Fréttablaðið - 17.12.2004, Side 45

Fréttablaðið - 17.12.2004, Side 45
FÖSTUDAGUR 17. desember 2004 Ísland í réttu ljósi Björn Erlingsson Bókbandsstofan Kjölur Skólagerði 6 · 200 Kópavogi S. 564-1020 · 895-1028 kjolur.com · kjolur@kjolur.com ÍSLAND allra veðra von er gefin út á íslensku og þýsku í þýðingu Angelu Schamberger, og íslensku og ensku í þýðingu Þorgeirs Þorgeirssonar. Bókin ÍSLAND allra veðra von, sýnir landið í réttu ljósi. Höfundurinn Björn Erlingsson fer hér ótroðnar slóðir; við blasa einstakar ljós- myndir sem teknar eru í rigningu, snjó, hvassviðri og þoku. Auk þess hefur Björn ritað textann, séð um hönnun, umbrot og bókband. Páll Garðarson hefur skapað dásamlega skemmtilegar fígúrur úr tré og pappa. Á jólasýningu Handverks og hönnunar í Aðalstræti tekur á móti manni jólatré fagurlega skreytt með litlum glettilegum tréfígúrum. Kerlingar í blóma- kjólum og hreindýr með horn úr pallíettum gægjast á milli trjá- greina og er ekki annað hægt en að brosa þegar komið er að trénu og þessi litlu augu blikka mann eitt augnablik. Allt er þetta sköp- unarverk Páls Garðarssonar sem einnig gerir engla úr tré sem geta staðið á borði og heila englahljóm- sveit sem hangir í glugga. ■ Einstaklega skemmtilegt og sjarmerandi jólaskraut á tré unnið af Páli Garðarssyni. Karlar í nærbuxum og kerling í bleikum kjól FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L. Fagur jólaengill í bleikum kjól. Handverk og hönnun kr. 1.500 Pallíettuhorn á hrein- dýri. Handverk og hönnun kr. 1.000 Fagur englakór úr tré. Handverk og hönnun kr. 2.700 stk. 44-45 (4-5) Allt jólin 16.12.2004 14.07 Page 3

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.