Fréttablaðið - 17.12.2004, Síða 43

Fréttablaðið - 17.12.2004, Síða 43
Peysur, buxur, blússur og úlpu- vesti á dömur er meðal þess sem boðið er á 35% afslætti í verslun- inni Belladonnu í Hlíðasmára 11 í Kópavogi. „Þetta er nú bara tveggja mánaða gömul verslun þannig að hér er ekki um neitt gam- alt að ræða,“ segir Stella Leifs verslunareigandi sem kveðst þó vera að rýma fyrir nýrri vörum. Hún er líka að selja léttari fatnað á þessari rýmingarsölu, svo sem stuttbuxur og blússur. „Það er svona tilboð fyrir þá sem leita til Kanarí um hátíðarnar,“ segir Stella. ■ 3FÖSTUDAGUR 17. desember 2004 Verð frákr. 990,- Vandaðar barnahúfur ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMLEIÐSLA Laugavegi 59 • 3. hæð Kjörgarði • 561 5588 Jólafgjafir fyrir yngstu börnin Saumagallerí JBJ Laugavegi 8, s.552 5455 Rúskinn og flauel fínt og gróft Jólaafsláttur í Cha Cha. Allar yfirhafnir eru á 20% afslætti til jóla í versluninni Cha Cha í Glæsibæ til jóla. Að sögn afgreiðslukonu er mikið af rúskinnsjökkum og öðrum skinnfatnaði og sem dæmi um verðlækkun má nefna rúskinns- jakka sem áður kostaði 8.900 en er nú á 7.130 krónur. Þá býður Cha Cha einnig flauelsjakka, bæði úr grófu og fínu flaueli að ógleymd- um kápum og úlpum og opið er til 22 öll kvöld til jóla. Nokkuð sem á að koma á óvart Svefn og heilsa gefur ýmsa aukamuni með stærri stykkjum. „Við látum ýmsa aukahluti fylgja með þeim húsgögnum og heilsudýnum sem fólk kaupir hjá okkur en gefum ekkert upp um það fyrirfram hvað það er. Það er nokkuð sem á að koma á óvart,“ segir Matthías Ás- geirsson, af- greiðslumaður í Svefni og heilsu í Listhúsinu í Laugardal, og er hinn leyndardómsfyllsti. Við skiljum vel að þá sé honum illa við að upplýsa það í hinu víðlesna Fréttablaði. Það sem við vitum þó er að konfektkassi fylgir hverju rúmi og hverjum heilsukodda og það er ekki slæmt svona fyrir stór- hátíðina. Einnig að frí heimsending er á höfuðborgarsvæðinu. Tilboð er nú á öllum hús- gögnum í verslun- inni Innlit í Síðumúla 13. A f s l á t t u r i n n nemur 20% minnst og örfá stykki eru seld á meiri af- slætti. Sófa- sett sem áður kost- uðu 227.600 fást nú á 179.900 kr. og hornsófi sem 143.760 er á 119.800 kr. Hann er með sterku áklæði sem að sögn afgreiðslu- manns er mjög gott að þrífa og fæst í tveimur litum. Einnig til sem sófasett 3ja og 2ja sæta, nú á 99.800 kr. Tilboðið gildir að minnsta kosti út desember eða meðan birgðir endast. ■ Sófar sem gott er að þrífa Innlit í Síðumúla býður 20% afslátt af öllum húsgögnum Bæði fyrir Ísland og Kanarí Belladonna býður 35% afslátt 42-43 (2-3) tilboð ofl 16.12.2004 14.17 Page 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.