Tíminn - 09.03.1975, Blaðsíða 38

Tíminn - 09.03.1975, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 9. marz 1975 4M>JÓf)LEIKHÚSI0 3*11-200 KARDEMOMMUBÆRINN í dag kl. 15. Uppselt. COPPELIA 4. sýning i kvöld kl. 20. Rauð aðgangskort gilda. 5. sýning miðvikudag kl. 20 HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? þriðjudag kl. 20 HVERNIG ER HEILSAN? fimmtudag kl. 20 Leikhúskjallarinn: LÚKAS i kvöld kl. 20.30 IIERBERGI 213 miðvikudag kl. 20.30. i.kikfLiac; hm KEYKIAVÍKDR WBBm 3* 1-66-20 r SELURINN HEFUR MANNSAUGU i kvöld kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. FLÓ A SKINNI þriðjudag. Uppselt. FLÓ A SKINNI föstudag kl. 20,30. 246. sýning. — Fáar sýningar eftir. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. "lönabíó 3* 3-11-82 Flóttinn mikli STEVEMcOUEEN JflMES GARNER RICHARD ATTENBOROUGH "THE GREAT ESCAPE" oo'Ílo BfS ■ ® || COLOR Ut... PANAVISION »e -t ttu: i- Unrtod ArtistB Flóttinn mikli er mjög spennandi og vel gerð kvik- mynd, byggð á sannsöguleg- um atburöum. Leikstjóri: Johu Sturgis ÍSLENZKUR TEXTI. Myndin hefur verið sýnd áð- ur i Tónabiói við mikla að- sókn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Barnasýning kl. 3: Tarzan og gullræning jarnir 3*1-15-44 Morðin í strætisvagninum Walter MatthauBruce Dern raca •gainal Bm« »nd • kMar In mmm „lixiGossett 'e't* • Di'KKd »"d frodt ISLENZKUR TEXTI ^ Hörkuspennandi, ný, amerisk sakamálamynd, gerð eftir einni af skáldsög- um hinna vinsælu sænsku rithöfunda Per Wahloo og Maj Sjovall. Leikstjóri: Stuart Rosen- berg. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Siðasta sinn. Fjórir grinkarlar Bráðskemmtileg gaman- myndasyrpa með Laurel & Hardy, Buster Keaton og Charley Chase. Barnasýning ki. 3. Hringið og við I sendum blaðið um leið <3 2 o 3 Mánu- dagur Op/ð frá Bernskubrek og æsku- þrek Young Winston ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg og afarspennandi ný ensk-amerisk stórmynd i panavision og litum. Myndin er afburðavel leikin, um æsku og fyrstu manndómsár WinstonsS. Churchills.gerð samkvæmt endurminning- um hans sjálfs, My Early Life A Roving Commissions. Leikstjóri: Richard Atten- borough. Aðalhlutverk: Simon Ward, Anne Bancroft, Robert Sha w. Sýnd ki. 4, 7 og 10. . Barnasýning kl. 2: Þ jófurinn frá Damaskus Spennandi ævintýralitkvik- mynd. KDPAVOGSBIO 3*4-19-85 Þú lifir aðeins tvisvar 007 Aðalhlutverk: Sean Connery, Karin Dor. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 6, 8. List og losti Hin magnaða mynd Ken Russel um ævi Tchaikoskys. Aðalhlutverk: Glenda Jack- son, Richard Chamberlain. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. Barnasýning kl. 4: Hetjur úr Skírisskógi HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR ^ SAMVINNUBANKINN illt 3*3-20-75 Sólskin Ahrifamikil og sannsöguleg bandarisk kvikmynd I litum um ástir og örlög ungrar stúlku er átti við illkynjaðan sjúkdóm að striða. Söngvar i myndinnieru eftir John Den- ver — Leikstjóri: Joseph Sargent. Aðahlutverk: Christina Raines og Cliff De Young. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hertu þig Jack Keep it up Jack Bráðskemmtileg brezk gamanmynd I litum með ÍSLENZKUM TEXTA. Sýnd kl. 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Hetja vestursins sprenghlægiieg gamanmynd i litum með isl. texta 3*16-444 lllur fengur Dirty Money Afar spennandi og vel gerð ný frönsk-bandarisk lit- mynd, um djarfa ræningja og snjallan lögreglumann. Alan Delon, Catherinc Deneu ve. Leikstjóri: Jean Pierre Mel- villc. ISLENZKUR TEZTI Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11.15. 3*1-13-84 Menn í búri The Glass House Mjög spennandi og áhrifa- mikil, ný, bandarisk kvik- mynd i litum. Þessi mynd hefur alls staðar fengið mjög góð ummæli og verið sýnd við mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Vic Morrow, Alan Alda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Tinni. 3*2-21-40 Hinn blóðugi dómari JUDGE Roy Bean Mjög fræg og þekkt mynd, er gerist I Texas I lok siðustu aldar og fjallar m.a. um herjans mikinn dómara. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Poul New- man, Jacqeline Bisset. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Fáar sýningar eftir. Mánudagur: Rússneska myndin Solaris Viöfræg mynd. Leikstjóri: Andrei Tarkovsky. Sýnd kl. 8. Engin sýning kl. 5. Auglýsið i Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.