þóra Friðriks- dóttir, Lilja Þórisdóttir, Er- lingur Gislason, Nina Sveinsdóttir, Siguröur Skúlason, Gunnar Eyjólfs- son, Jens Einarsson, Rúrik Haraldsson og óskar Gisla- son. Sviðsmynd Snorri Sveinn Friðriksson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Aður á dagskrá 30. mai 1971. 21.55 Baráttan við krabba- meinið Bandarisk fræðslu- mynd um orsakir krabba- meins og nýjustu aðferðir við baráttuna gegn þvi. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. 23.00 Dagskrárlok Húsnæðismálastjórn: Brot á reglum getur leitt til uppsagnar á lánum Timanum hefur borizt eftir- farandi tilkvnning frá félags- málaráðuneytinu: Að gefnu tilefni vill félagsmála- ráðuneytið skýra frá þvi, að Húsnæðismálastjórn samþykkti á fundi sinum hinn 29. janúar s.l. reglur um leigu á ibúðum, sem byggðar hai'a verið á vegum Framkvæmdanefndar byggingaráætlunar i Breiðholti. Reglur þessar eru svohljóð- andi: „I reglugerð nr. 122 23. april 1968 er lagt bann við leigu á ibúðum, sem byggðar hafa verið af Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar i Breiðholti, nema til komi leyfi Húsnæðis- málastofnunar rikisins. Slik leyfi veitir stofnunin hins vegar ekki, nema ibúðareigandi geti sýnt fram á nauðsyn þess, að hann þurfi að dvelja utan lögsagnar- umdæmis Reykjavikur um all- langt skeið, af heilsufars- ástæðum, vegna atvinnú sinnar eða af öðrum þeim ástæðum, sem stofnunin metur gildar. Fallist Húsnæðismálastofnun rikisins á að hagsmunir ibúðar- eiganda séu slikir, að þeir geti verið grundvöllur veitingar leyfist til leigusölu FB-ibúðar, skal fylgt eftirfarandi reglum: 1. Leyfi er ekki veitt til lengri tima en 12 mánaða. Að þeim tima liðnum ber ibúðareiganda að bjóða Húsnæðismálastofnun rikisins forkaupsrétt að ibúð sinni, ef hann ætlar ekki að flytja i ibúðina sjálfur. 2. íbúðareigandi, sem stendur i vanskilum við Veðdeild Lands- banka tslands vegna þeirra lána, sem hvila á ibúðinni úr Byggingarsjóði rikisins, getur ekki fengið leyfi til að selja á leigu ibúð sina. Sama gildir, þegar um er að ræða vanskil við sjóði, sem löglega hafa verið stofnaðir af ibúðar- eigendum. 3. Árleg leiga fyrir ibúðir þessar skal ákveðin af húsnæðismála- stjórn i janúarmánuði ár hvert. Skal höfð hliðsjón af vöxtum af ISI lánum þeim, sem veitt eru til ibúða þessara úr Byggingar- sjóði rikisins, fasteigna- og brunabótaiðgjöldum af við- komandi ibúð, svo og kostnaöi, sem skiptist á hverja ibúð eftir stærð, vegna reksturs á þeim hlutum byggingarinnar, sem eru sameiginlegir fyrir allar ibúðirnar. Heimilt er að áætla þennan kostnað. 4. Húsnæðismálastofnun rikisins lætur gera sérstakt eyðublað fyrir leigusamninga um ieigu- sölu á FB-ibúðum. Skal þar koma fram m.a. hver leigufjár- hæðin skuli vera, hversu greiðslum skuli háttað, til hve langs tima ibúðin sé leigð og hver uppsagnarfrestur skuli vera. Samningar þessir skulu falla úr gildi án uppsagnar að leigutima liðnum. Leigusala er skylt að géra leigusamninga á það eyðublað, sem stofnunin lætur i té og er óheimilt að vikja þar frá nokkru ákvæði, án heimildar stofnunarinnar. 5, Leigusamningar skulu gerðir i þririti, og skal hvor aðili halda sinu eintaki, en hið þriðja skal sent Húsnæðismálastofnun rlkisins. Húsnæðismálastofnun rikisins er heimilt að segja upp án fyrir- vara öllum þeim lánum, sem veitt hefur verið til íbúðar, brjóti ibúöareigandi gegn þeim reglum, sem hér hafa verið settar. Reglur þessar eru settar með stoð i reglugerð nr. 122 23. april 1968”. Varadekk í hanskahólfi! Puncture Pilot skyndiviðgerð i ef springur á bilnum — án þess að þurfa að skipta um hjól. Þér sprautið Puncture % Pilot, sem er fljótandi gúmmíuppiausn, í hjól- barðann. Brúsinn er með slöngu og tengingu til að tengja við ventil hjólbarð- ans. Efnið lokar fyrir lekann og þér akið áfram. Tvær brúsastærðir og 2ja brúsa sett fyrir vörubíla. — íslenskar notkunarreglur fáanlegar með hverjum brúsa. EMUR HVAÐ GAMALL TEMUR UNGUR § SAMVINNUBANKINN SKÍÐAMÓT ÍSLANDS 1974 Fer fram i Reykjavik dagana 10.-15. april 1974. Dagskrá 10. april Mótsetning kl. 14.00.Bláfjöll. 15 km ganga 20 ára og eldri kl. 15.00. 10 km ganga 17-19 ára. 11. april Stökk 20 ára og eldri kl. 14.00. Bláfjöll. Stökk 17-19 ára. Norræn tvikeppni. 12. april Skiðaþing 12. aprii Svig karla og kvenna fyrri ferð kl. 11.00. Bláfjöll. Boðganga 2x10 km kl. 12.20.Bláfjöll. Svig karla og kvenna seinni ferð kl. 15.00. Bláfjöll 14. april Stórsvig kvenna kl. 12.00. Skálafell.Stórsvig karla kl. 15.00. Skálafell 15. april Flokkasvig kvenna kl. ll.OO.Skálafell.Flokkasvig karla kl. I2.0a Skálafell. Ganga 20 km kl. 12.20. Skálafell. Þátttökutilkynningar skulu hafa borist mótstjórn, c/o Þórir Lárusson, Hliðargerði 1, Rvk, fyrir kl. 18.00, þriöjudaginn 2. apríl.ásamt þátttökugjaldi. Útdráttur fer fram I íþrótta- miðstöðinni Laugardal kl. 18,00 miövikudaginn 3. april. Nafnakall fer fram á mótstað hverju sinni 1 klst fyrir keppni, nema I stórsvigi 2 klst. fyrir keppni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.