Fréttablaðið - 17.12.2004, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 17.12.2004, Blaðsíða 90
 21.00 Fyrstu kertaljósatónleikar kammerhópsins Camerarctica í ár verða í Hafnarfjarðarkirkju. Þau Hallfríður Ólafsdóttir, flauta, Ármann Helgason, klarinett, Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla, Sigurlaug Eðvaldsdóttir, fiðla, Guðmundur Kristmundsson, lág- fiðla og Sigurður Halldórsson, selló, flytja ljúfa tónlist eftir Moz- art.  23.00 Ágúst Ólafsson og Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngja ein- söng á Jólasöngvum Kórs Lang- holtskirkju, sem haldnir eru í kirkjunni 26. árið í röð. Hljóðfæra- leikarar eru Hallfríður Ólafsdóttir og Arna Kristín Einarsdóttir flautuleikarar, Monika Abendroth á hörpu, Jón Sigurðsson á kontrabassa, Lára Bryndís Egg- ertsdóttir á orgel, Kjartan Valde- marsson á píanó og Pétur Grét- arsson trommur. Stjórnandi er Jón Stefánsson.  23.00 Djasstríóið HOD verður í jólastuði á Café Kúltura við Hverf- isgötu. Þeir Helgi Sv. Helgason trommari, Ómar Guðjónsson gít- arleikari og Davíð Þór Jónsson píanóleikari skipa hljómsveitina og lofa miklu stuði.  23.00 Brúðarbandiðfagnar eins árs afmæli sínu á Grandrokk. Hanoi Jane opnar gleðskapinn og Skát- ar spila fyrir dansi þegar Brúðirnar hafa leikið listir sínar. ■ ■ SKEMMTANIR  Hljómsveitin Brimkló skemmtir á Players í Kópavogi.  Stjáni Stuð verður með mikla dag- skrá á Gauknum og fram koma Strandverðir, Igor, Helíum, Á Móti sól Spútnik og DJ Maggi. Á efri hæðinni spilar DJ Master á nýju dansgólfi Gauksins. Frítt inn.  Hljómsveitin Fimm á Richter spilar á Classic Sportbar, Ármúla 5.  Hljómsveitin Póstur og sími leikur í kjallaranum á Celtic Cross. Á efri hæðinni spilar hljómsveitin 3 some.  Hinn bráðskemmtilegi Addi M sér um fjörið á Café Catalinu í Kópa- voginum.  Dj Gunni Ewok sér um tónlistina í Kolkrabbanum, Laugavegi 20.  Hljómsveitin Sex volt spilar á Barn- um, Sauðárkróki.  Hljómsveitin Úlfarnir heldur uppi dúndrandi jólastemmningu í Vél- smiðjunni á Akureyri.  Dúettinn Acoustics skemmtir í Ara í Ögri. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birt- ingu. 57FÖSTUDAGUR 17. desember 2004 Hvert herbergi hefur sína stemningu Þrátt fyrir ungan aldur er Ólöf Björg Björnsdóttir hvergi bangin við að setja upp yfirlitssýningu á verkum sínum. Hún lætur sér ekki heldur nægja lítinn sýningarsal, heldur fer hún létt með að fylla stóran sal og sex herbergi að auki á annarri hæð í húsakynnum Gamla kaupfélagsins að Strandgötu 28 í Hafnarfirði. „Ég er með verk alveg frá því ég var að byrja að mála og teikna til að leyfa fólki að sjá ferilinn, þó ég sé svona ung og frísk,“ segir Ólöf Björg. „Hvert herbergi hefur sína stemningu. Ég er með málverk og innsetningar í hverju herbergi og teikna stundum á vegginn. Þetta er eins og maður gangi í gegnum litlar smásögur eða ljóð. Nýjustu verkin mín eru síðan í salnum.“ Ólöf Björg bjó úti í Kóreu árið 1995 þar sem hún var í námi í kín- verskri blekmálun auk þess að kenna börnum þar bæði myndlist og ensku. Síðan bjó hún í Portúgal í eitt ár og í Granada á Spáni dvald- ist hún í hálft ár, þannig að hún hefur víða komið við og þess sér með ýmsum hætti stað í verkum hennar. „Ég mála töluvert af konumynd- um. Kannski er það vegna þess að ég ólst upp hjá mömmu og ömmu og svo hjá frænku minni. Það var alltaf mik- ið af sterkum konum í kringum mig.“ Franska listakonan Audré LaDelfa hefur til umráða svolítinn skika á sýningunni þar sem hún sýnir verk sín. Hún er lærlingur Ólafar og dvelst hér á landi í hálft ár. „Hún fann mig á netinu og bara spurði hvort hún mætti koma. Þetta er góð reynsla fyrir okkur báðar.“ Ólöf Björg opnaði sýningu sína um síðustu helgi og ætlar að hafa opið klukkan 12-16 á hverjum degi fram að jólum, en lengur á Þorláks- messu. „Það er ósköp notalegt and- rúmsloft hérna, kertaljós og huggulegheit. Svo býð ég sýningar- gestum upp á Lavazza-kaffi og Góukonfekt. Kannski geri ég líka jólaglögg.“ ■ Jólatónleikar útvarpsstöðvar- innar X-ins og Goldfinger, X-mas, verða haldnir í sjöunda sinn í Austurbæ í kvöld. Að venju er um styrktartónleika að ræða og renn- ur allur aðgangseyrir óskiptur til Alnæmissamtakanna. „Þetta er með stærstu viðburð- um stöðvarinnar á hverju ári,“ segir Matti, útvarpsmaður á X-inu. „Þetta verður sambland af nýjum og gömlum og góðum X-böndum. Þarna verður m.a. Botnleðja sem á stærsta jólalag rokkara á landinu, Ave Maria. Það munu allir taka eitt jólalag en það hvílir alltaf mikil leynd yfir því hvaða lag hverjir munu taka,“ segir hann. Að sögn Matta hefur mikil jólastemning verið ríkjandi í hljóðveri X-ins undanfarið. Var það fyrir skömmu þakið jóla- skrauti sem starfsmenn stöðvar- innar hnupluðu af göngum Norð- urljósa. „Ég bauð öllum starfs- mönnum í piparkökur og kakó um morguninn. Það var mikil ánægja með það en það voru ekki allir jafn ánægðir með jólaskrauts- ránið okkar,“ segir Matti. „Þú getur vel ímyndað þér hversu vel er skreytt þegar fjórir rokkarar skreyta stúdíóið, en það var skreytt engu að síður.“ Auk Botnleðju koma fram á tónleikunum í kvöld Brain Police, Jan Mayen, Mugison, Solid I.V., Hoffman, Manhattan, Dáðadreng- ir, Friskó, The Giant Viking Show, Meistarar Alheimsins og Hot Damn. Húsið opnar klukkan 20 og kostar minnst 977 kr. inn. ■ ■ TÓNLIST ■ MYNDLISTARSÝNING Hljómsveitin Fimm á Richter heldur uppi stuðinu föstudag og laugardag. Idol á breiðtjaldi, Poolbor og boltinn í beinni alla helgina. Classic Sportbar Ármúla 5 Við hliðina á gamla Hollywood Jóladartmót laugardag kl. 12 • Frítt inn • Stór á krana 500 kr. KRINGLUKRÁIN UM HELGINA • Fjölbreyttur sérréttamatseðill öll kvöld vikunnar • Tilboðsmatseðill fyrir Leikhúsgesti • Hópamatseðill • Sérsalur fyrir hópa Borðapantanir í síma 568-0878 www.kringlukrain.is Geirmundur Valtýs með dansleik alla helgina Egilshöll 13. Mars 2005 Lotion Promotion og Viva Art Music kynna með stolti: Ana Maria Martinez Sinfóníuhljómsveit Reykjavíkur - Óperukórinn Eugene Kohn Stjórnandi Miðasala í verslunum Skífunnar og á www.domingo.is Einstök jólagjöf ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA K Ö -H Ö N N U N / P M C KYNDA UPP FYRIR FRUMSÝNINGU Á FÖSTUD. 17. 12. ‘04 „Í TAKT VIÐ TÍMANN“ HÚSIÐ OPNAR KL. 23.00 HÚSIÐ OPNAR KL. 23.00 LAUGARD. 18. 12. ‘04 MEN Í SVÖRTUM FÖTUM ...MEÐ GLEÐI, KÆRLEIK OG BRJÁLAÐ STUÐ! ÓLÖF BJÖRG BJÖRNSDÓTTIR Sýnir verk sín í Gamla kaupfélaginu í Hafnarfirði. Í dyra- gættinni stendur Audré LaDelfa, lærlingur Ólafar. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V IL LI Sjöundu X-mas tónleikarnir JÓLASTEMNING Matti og félagar á X-inu voru í miklu jólaskapi þegar ljósmyndari Frétta- blaðsins kom í heimsókn. M YN D /G U N N AR 88-89 (56-57) Slanga 16.12.2004 19:22 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.