Tíminn - 27.04.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.04.1975, Blaðsíða 15
Sunnudagur 27. apríl 1975. TÍMINN 15 Stóra bandið hans Bjarna Bö. Fln Hljómsveit! Jónatan við pianóið. Sitjandi með saxófónana eru Gunn- ar Egilsson, Kristoffersen, færeyskur prentari og GIsli Einarsson. Fyrir aftan þá koma þrir með trompeta. Það eru Smith Nieisen, danskur prentari, Haraldur Guðmundsson og Rúrik Haraldsson. Björn R. kemur næstur með básúnuna. t öftustu röð eru Karl Karlsson við trommurnar, Axel Kristjáns- son með gitarinn og Baldur Böðvarsson. Sjálfur stendur höfðinginn Bjarni Böðvarsson lengst tii hægri, með saxófón I þetta skiptið. með sixpensara og klúta um háls- inn og glóðaraugu, og þetta svo sem gerði lukku. Það er gaman að þessu, svona eftirá. — Og nú ert þú alveg hættur hljóðfæraleik, Jónatan? — Það má heita það. Ég dútla svolitið við pianóið niðri i kjallar- anum, en það eru ein 15 ár siðan ég hætti með hljómsveit. Ég er þarna seinast i' Alþýðuhússkjall- aranum með honum Garðari Jó- hannessyni, og svo hætti ég alveg upp úr 1960, nema hvað ég tek svona borðmúsik með vinum minum, þegar þeir eru að gifta sig, eða eitthvað mikið stendur til — ekki bisness. — Og þegar þú hugsar til baka? — Ég er ósköp sáttur við lifið, Baldur minn. Ég á gott heimili, góða konu, mér liður vel, ég á tvær dætur, eldri dóttirin er gift i Hafnarfirði og hefur fært mér sjö börn, sú yngri er heima og er að vaxa upp — ja, getur maður haft það betra, — þegar maður er allt- af að bæta sig þar að auki? Og með þessum orðum kveðj- um við Jónatan Ólafsson og þökk- um honum ánægjulega rabbstund saman. Það eru samverustundir við hann og hans lika, sem gera lifiö bjartara, svo að sólin skin I heiði, i glettni og góðvild, hversu svalt sem næðir úti. —BH. jnvvood auvéi\n ódýr' ræö\ngar 3 H Vet» ttó 'lt' ^ heini' BiLAVARA- ^ HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTiR FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar gírkassar drif hósingar fjaðrir BÍLAPARTASALAN Höföatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9—7 alla virka daga og 9—5 laugardaga. öxlar hentugir i aftanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. BRflun AAultimix MX 32 Ennfremurá eldra veröi: Hakkavélar og Multimix- arasett fyrir Braun KM 32 hrærivélar. Viðgerðir og varahlutaþjónusta fyrir Braun heimilistæki og rakvélar er hjá okkur. BRAUN-UMBOÐIÐ — Simi söiumanns er 18785. * III RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF. Ægisgötu 7 — Sími 17975/76 □ □ GRASFRÆBLANDA „A“ "\GRASFRÆBLANDA 'ZP ,B“ n v\ Alhliða blanda, sem hægt er að nota víðasthvar á land- inu i ýmsan jarðveg, sáðmagn 20—25 kg. á hektara: 20% Vallarfoxgras, Engmo; 35% Vallarfoxgras, Korpa; 30% Túnvingull; 15% Vallarsveifgras. Harðlendisblanda, ætluð þeim svæðum, þar sem kal- hætta er mest, en má einnig nota til sáningar í beiti- land. Sáðmagn 25—30 kq. á hektara: 25% Háliðagras; 50% Túnvingull; 15% Skriðlíngresi; 10% Vallarsveifgras. ÓblandaS fræ Vallarfoxgras Túnvingull Vallarsveifgras Háliðagras Skriðlíngresi Rýgresi einært Rýgresi fjölært Fóðurmergkál Fora-fóðurraps Fóður-repja Sumar-repja Smjörkál Fóðurrófur Hvítsmári Sáðhafrar Sáðbygg w Pantið fræið snemma hjá næsta kaup- félagi. ( \ % Samband fsl. samvinnufélaga \ I INNFLUTNINGSDEILD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.