Fréttablaðið - 18.12.2004, Side 56

Fréttablaðið - 18.12.2004, Side 56
18. desember 2004 FÖSTUDAGUR16 Vildi vera kötturinn Tóbías Hver ertu: Ég, Gunnar Guðbjörnsson. Kyn: Karlkyn. Aldur: 39. Starf: Óperusöngvari. Hvar: Þar sem ég er beðinn að syngja hverju sinni. Hver vildir þú vera: Heimiliskötturinn hennar tengdamömmu. Kyn: Stælt fress. Aldur: Óræður. Af hverju: Til að vera laus við allar áhyggjur. Tóbías axlar enga ábyrgð og lifir í vellystingum. Hann er fordekraður og fær þjónustu á heimsmælikvarða. Hvar: Í risinu hjá tengdó, enda kallaður Tóbías í turninum. Tómas Arason gsm: 861-1678 DALVEGUR – 200 KÓPAVOGUR 72 millj. REMAX STJARNAN Heimilisfang: Dalvegur Stærð eignar: 647,2 fm Byggingarár: 1988 Brunab.mat: 70,3 millj. Bílskúr: nei Vel staðsett iðnaðarhúsnæði við Reykjanesbrautina. Í dag er eignin nýtt sem versunar og vinnurými. Allar hurðir á vinnu- rými eru með sjálfvirkum hurða- opnara. Góð aðkoma og góð bílastæði. Guðrún Antonsdóttir Gsm. 69-REMAX / 697-3629 MIKLABRAUT – 3HERB. – 105 RVK 11,9 millj. Heimilisfang: Miklabraut Stærð eignar: 73fm Fjöldi herb.: 3 Byggingarár: 1951 Brunab.mat: 9 millj. Bílskúr: nei Falleg og mikið endurnýjuð íbúð í kjallara með sér inngangi. Plastpark- et á gólfum. Rúmgóð stofa. Stórt svefnherb. með miklu skápaplássi, barnaherb. Bæði svefnherb. snúa frá Miklubraut. Baðherb. með baðkari og nýjum dúk á gólfi. Eldhús með snyrtl. Innréttingu og dúk á gólfi. 2JA HERB. – 105 RVK 9,2 millj. Heimilisfang: Kleppsvegur Stærð eignar: 49 fm Fjöldi herb.: 2 Byggingarár: 1962 Brunab.mat: 5,8 millj. Góð 2ja herbergja íbúð í kjallara. Forstofa m.skápum.Eldhús rúmgott m. korki. Baðherb.nýuppgert,flísalagt í hólf og gólf m. tengi f. þvottavél. Eikarparket á gólfum. Þvottahús og geymsla er í sameign sem er mjög snyrtileg. Fín íbúð á góðum stað. FLEIRI MYNDIR OG UPPLÝSINGAR ER AÐ FINNA Á WWW.REMAXSTJARNAN.IS Lóa Sveinsdóttir, GSM 698 8733 loa@remax.is REMAX STJARNAN REMAX STJARNAN REMAX STJARNAN 2JA HERB. – 200 KÓP 10,7 millj. Heimilisfang: Engihjalli Stærð eignar: 62 fm Fjöldi herb.: 2 Byggingarár: 1979 Brunab.mat: 7.9 millj. Vel skipulögð 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu lyftuhúsi.Rúmgott eldhús með viðarinnréttingu og góðum eld- húskrók. Stofa stór og björt. Hjónaher- bergi m.skáp. Baðherbergi með baðk- ari og sturtuaðstöðu. Parket á gólfum. Lóa Sveinsdóttir, GSM 698 8733 loa@remax.is REMAX STJARNAN 3JA HERB. – 109 RVK 10,6 millj. Heimilisfang: Fjarðarsel Stærð eignar: 82 fm Fjöldi herb.: 3 Byggingarár: 1978 Brunab.mat: 9,8 millj. Falleg ósamþykkt íbúð í endaraðhúsi m.sérinngangi og útgengi út á ver- önd.Tvö rúmgóð svefnherbergi,stórt eldhús m.hvítri innréttingu,björt stofa, sjónvarpshol. Þvottahús er í íbúð og góð geymsla. Eignin er á rólegum og góðum stað í lokuðum botlanga. Lóa Sveinsdóttir, GSM 698 8733 loa@remax.is s í m i 5 5 3 8 0 5 0 • w w w . e c c o . c o m Í JÓLAPAKKANN HENNAR Madrid Svart 94243 14.995,- Madrid Svart/Coffee 94283 15.995,- Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is 56 (16) Allt bak 17.12.2004 15.31 Page 2

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.