Fréttablaðið - 17.12.2004, Qupperneq 56
LESTUR/ÁHORF: NOKKUR DÆMI ÚR NÝRRI GALLUP KÖNNUN *
*Upplýsingarnar í þessari auglýsingu eru fengnar úr nýafstaðinni fjölmiðlakönnun Gallup í október s.l..
HEIMILI Í FBL
FIMMTUDAGUR
FJ
Ö
LM
IÐ
LA
R
0
20
40
60
52.1%
FORSÍÐA MBL
SUNNUDAGUR
45.8%
TÍMARIT MBL
MIÐVIKUDAGUR
32.2%
GÍSLI MARTEINN
Á RUV
MEÐALÁHORF
VIKUNNAR
37%
INNLIT ÚTLIT Á
SKJÁ EINUM
UPPSAFNAÐ
31%
IDOL
stjörnuleit
UPPSAFNAÐ
44,8%
Lesendur „Allts“ er fólk með áhuga á efni
hverrar opnu og eru auglýsingarnar eðlilegur
hluti lesefnisins og ein af ástæðum þess að
þeir staldra við.
Það er með öðrum orðum, vel skilgreindur og
áhugasamur hópur, sem skoðar t.d. þessa
auglýsingu.
Á opnunni „heimili og fleira“ fimmtudaginn
28. október voru 12 auglýsingar. 56% kvenna á
aldrinum 18-49 ára eða 34.555 konur skoðuðu
opnuna og gátu veitt hverri auglýsingu athygli
eftir áhuga og eins lengi og þær vildu.
Til samanburðar voru 53 auglýsingar í Innlit
Útlit á SkjáEinum þriðjudaginn 26. október. Þær
fengu áhorf 37% sama hóps eða 23.025 konur
og höfðu þær að meðaltali 14 sek. til að horfa á
hverja auglýsingu.
Grunnhugmyndin á bak við „Allt“ er að flokka
auglýsingar og staðsetja í lesefni sem vekur
áhuga þeirra sem auglýsandinn vill ná til. „Allt“
er löngu tímabær og áhugaverður valkostur á
íslenskum auglýsingamarkaði.
Hafið samband við auglýsingadeild „Allts“
Síminn er 550-5000
SAMANBURÐUR VIÐ AÐRA MIÐLA
[ 25-54 ára; Heimilistekjur yfir 400 þús. ]
- markvissar auglýsingar -
Jólastemning á Lækjartorgi.
SJÓNARHORN
FRÉTTABLAÐIÐ/GVA
16 17. desember 2004 FÖSTUDAGUR
SVIPMYND
HONG KONG: BORG Í KÍNA, AUSTUR-ASÍU, 1.092 FERKÍLÓMETRAR.
ÍBÚAFJÖLDI: 6.855,125.
TUNGUMÁL: Kínverska, enska.
LOFTSLAG: Kaldir og rakir vetur, heitt, rakt og vætusamt á vorin,
heitt og sólríkt á sumrin og fram á haust.
TRÚARBRÖGÐ: 90% blanda af kínverskum trúarbrögðum, 10%
kristnir.
ÞJÓÐERNI: Kínverjar 95%, aðrir 5%
ATVINNULEYSI: 7,9%
LÍFSSTÍLL: Í Hong Kong mætast menningarheimar austurs og vest-
urs. Kinversk musteri og kínverskur arkitektúr í bland við himinháa
skýjakljúfa gerir borgina einstaka. Háværar og skemmtilegar hátíðir
laða að ferðamenn á öllum árstímum. Næstu hátíðarhöld eru til
fagna nýju ári 7.-11. febrúar.
ÝMISLEGT: Hvirfilbyljir eru ekki óalgengir í Hong Kong. Mikil meng-
un er í borginni.
VANDAMÁL: Peningaþvætti og eiturlyfjasmygl.
Vissir þú ...
...að hæsti maður er Robert Pershing Wadlow og hann er 2,72
metrar á hæð?
...að heilafrumurnar eru langlífustu frumurnar og lifa jafnlengi
manninum?
...að minnstu frumurnar eru heilasellurnar í litla heila en þær eru
0,005 millimetrar?
...að Geraldine Brodrick í Ástralíu fæddi nýbura í Sidney 13. júní
árið 1971?
...að Maurice Creswick í Suður-Afríku hefur gefið blóð á hverjum
degi í 59 ár, eða frá árinu 1944?
56 (16) allt bak 16.12.2004 14.19 Page 2