Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 35

Tíminn - 17.11.1974, Blaðsíða 35
Sunnudagur 17. nóvember 1974 TÍMINN 35 Við óskum þessum brúðhjónum til hamingju um leið og við bjóðum þeim að vera þátttakendur i „Brjúðhjónum mánaðarins”, en i mánaðarlok verður dregið um það, hver þeirra brúðhjóna, sem mynd hefur birzt af hér i blaðinu i þessu sambandi, verða valin „Brúðhjón mánaðarins.” Þau, sem happið hreppa, geta fengið vörur eða farmiða fyrir tuttugu og fimm þúsund krónur hjá einhverju fyrir- tæki, eftir samkomulagi. Þá verður hjónunum sendur Timinn i hálfan mánuð. No 27 No 28 No 26. 17. ágúst gaf séra Sigurður H. Guðjónsson saman i hjónaband i Bústaðarkirkju Vilborgu Teitsdóttur og Helga Sverrisson. Heimili þeirra er að Stillholti 10 Akranesi Stúdió Guðmundar No 29. 26.okt. gaf séra Erlendur Sigurðsson saman I hjóna- band i Neskirkju Ingibjörgu Fanndal Bernadusdóttir og Emil Þór Sigurbergsson. Heimili þeirra er að Sól- hlíð 24 Vestmannaeyjum Studió Guðmundar 28. ágúst gaf séra Þorsteinn Björnsson saman i Frikirkjunni I Rvik Sigriði Agústu Ingólfsdóttur skrif stofustúlku og Kristján óskarsson stud. öecon.Heimili þeirra er aö Háagerði 73. Studió Guðmundar No 30. 26 okt. gaf séra Þorsteinn Björnsson saman i hjóna- band i Frikirkjunni Mörtu L. Friðriksdóttur og Gest Halldórsson. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 121 Studló Guðmundar 26. okt. gaf séra Árni Pálsson saman i Kópavogs- kirkju Olgu ólafsdóttur og Sigurð Jónsson. Heimili þeirra er að Skjólbraut 6. Studíó Guðmundar No 31. 3. ágúst gaf séra Guðmundur Óli ólafsson saman I hjónaband I Kapellu Háskólans Guðlaugu Pálsdóttir og Einar B. Jónsson. Heimili þeirra er að Efstasundi 26. Studió Guðmundar No 34. N0 35 No 32 31 mal s.l. gaf séra Frank Halldórsson saman I hjóna- band I Neskirkju öldu ólafsdóttur og Ragnar West- man. Heimili þeirra er að Vegamótum við Nesveg Stúdíó Guðmundar No 33. Þann 2/11 voru gefin saman I hjónaband I Akranes- kirkju af séra Jóni M. Guðjónssyni Jóhanna ólöf Gestsdóttir og Baldur Garðarsson Heimili þeirra verður að Æsufelli 2 Reykjavlk. Ljósmyndast. Ólafs Arnasonar Akranesi 2. júni voru gefin saman i hjónaband I Arskógs- strandarkirkju af séra Birgi Snæbjörnssyni, Elsa Halldórsdóttir og Agúst Stefánsson bifvélavirki. Heimili þeirra er að Aðalstræti 66, Akureyri, og Hafdis Halldórsd. og Eirikur Ericsson bifvélavirki. Heimili þeirra er að Tjarnarlundi 3 e, Akureyri. Ljósm: Norðurmynd Akureyri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.