Tíminn - 09.03.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 09.03.1975, Blaðsíða 4
i TÍMINN Sunnudagur. 9. marz 1975 m liiiiiii M 1 i tQOo Hugmyndaríkur hárgreiðslumeistari I London er hárgreiðslumaður, sem heitir Lawrence Falk. Hann hefur alla tið þótt mjög frumlegur og gefinn fyrir að finna upp eitthvað nýstárlegt Eigandi leiguhúsnæðis i Dijon i Frakklandi verður nú að koma öllum leigjendum hússins fyrir á lúxuhótelum á meðan gert er við loftin i húsinu. Þetta er nú meira en rétt að segja það, þvi að i húsinu búa aðeins sjö fjöl- skyldur, en þær höfðu hver um sig tekið á leigu heila hæð i húsinu. Þetta var mjög dýrt húsn., svo fólkið lætur sér ekki nægja að búa á hvaða hóteli sem er, heldur vill það fá inni á lúxushótelum, sem eru álika fin og hibýli þess sjálfs voru, svo reikningur þess, sem borga verður fyrir fólkið verður áreiðanlega dálaglegur. Lokið var við að byggja húsið árið 1968 og fljótlega á eftir fór að brotna úr loftunum og detta niður á fólkið, sem i ibúðunum bjó. Stðrt múrstykki lenti t.d. niður i barnarúmi, en sem betur fór var barnið nýfarið úr rúminu. 1 annarri ibúð lenti múrinn ofan á borðstofu- fyrir viðskiptavini sina. Þeir geta lika gengið út frá þvi sem gefnu, að vekja eftirtekt á mannamótum, ef hann hefur farið höndum um höfuð þeirra. Ein af þeim konum, sem hefur borðinu, og það molbrotnaði undan þunganum. Enginn sat við borðið, þegar þetta vildi til. Leigjendurnir bundust samtök- um gegn þeim, sem leigði þeim húsið, og fengu þeir sér lög- fræðiaðstoð, og við athugun komumst menn að þeirri niður- stöðu, að múrverkið i húsinu var ekki unniðá réttanhátt. Þá var byggjandanum gert skylt að lagfæra öll loftin i húsinu, en á meðan skyldi hann koma leigjendunum fyrir á hótelum. Þetta þótti leigjendunum ekki nægilegt. Þeir hafa nú einnig farið i mál vegna þeirra óþæginda og tjóna, sem þeir hafa orðið fyrir á meðan á þessu hefur staðið. Búizt er við, að málaferlin eigi eftir að taka langan tima vegna þess að byggjandinn hefur nú ákveðið að fara i mál við þá, sem seldu honum steypuna, og má búast við að það mál eigi einnig eftir að taka mjög langan tima. gaman af að láta taka eftir sér og er þvi oft i hárgreiðslu hjá Lawrence heitir Jenny Bird. Hún er fyrirsæta að atvinnu. Fyrst sagði hárgreiðslumeist- arinn henni að afhýða nokkrar appelsinur og siðan bjó hann til skrautlega greiðslu skreytta með appelsinuberkinum, og sést hún hér á myndinni. Jenny Bird leit alvarleg á svip i spegilinn og sagði siðan: — Það má segja að vinna þin hafi borið góðan ávözt. Siðan fór hún hin ánægð- asta á brott með listaverkið á höfðinu, og hefur sjálfsagt vakið óskipta athygli hvar sem hún hefur komið. önnur hárgreiðsla Lawrence Falks sést hér einnig, en þá greiðslu kallar hann „froðubað” og þar notar hann borðtennisbolta sem hann þræð- ir upp og festir svo lengjurnar á höfuð konunnar. Frumlegt, ekki satt? Sú sem ber þessa hár- greiðslu hans, er ein frægasta fyrirsæta i Bretlandi, og er köll- uð Hazel. Þykir það mikil upp- hefð og auglýsing fyrir hár- greiðslustofuna og meistara hennar að hún skuli bera þessa skreytingu. Nú er Lawrence orðinn frægur i Bretlandi, og sjálfsagt tekur hann á næstunni stórar fúlgur af tizkukonum þar i landi fyrir að festa nokkur kál- blöð á höfuð þeirra! AAálaferli og hótelkostnaður DENNI DÆMALAUSI „Litli strákurinn hans pabba sins er búinn að vera inni i átta klukkustundir Samfleytt”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.