Fréttablaðið - 19.02.2005, Qupperneq 50
19. febrúar 2005 LAUGARDAGUR
SKJÁREINN
12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Idol
Stjörnuleit (e) 15.15 Idol Stjörnuleit (e)
15.45 Joey (1:24) 16.15 Sjálfstætt fólk (e)
16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes (e)
SJÓNVARPIÐ
20.30
SPAUGSTOFAN. Karl Ágúst, Pálmi, Sigurður,
Randver og Örn bregða á leik fyrir framan al-
þjóð eins og þeim einum er lagið.
▼
Íslenskt
21.20
Tears of the Sun. Mynd um leiðangur sérsveitar-
manna á ófriðarslóðir í Nígeríu þar sem stjórnin
er fallin.
▼
Bíó
20.40
The Drew Carey Show. Drew ákveður að biðja
Kate og kaupir trúlofunarhring fyrir offjár á
meðan Wick klúðrar fjármálunum.
▼
Gaman
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Busy
World of Richard Scar, Í Erlilborg, Barney 4 –
5, Með Afa, Sullukollar, Véla Villi, Beyblade,
Pokemon 4)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Whose Line Is it Anyway? 3 (Hver á
þessa línu?) Kynnir er Drew Carey og
hann fær til sín ýmsa kunna grínista.
19.40 The Scream Team (Draugagengið)
Hrollvekjandi gamanmynd fyrir alla
fjölskylduna. Allir vita að raunverulegir
draugar eru ekki til og því óþarfi að
hræðast afturgöngurnar sem hér
bregða á leik. Er það annars ekki al-
veg öruggt að það eru engir draugar
til? Aðalhlutverk: Mark Rendall, Kat
Dennings, Robert Bockstael, Eric Idle.
Leikstjóri: Stuart Gillard. 2002. Lítið
hrædd.
21.20 Tears of the Sun (Tár sólarinnar)
Tryllir um leiðangur sérsveitarmanna á
ófriðarslóðir í Nígeríu. Þar er stjórnin
fallin og herskár einvaldur hefur hrifs-
að völdin. Sérsveitarforinginn Waters
og menn hans eru sendir á vettvang
til bjargar bandarískum ríkisborgara,
doktor Lenu Kendricks. Hún sinnir
fórnarlömbum borgarastríðsins og
neitar að snúa til baka nema skjól-
stæðingum hennar verði líka hjálpað.
Aðalhlutverk: Bruce Willis, Monica
Bellucci, Cole Hauser. Leikstjóri:
Antoine Fuqua. 2003. Stranglega
bönnuð börnum.
23.20 Predator (Stranglega bönnuð börnum)
1.05 The Pit and the Pendulum (Stranglega
bönnuð börnum) 2.20 Proof of Life (Strang-
lega bönnuð börnum) 4.30 Fréttir Stöðvar 2
5.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
12.15 Landsmót hestamanna 2004 14.10 Ís-
landsmótið í körfubolta. Bein útsending frá leik
Hauka-Keflavíkur í kvennaflokki. 15.50 Hand-
boltakvöld 16.10 Íslandsmótið í Körfubolta.
Bein útsending frá leik Hauka-Grindavíkur í
fyrstu deild karla. 18.00 Táknmálsfréttir 18.10
Geimskipið Enterprise
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Brandur
lögga 8.12 Bubbi byggir 8.22 Burri 8.37 Bitti
nú 9.02 Ævintýri H.C Andersens 9.28 Gælu-
dýr úr geimnum 9.58 Siggi og Gunnar 10.03
Stundin okkar 10.32 Krakkar á ferð og flugi
11.00 Kastljósið 11.30 Óp
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini
Gísli Marteinn Baldursson tekur á
móti gestum í myndveri Sjónvarpsins.
Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson.
20.30 Spaugstofan Karl Ágúst, Pálmi, Sig-
urður, Randver og Örn bregða á leik.
Stjórn upptöku: Björn Emilsson.
Textað á síðu 888 í Textavarpi.
21.00 Þrumubrók (Thunderpants) Gaman-
mynd frá 2002. Ellefu ára drengur
verður frægur fyrir að geta fretað eftir
þörfum og af meiri krafti en annað
fólk. Þessi hæfileiki á bæði eftir að
verða honum til trafala og happs.
Leikstjóri er Peter Hewitt og meðal
leikenda eru Simon Callow, Stephen
Fry, Celia Imrie, Paul Giamatti og Ned
Beatty.
22.30 Margt býr í þokunni (Fogbound)
Bandarísk bíómynd frá 2001. Þrír vinir
verða strandaglópar á ferðalagi vegna
þoku. Til að stytta sér stundir segja
þeir hver öðrum sögur til gamans sem
þó fylgir nokkur alvara. Leikstjóri er
Ale de Jong og aðalhlutverk leika Luke
Perry, Ben Daniels, Orla Brady og Jer-
oen Krabbe. Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en 16
ára.
0.05 Bulworth (Kvikmyndaskoðun telur
myndina ekki hæfa fólki yngra en tólf ára. e)
1.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
14.30 National Lampoon’s Vacation 16.00
Beetlejuice 17.30 Risky Business
19.00 Fólk – með Sirrý (e) Sirrý tekur á móti
gestum í sjónvarpssal og slær á létta
jafnt sem dramatíska strengi í umfjöll-
unum sínum um það sem hæst ber
hverju sinni.
20.00 Grínklukkutíminn – Girlfriends Joan
hefur fengið nóg af prakkarastrikum
Williams og reynir að hefna sín. Hún
reynir því að lokka hann í næsta lík-
hús.
20.20 Ladies Man Jimmy Stiles lifir ekki
þrautalausu lífi enda eini karlmaður-
inn á heimili fullu af konum. Ekki að
það sé endilega slæmt en Jim er ein-
staklega taktlaus og laginn við að
móðga konuna sína.
20.40 The Drew Carey Show Bandarískir
gamanþættir um Drew Carey. Drew
ákveður að biðja Kate að giftast sér
og kaupir trúlofunarhring fyrir sex þús-
und dali. Wick klúðrar fjármálum búð-
arinnar og tilkynnir Drew að hann
verði að reka einn starfsmann fyrir
stjórnarfundinn sem hefst eftir fimm
mínútur.
21.00 Raging Bull Mynd leikstjórans Martin
Scorsese um líf og feril hnefaleika-
mannsins Jake LaMotta. Með aðal-
hlutverk fara Robert DeNiro, Joe Pesci
og Cathy Moriarty.
23.05 One Tree Hill – ný þáttaröð! (e) 23.45
Jack & Bobby (e) 0.30 Tvöfaldur Jay Leno (e)
2.00 Óstöðvandi tónlist
40
▼
▼
▼
Höfðabakka 1 - sími 587 50 70
Strákar!!
konudagurinn er
á sunnudag
Stór og fallegur
humar
Risarækjur
á spjóti
Risahörpuskel
Allir rómantískir
karlmenn fá
kerti í kaupbæti.
Opið laugardaga 10-14:30
- ástin byrjar í maganum -
SKY NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
CNN
Fréttir allan sólarhringinn.
FOX NEWS
Fréttir allan sólarhringinn.
EUROSPORT
12.30 Bobsleigh: World Championship Calgary
Canada 13.15 Biathlon: World Cup Pokljuka Slovenia
14.00 Ski Jumping: World Championship Oberstdorf
Germany 16.45 Tennis: WTA Tournament Antwerp
17.45 Snooker: Masters London United Kingdom
22.00 Xtreme Sports: Yoz Mag 22.30 News:
Eurosportnews Report 22.45 Boxing 0.45 News:
Eurosportnews Report
BBC PRIME
12.00 Doctors 14.00 Teletubbies 14.25 Tweenies
14.45 Bits & Bobs 15.00 Step Inside 15.10 Andy
Pandy 15.15 The Story Makers 15.55 The Really Wild
Show 16.20 Blue Peter Flies the World 16.45 S Club
7: Viva S Club 17.10 Top of the Pops 17.40 I'd Do
Anything 18.40 Casualty 19.30 Eastenders 20th Anni-
versary: Four Weddings & a Punch-up 22.15 The Fast
Show 22.45 Linda Green 23.45 A Little Later 0.00
Supernatural Science 1.00 The Whirl of Vanity Fair
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Dambusters 13.00 In Which We Serve 15.00
Scientific Frontiers 16.00 Air Crash Investigation 17.00
Protecting the President 18.00 Maneater – Killer Tigers
of India 19.00 Seconds from Disaster 20.00 Air Crash
Investigation 21.00 Schindler's List 0.30 Kandahar
ANIMAL PLANET
12.00 Journey of the Giant 13.00 The Heart of a
Lioness 14.00 Temple of the Tigers 15.00 The
Crocodile Hunter Diaries 16.00 Crocodile Hunter
17.00 Pet Star 18.00 King of the Jungle 19.00 El-
ephant Trilogy 20.00 Chimpanzee Diary 21.00 Mutant
Bees 22.00 The Jeff Corwin Experience 23.00 Sharks
in a Desert Sea 0.00 Journey of the Giant 1.00 The
Heart of a Lioness
DISCOVERY
12.00 Dangerman 13.00 Queen Mary 2 14.00
Extreme Engineering 15.00 Dream Machines 15.30
Ultimate Cars 16.00 Building the Ultimate 16.30
Massive Machines 17.00 Fall of a Tsar 18.00 Hitler's
Women 19.00 Ultimate Ten 20.00 American Chopper
21.00 Rides 22.00 World Biker Build-Off 23.00
Trauma – Life in the ER 0.00 Murder Trail 1.00 Rides
MTV
12.30 Simpsons Weekend Music Mix 13.00 The As-
hlee Simpson Show 15.00 TRL 16.00 Dismissed
16.30 Globally Dismissed 17.00 Dance Floor Chart
18.00 European Top 20 19.00 Exit Documentary
19.30 Eminem's EMA Encore 20.00 Viva La Bam
20.30 The Assistant 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Dirty
Sanchez 22.30 MTV Mash 23.00 Just See MTV
VH1
12.00 Command The Band 12.30 Rock's Most Eligi-
ble Bachelors 13.30 Lenny Kravitz Opening Night
14.00 Bruce Sprinsteen Legends 15.00 Queen
Legends 16.00 So 80's 17.00 U2 Legends 18.00
Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then &
Now 20.00 Motley Crue Rise & Rise Of 21.00 Secret
World of Groupies 22.00 Viva la Disco
CLUB
12.15 The Stylists 12.45 Anything I Can Do 13.10
Hollywood One on One 13.35 Spectacular Spas
14.05 The Race 14.55 Weddings 15.20 Fantasy Open
House 15.45 Paradise Seekers 16.15 Cheaters 17.00
Yoga Zone 17.25 The Method 17.50 The Stylists
18.20 Anything I Can Do 18.50 The Race 19.40 The
Roseanne Show 20.25 Paradise Seekers 20.50
Hollywood One on One 21.15 Women Talk 21.40
More Sex Tips for Girls 22.10 My Messy Bedroom
22.35 Cheaters
E! ENTERTAINMENT
12.00 The E! True Hollywood Story 22.00 The Anna
Nicole Show 23.00 Dr. 90210 0.00 Scream Play 1.00
The E! True Hollywood Story
BBC FOOD
12.00 Chef at Large 12.30 Nancy Lam 13.30 Ready
Steady Cook 14.00 Rick Stein's Food Heroes 14.30
The Great Canadian Food Show 15.00 Can't Cook
Won't Cook 15.30 Dinner in a Box 16.30 Ready Stea-
dy Cook 17.00 James Martin Delicious 17.30 Worrall
Thompson 18.00 Food Source 18.30 Tamasin's
Weekends 19.00 Jancis Robinson's Wine Course
19.30 The Thirsty Traveller 20.00 Secret Recipes
20.30 Rocco's Dolce Vita 21.00 Coconut Coast 21.30
Floyd's India 22.00 Kitchen Invaders 22.30 Ready
Steady Cook
CARTOON NETWORK
5.00 The Flintstones JETIX
12.20 Digimon I 12.45 Inspector Gadget 13.10
Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three Friends
and Jerry II 14.15 Hamtaro 14.40 Ubos 15.05
Goosebumps
ERLENDAR STÖÐVAR
OMEGA
AKSJÓN
POPP TÍVÍ
6.55 Lord of the Rings: The Fellowship
of the Ring (B.b.) 9.50 Spy Kids 2: The
Island of Lost Dreams 11.30 Summer
Catch 13.10 Kissing Jessica Stein 14.45
Spy Kids 2: The Island of Lost Dreams
16.25 Summer Catch 18.05 Kissing
Jessica Stein 20.00 Lord of the Rings:
The Fellowship of the Ring (B. b.) 22.55
Lord of the Rings: The Two Towers (B.b.)
1.50 Good Will Hunting (B.b.) 4.00 Lord
of the Rings: The Two Towers (B.b.)
18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy
Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00
Believers Christian Fellowship 22.00
Kvöldljós með Ragnari Gunnarssyni (e)
23.00 Robert Schuller 0.00 Miðnætur-
hróp C. Parker Thomas 0.30 Nætursjón-
varp Blönduð innlend og erlend dagskrá
7.15 Korter
14.00 Sjáðu (e) 16.00 Game TV (e)
17.00 Íslenski popp listinn (e)
Robert De Niro fæddist 17. ágúst árið 1943 í New York
í Bandaríkjunum. Foreldrar hans voru ekki lengi saman
eftir að hann fæddist því faðir Roberts kom út úr
skápnum og skildi við móður hans. Robert uppgötvaði
ást sína á leiklist þegar hann var aðeins tíu ára og lék
ljónið í lítilli uppsetningu á Galdramanninum í Oz. Þeg-
ar hann var sautján ára fór hann í bíó með vinum sín-
um. Eftir bíóið sagði hann við vini sína að hann ætlaði
að verða kvikmyndaleikari. Auðvitað trúði honum eng-
inn þangað til hann hætti í miðskóla og fór að læra leik-
list í Stella Adler-leiklistarskólanum. Fyrsta hlutverkið
sem færði Robert frægð var í kvikmyndinni Bang the
Drum Slowly árið 1973 en orðspor hans óx enn eftir
myndina Mean Streets árið 1973 þar sem hann vann í
fyrsta sinn með Martin Scorsese. Árið 1974 fékk
Robert Óskarsverðlaun fyrir bestan aukaleik í The
Godfather Part II og fékk einnig Óskarstilnefningar
fyrir Taxi Driver árið 1976, The Deer Hunter árið 1978
og Cape Fear árið 1991. Árið 1980 vann hann Ósk-
arsverðlaun fyrir Raging Bull en í þakkarræðunni sinni
þakkaði hann Joey LaMotta bróður Jake LaMotta sem
kærði United Artists fyrir hvernig mynd
var dregin upp af honum í Raging Bull.
Hann greindist með krabbamein í blöðru-
hálskirtli í október árið 2003 en er á góð-
um batavegi. Hann býr með
konu sinni Grace Hightower
og eiga þau saman eitt barn,
en að auki á Robert eitt barn
frá fyrra hjónabandi.
Í TÆKINU
ROBERT LEIKUR Í RAGING BULL Á SKJÁ EINUM KL. 21.00 Í KVÖLD.
Lék ljónið í Galdrakarlinum
The Godfather: Part II – 1974. Taxi Driver – 1976. The Deer Hunter – 1978
Þrjár bestu myndir
Roberts:
STÖÐ 2 BÍÓ
LORD OF THE RINGS: THE TWO TOW-
ERS. Aðalhlutverk leika Elijah Wood, Viggo
Mortensen og Ian McKellen.
52-53 (40-41) TV 18.2.2005 18:53 Page 2