Tíminn - 09.03.1975, Blaðsíða 14

Tíminn - 09.03.1975, Blaðsíða 14
9 V fr. F 14 TÍMINN mwSm Jesús — málaður af Anan frá Edessa. Sunnudagur 9. marz 1975 ÞESSI MYND VAR MÁLUÐ AF JESÚ í LIFANDA LIFI Myndin er langheilagasti €1 I 0 I 0 gnpur kirkjunnar Uppljóstrunarstarf vorra tíma hefur leitt óstæðuna í Ijós Það listaverkið/ sem vandlegast er gætt og sam- vizkusamíegast verndað er ekki Mona Lísa eftir Leonardo da Vinci, heldur smámynd, sem fer næsta litið fyrir, ekki nema 15x25 sm og málað af lista- manni, sem er gjörsam- lega ókunnur á vorum tím- um. Listaverk þetta er varöveitt i hvelfingu í kirkju heilags Barthóló- meusar í Genúa. Það er blátt áfram úti- lokað að komast einsamall inn til þessarar myndar. Verðmæti hennar er slíkt, að það verður ekki metið í krónum og aurum. Til þess að komast þangað þarf að opna sjö hurðir með sjö mismunandi lásum, en lyklarnir eru á sjö mis- munandi stöðum í varð- veizlu trúnaðarmanna, sem allir verða að vera viðstaddir, þegar myndin er tekin fram, en það ger- st einu sinni á ári. Af hverjum er þd þessi mynd, sem er varðveitt af slikri kost- gæfni? Hún er af engum öðrum en Jesú Kristi — máluð af samtima- manni, og Jesús sat sjálfur fyrir. betta er sem sagt helgasti dómur kristinnar trúar! Nú lætur þetta afskaplega ankannalega i eyrum. Hvaöan er hún komin, þessi mynd af trúar- bragðahöfundi okkar? Og hvers vegna vita svona tiltölulega fáir um hana? Rannsóknarstarf brezks blaðamanns Það er auðveldast að svara þessu siðasta. Þvi færri, sem þekkja leyndarmál, þvi betra. Og málverkið er ekki friðað i venju- legum skilningi. A hverju ári um páskaleytiö er það sótt og hengt upp fyrir ofan altarið, bak við

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.