Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 8
8 TÍMINN Sunnudagur 17. nóvember 1974 Mikið úrval af ÚRUM Handtrekkt og sjálftrekkjandi með dagatali Sendum í póstkrðfu magnns asmunosson Úra- og skartgripaverzlun Sími 1-78-84 ■ Ingólfsstræti 3 Sendum í póstkröfu Jizchak Rabin fyrst þeir njóta viröingar á alþjóðavettvangi? — Þeir njóta engrar virðingar i okkar augum. Stjórn ísraels mun ekki eiga neins konar viðræður viö PLO. — Og ekki fallast á stofnun neins sjálfstæðs ríkis á landa- mærum Israels og Jórdaniu? — Nei. Andstaða okkar gegn hugmynd um stofnun sliks rikis byggist á þeirri stefnu okkar, að friðinn beri að varðveita. Að sjálfsögðu verður að finna lausn á vandamáli Palestinuaraba, en aðeins innan ramma samkomu- lagsins frá 1918: Palestina tók þá yfir landsvæði það, sem tvö riki standa á nú: tsrael og Jórdania. Að stofna þriðja rikið væri að setja i gang timasprengju, sem ógnaði öryggi Israels og Jórdaniu. — Gerðu israelsmenn sig seka um sinnuleysi á árunum 1967 til 1973? Þeir virtust vissir um eigið ágæti og yfirburði á sviði hernaðar. SÍagorðin ,, ofurlitiö land fyrir ofurlitinn frið” heyrðust ekki... — Þetta er ekki rétt. Ég lét þessi orð falla i viðtali við blaðið Baltimore Sun, þegr ég var sendi- herra i Bandarikjunum. — Þér sáuð langt fram I timann. Stefna tsraelsstjórnar var annars eölis. — Það er ekki satt. Arið 1972 tókum við undir tillögu Sadas um friðarviðræður, þar sem reynt yröi aö ná samkomulagi — lið fyrir lið. Bandarikjastjórn reyndi að koma á óbeinum samninga- umleitunum: Við féllumst á að reyna, en Egyptar neituðu. Aö minu áliti gerði stjórn Israels þau einu mistök að vera ekki viðbúin árás Egypta i október I fyrra. Rabin, forsætisróðherra ísraels, í viðtali við DER SPIEGEL: ísraelsstjórn mun aldrei ræða við fulltrúa PLO varanlegan frið. Jafnframt eygðum við — fyrir fundinn I Rabat — samkomulag við Hussein konung. Aftur á móti getum við með engu móti fallizt á að ræða við öfgasamtök Arafats, sem berjast gegn friði i stað þess að krefjast hans. — Aður en PLO hlutu almenna viðurkenningu annarra Araba- rikja I Rabat, höfðu samtökin náð verulegum árangri á sviöi alþjóðasamskipta. Franska stjórnin haföi t .d. tekiö undir kröfu þeirra um yfirráð yfir þvi landsvæði, sem Palestinuarabar byggja. Þá hafði allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkt að leyfa PLO þátttöku i umræðum á vettvangi S.Þ. Lá ekki ljóst fyrir — strax i byrjun október — að tsraelsstjórn gæti ekki tekið þátt I samningaviðræðum um frið vegna hinnar almennu viðurkenningar PLO? — Ég vil ekki tjá mig um liðna tið. Eins og málin standa i dag, tel ég, að ákvörðun S.Þ. um að leyfa leiötoga hryðjuverkasamtaka að taka til máls á vettvangi S.Þ. dragi úr likum á að varanlegur friöur komist á i Miðjarðarhafs- löndum. Og stuðningur Frakka við Arafat hefur orðið til þess eins að torvelda friðarumleitanir. — Hvers vegna hefur tsraels- stjórn ekki fyrr reynt að ná samkomulagi við Hussein konung? — Við höfum einmitt reynt það á sfðustu mánuðum. Þið vitið, að ekki er hægt að ræðast við beint — heldur er nauðsynlegt að hafa milligöngu. Bandarikjastjórn hefur til þessa annazt þá milli- göngu, en samningaumleitanir hafa ekki borið árangur. — Er ekki sá möguleiki enn fyrir hendi, að slá vopnin úr hönd- um PLO meö þvf að semja I skyndi við Jórdaniustjórn? — Ég efast um það nú — að loknum fundinum I Rabat. — PLO virðist njóta aukins stuönings meðal þeirra Palestinuaraba, er byggja vesturbakka Jórdanár. Neyðist israelsstjórn ekki til að viöur- kenna PLO sem samningsaðila. Þýzka timaritið DER SPIEGEL átti fyrir skömmu viðtal við Jizchak Rabin, forsætisráöherra lsraels. Hér á eftir fara nokkrir kaflar úr viðtalinu, styttir og endursagðir. — Jassir Arafat virðist hafa haft undirtökin á ráðstefnu æðstu manna Araba I Rabat. Þér hafið lýst þeirri skoöun yðar, að eini vettvangur samskipta tsraels við Samtök Palestinuaraba (PLO) væri vigvöllurinn. Er fimmta striðið I Miðjarðarhafslöndum óumflýjanlegt? — Ályktanir Araba eru oft ekki annað en pappirsgögn. Verði ályktun fundarins i Rabat hrint I framkvæmd, þ.e. komi Arafat I staö Husseins Jórdaniukonungs sem aðalsamningamaður Araba um landamæri Israels i austri, eru samn i ngaviðræður útilokaðar. Við höfðum gert okkur vonir um, að Egyptar væru reiðubúnir til viðræðna um Skæruliöar Palestinuaraba: Hryðjuverkamenn I augum tsraelsmanna. Bifreiðaeigendur — viðgerðaverkstæði Höfum fengið Startara- og Dynamoanker fyrir Mercedes Benz, Volvo og Scania vörubifreiðar, Fiat, Cortina, Taunus, VW og Opel fólksbifreiðar. Einnig Startrofa fyrir Fiat, Skoda, Land-Rover og flestar gerðir vörubif- reiða. HVERFISGÖTU 50 — SÍMI 19811 — REYKJAVÍK BVGGINGAVORUR (X)-mstrong ARMAPLAST Wicande^ KDRKQPLAST Armaflex (X)-mstrong HLJÓÐEINANGRUNAR - PLÖTURog tilheyrandi LÍM PLASTEINANGRUN VEGGKORK í plötum GÓLFFLÍSAR PÍPUEINANGRUN GÓLFDÚKUR GLERULL „ Þ. ÞORGRÍMSSON & CO CO Suðurlandsbraut 6 sími 38640

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.