Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.12.2004, Qupperneq 19

Fréttablaðið - 17.12.2004, Qupperneq 19
19FÖSTUDAGUR 17. desember 2004 ■ ÍRAK ■ MIÐ-AUSTURLÖND NOKIA 3220 Heitasti myndavélasíminn 16.900 kr. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 64 43 12 /2 00 4 3.000 kr. Diesel ávísun fylgir öllum GSM símum. Komdu í Og Vodafone verslun, smelltu þér á www. ogvodafone.is eða hringdu í 1414 fyrir nánari upplýsingar. KRAMDI BARN TIL DAUÐA Tíu mánaða barn lést þegar kona lenti á því eftir fall af elleftu hæð byggingar í ísraelska bænum Or- Yehuda. Barnið var í kerru þegar konan féll og foreldrar þess stóðu rétt hjá því. Óljóst er hvort konan féll óvart eða framdi sjálfsmorð með því að stökkva fram af húsinu. FRAMBJÓÐANDI HANDTEKINN Ísraelskir hermenn handtóku palestínska stjórnmálamanninn Qaher Hamada á heimili sínu í gær. Hann er fimmti frambjóðandinn í palestínsku sveitarstjórnarkosning- unum sem er handtekinn meðan á kosningabaráttunni stendur. Fyrrum KGB-foringi: Biðlar til Tony Blair BRETLAND, AFP Fyrrum KGB-foringi, Victor Makarov, sem varði fimm árum í sovéskum fangabúðum á ní- unda áratug síðustu aldar eftir að upp komst að hann hafði njósnað fyrir Breta, hóf í gær hungurverk- fall nærri aðsetri Tonys Blair, for- sætisráðherra Bretlands. Makarov krefst þess að fá stöðu sína sem landflótta maður viður- kennda í Bretlandi auk þess sem hann krefst lífeyris frá stjórnvöld- um líkt og aðrir landflótta menn sem gengið hafa Bretum á hönd. Hann kennir Bretum um dvöl sína í fangabúðum og sakar þá um að hafa ekki staðið við fyrirheit um fjár- hagslegan stuðning. ■ Nýr ráðherra í Bretlandi: Spáð frama LONDON, AFP Ruth Kelly hefur tekið við starfi menntamálaráðherra Bretlands, eftir að fyrrverandi menntamálaráðherra, Charles Clar- ke, tók við sem innanríkisráðherra. Kelly, sem er 36 ára, er nú talin mögulegur framtíðarleið- togi breska Ve r k a m a n n a - flokksins og sögðu bresku blöðin í gær að hún væri líkleg til að taka við af Tony Blair, þegar hann ákveður að láta af embætti. Kelly hefur verið þingmaður í sjö ár. Fyrsta starf hennar í ríkisstjórn var sem ráðherra utan stjórnar í fjármálaráðuneytinu en fékk fljót- lega stöðuhækkun og fékk embætti á skrifstofu forsætisráðherrans. Þar hafði hún umsjón yfir skipu- lagningu kosningaherferðar Verka- mannaflokksins fyrir kosningarnar sem eru áætlaðar um mitt ár 2005.■ SUÐURSKAUTIÐ, AP Tugþúsundir mörgæsarunga eiga á hættu að svelta til bana á næstu vikum þar sem risastór ísjaki hamlar för þeirra til stranda Suðurskauts- landsins þar sem mörgæsir eru vanar að matast og hefur að auki lokað á möguleika þeirra til að afla sér fæðu úr sjó. Nokkur þúsund mörgæsapör þurfa að fara 180 kílómetra leið til að sækja fæðu fyrir unga sína. „Þegar mörgæsirnar koma aftur úr fæðuöflun sinni verða þær búnar með alla fæðuna,“ sagði nýsjálenski vísindamaðurinn Lou Sanson sem telur að fæstir mör- gæsarunganna komist á legg. Þrjú þúsund ferkílómetra stór ísjakinn B15A er svo stór að ef vatnið úr honum væri brætt tæki það áttatíu ár fyrir vatnið að fara í gegnum Nílarfljót. Sanson segir B15A vera stærsta fljótandi hlut sem til er á jörðu í dag. Hann segir enn fremur að ísjakinn kunni að loka siglingaleiðum flutningaskipa sem sjá um birgða- flutninga til þriggja vísindastöðva á Suðurskautslandinu. ■ Stærsti ísjaki heims ógnar dýralífi og siglingum við Suðurskautslandið: Tugþúsundir mörgæsa í hættu MÖRGÆSIR Á ROYDERHÖFÐA Mörgæsir þurfa að fara 180 kílómetra leið til að afla fæðu fyrir unga sína, leiðin er svo löng að þegar mörgæsirn- ar koma aftur til unganna verða þær búnar með fæðuna. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /A P SPRENGJUÁRÁS Í KARBALA Sjö lét- ust og 32 særðust í sprengjuárás nærri einum af helstu helgidómum sjíamúslima í hinni helgu borg Kar- bala. Sprengingin átti sér stað nærri legstað Imam Hussein, barnabarns Múhameðs spámanns. Árásin er sú fyrsta sem gerð er í borginni eftir að Bandaríkjaher samdi frið við sjíaklerkinn Moqtada al-Sadr. RUTH KELLY 18-19 16.12.2004 19:25 Page 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.