Tíminn - 24.02.1974, Blaðsíða 35

Tíminn - 24.02.1974, Blaðsíða 35
Sunnudagur 24. febrúar 1974. TIMINN 35 (I >1 » ................' lniliiiliiiiilnliiiliiliiiiiii Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i ,,Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No: 84. Nýlega voru gefin saman I hjónaband i útskálakirkju af séra Guömundi Guðmundssyni, ungfrú Soffia Jóhannsdóttir og Konráö Sigurjónsson. Heimili þeirra er aö Hjallavegi 5, Y-Njarövik. Ljósm .st. Suöurnesja. No: 87. No: 85. Nýlega voru gefin saman i hjónaband I Hallgrims- kirkju i Saurbæ af séra Jóni Einarssyni, Þuriður Guðnadóttir, Þórisstöðum, Borgarnesi og Runólfur Engilbertsson, Vatnsenda, Borgarfiröi. Heimili þeirra er aö Vatnsenda, Borgarfirði. Liósm.st. Ólafs Árnasonar Akranesi. No: 86. Þann 21/12 voru gefin saman i hjónaband Ungfrú Auður Aöalmundsdóttir og Hr. Sævar Þór Guðmunds- son Heimili þeirra verður að Þórufelli 14-R. (Ljósm.st. Gunnar Ingimars) No: 88. No. 89 Annan jóladag voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af sr. Ólafi Skúiasyni, ungfrú Margrét Einarsdóttir og hr. Sigurjón Ólafsson Heimili þeirra verður að Snælandi 8, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 29/12 voru gefin saman I hjónaband I Neskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni, ungfrú Alda Sigurbrandsdóttir og hr. Einar H. Bridde. (Ljósm.st. Gunnar Ingimars) No: 91. Þann 29/12 voru gefin saman i hjónaband af sr. Jóni Þorvarðarsyni,ungfrú Elin A. Danielsdóttir og hr. Karl K. Nikulásson Heimili þeirra verður að Kársnesbraut 7, K. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) No: Þann 29/12 voru gefin saman i hjónaband i Laugarneskirkju af sr. Grími Grimssyni, ungfrú Margrét Sólmundsdóttir og hr. Björn Arason Heimili þeirra verður að Kleppsvegi 136,R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þann 30/12 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkjunni af sr. Óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Maria Bergmann Guðbjartsdóttir og hr. Guðbergur Sigurpálsson Heimili þeirra verður að Arahólum 2,R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) Þ- l2 voru gefin saman i hjónaband i Dómkirkj- sr. óskari J. Þorlákssyni, ungfrú Rannveig „rét Stefánsdottir og hr. Elvar Hjaltason. Heimili ,a verður að Vesturgötu 27, R. ^jósm.st. Gunnars Inigmars)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.