Fréttablaðið - 18.12.2004, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 18.12.2004, Blaðsíða 45
5LAUGARDAGUR 18. desember 2004 Gjafabréf Í gegnum árþúsundir hafa Kínverjar þróað fullkomnar aðferðir til eflingar líkama og heilsu Heilsurækt Sérhæfð heilsumeðferð Dekur fyrir karla og konur Tek á móti dekurhópum Heitur pottur, gufa og fleira ATH. fleiri tilboð Skeifan 3 • Sími 553 8282 • www.heilsudrekinn.is Þurr húð þarf snyrtivörur sem gefa henni raka, milda en ríkulega næringu og góða vörn. LL-línan frá Börlind er sniðin að sérstökum þörfum þurrar húðar. Vandlega valdar jurtir eru notaðar til að næra húðina, veita henni raka og vernda m. a. gegn útfjólubláum geislum, án þess að erta hana eða valda óþægindum. Tilboð þetta gildir til jóla á meðan birgðir endast. Ekta ferskvatnsperlur eru úr skeljum sem ræktaðar eru í ferskvatni. Sjarmi þessara perla er ekki síst örlítið ójöfn lögun þeirra. ÍSLENSK HÖNNUN & FRAMLEIÐSLA Laugavegi 59 • 3. hæð Kjörgarði • 561 5588 Sundföt sem passa Gjafabréf Jólaspurningin Anna Margrét Ólafsdóttir, nemi Gefurðu mikið af jólagjöfum? Ég gef mömmu og pabba, afa og ömmu og einni frænku minni gjöf. Og hef ég búið til flestar jólagjafir handa fjölskyldunni minni. Undirbúum jólaboðið Ráð dagsins Þegar jólaboð er framundan þá er um að gera að flýta fyrir sér með því að vinna eitthvað fram í tímann. Ef fólk er að bjóða mörgum í mat þá sparar það mikla vinnu á veisludaginn að leggja leirtauið á borð daginn áður, ásamt því að brjóta serviettur og skreyta jólaborð- ið með fallegum munum sem minna okkur á jólin. Oft er hægt að undirbúa aðalréttinn að mestu daginn áður, hvort sem fólk er með hamborgara- hrygg, hangikjöt eða pottrétt. Ýmis salöt má útbúa með góðum fyrirvara. Sósuna má einnig gera með dags fyrirvara. Velj- ið eftirrétt sem hægt er að frysta, hann má þá útbúa vel fyrir jól. Sönghópurinn Reykjavík 5 hefur verið starfandi í rúmt ár og haldið fjölda tónleika við eindæma góðar undirtektir. Hópurinn hefurÝtekið fyrir jazzstandarda í svokölluðum close-harmony stíl, sem mætti út- leggjast á því ylhýra sem „þétt- hljómasöngur“. Hópinn skipa þau Kristjana Stefánsdóttir, Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Hera Björk Þor- steinsdóttir, Gísli Magna og Þor- valdur Þorvaldsson. Síðasta sunnu- dag fyrir jól galdra þau fram sann- kallaða eðaljólastemmningu í Laugarneskirkju með sykursætum jólalögum sem flestum ættu að falla í geð. Með þeim á tónleikun- um spilar jazztríó Gunnars Gunn- arssonar. Góður söngur og góð skemmtun í Laugarneskirkju, á morgun sunnudag 19. desember klukkan fimm. ■ Jóla5 í Laugarneskirkju Sykursæt jólalög. Jólakaka Sunnu Hvenær koma, kæri minn, kakan þín og jólin? 200 g smjör/smjörlíki 200 g hveiti 200 g sykur 4 egg 100 g rúsínur 100 g döðlur (saxaðar) 100 g gráfíkjur (saxaðar) 100 g kirsuber úr krukku (skorin í 2-4 parta) 100 g suðusúkkulaði (brytjað) 1 tsk. kardimommur (ef vill) Rifið hýði af einni appelsínu Smjörið hrært VEL með sykrinum, eggin hrærð í eitt í einu, síðan hveitið og loks allt hitt. Bakað við 170˚C í um 45 mínútur eða þar til kakan er orðin þurr og falleg á litinn. 44-45 (04-05) Jolin koma 17.12.2004 13.23 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.