Tíminn - 09.03.1975, Blaðsíða 36

Tíminn - 09.03.1975, Blaðsíða 36
36 TÍMINN Sunnudagur 9. marz 1975 Nr. 19: Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Langholts- kirkju af sr. Areliusi Nielssyni, Sigriöur Kristln Páls- dóttir og Guöjón Sigurðsson. Stúdló Guömundar. Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku timamótum i ævi þeirra. Nr. 20: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Garðari Þorsteinssyni Guörún Kristjánsdóttir og Þóröur Harö- arson. Heimili þeirra veröur á Akureyri. Ljósmynda- stofa Kristjáns. Nr. 21: Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Jóni Arna Sigurðssyni Sigurbjörg Jónasdóttir og Aöalgeir Jó- hannsson. Heimili þeirra veröur aö Vesturbraut 3, Grindavik. Ljósmyndastofa Suðurnesja. Nr. 22: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Þorgrimi V. Sigurössyni Bjarndis Jónsdóttir og Halldór Yngva- son. Heimili þeirra verður að Gömlu Klöpp, Seltjarn- arnesi. Nr. 23: Þann 1. des. voru gefin saman I hjónaband af sr. Jóni Einarssyni Saurbæ, Elin Valgarösdóttir og Sófus Magnússon, bóndi. Heimili þeirra er aö Eystra-Miö- felli, Hvalfiröi. Ljósmst. Ól. Arnasonar. Nr. 24: Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Guðmundi Ólafssyni Agústa Sveinsdóttir og Orn Bragason. Heim- ili þeirra er aö Espigeröi 4, Reykjavik. Ljósmyndast. Jón K. Sæm. Nr. 25: Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Þórbergi Kristjánssyni Lilja Halldórsdóttir og Guömundur Jónsson. Heimili þeirra er aö Hólmavegi 12 K. Stúdió GuömuMar. Nr. 2§: Nýlega voru gefin saman I hjónaband af sr. Óskari J. Þorlákssyni Dagbjörg Berglind Hermannsdóttir og Þór Geirsses. Heimili þeirra er aö Dvergabakka 32. G«ö»uaáar. Nr. 27: Nýlega veru gefin saman i hjónaband i Képavogs- kirkju af sr. Arna Pálssyni, Margrét Grettisdóttir og Kjartan Sigurösson. Heimili þeirra er aö Kjarrhólma 12. Sttdté Gukmundar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.