Tíminn - 24.02.1974, Blaðsíða 15
Sunnudagur 24. febrúar 1974.
TÍMINN
15
Hér birtist sýnishorn af getraunaseðlinum, og eru
4 fyrstu atriðin merkt inn á hann. Lesendum til
glöggvunar. Merkið X við rétta svarið við spurning-
unni, þ.e., hvar Kubbur er staddur: — geymið siðan
seðilinn.
Q Valpariso []] Valetta Q Vespucci
Q Guli hellirinn [[[] Blái hellirinn
| | Rauði hellirinn
© I I Madrid [[[] Mestiosa O Mdina
^ |"~| Rena [J Róm [_] Rotterdam
Með seinustu myndinni i getrauninni birtist svo
seðillinn, sem á að senda inn. Á þann seðil skal færa
öll svörin og senda hann siðan til afgreiðslu Timans.
Seðlarnir, sem fylgja getrauninni þangað til, eru
aðeins til glöggvunar.
Takið þátt í getrauninni -
Það er til mikils að vinna
KUBBUR litli — vinsæli
strékurinn úr myndasögu
Tímans — er um þessar
mundir á ferðalagi um
ýmis lönd, og hann sendir
Tímanum myndir frá hin-
um og þessum stöðum.
Hann lætur þess bara ekki
getið, hvar hann sé staddur
— það verður verkefni
áksrifenda Tímans í
,,Ferðagetraun Tímans"
að f inna það. Kubbur gef ur
þó upp þrjú nöfn, og eitt er
það rétta.
Rétt til þátttöku i Ferða-
getrauninni hafa allir
áskrifendur Tímans. Þeim
skal bent á að klippa get-
raunamyndirnar út úr
blaðinu, jafnóðum og þær
birtast, og geyma þær;
þangað til getrauninni er
lokið. Með síðustu mynd-
inni í getrauninni birtist
sérstakur seðill fyrir svör-
in. Á honum verða allar
spurningarnar endurtekn-
ar, og þegar hann hefur
verið útfylltur, skulu þátt-
takendur i getrauninni
senda hann til blaðsins.
Hér að ofan birtist 4.
myndin í getrauninni.
Kubbur er þarna staddur
við einhverjar frægustu
fornminjar í veröldinni,
sem eru í höf uðborg ríkis á
sólríkum skaga við
Miðjarðarhafið — og því
eitt Sólarlanda, sem svo
eru köiluð. En hvað skyldi
hún heita:
Rena - Róm - Rotterdam?