Tíminn - 27.04.1975, Blaðsíða 39

Tíminn - 27.04.1975, Blaðsíða 39
Sunnudagur 27. apríl 1975. TÍMINN 39 Framhaldssaga FYRIR BÖRN Mark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla inn, svo að aldrei hef- ur heyrzt annað eins. „Hvað var það, sem þú sást hann gera?” „Biddu nú við, grislingurinn þinn?” „Nú ertu búinn að láta okkur titra af spenningi, og þegar spenningurinn er sem allra mestur, þá ætl- arðu ekki að halda áfram. Nei, heyrðu nú”. „Hvað var það, sem þú sagðir að hann hefði gert?” „Hvað var það, sem Júpiter gerði?” „Nú, hvað var það, sem ég sagði’’.^ Tumi gerði þetta bara til að ná áhrif- um”. Það hefði ekki verið hægt að draga hann ofan af pallin- um, þó að maður hefði haft til þess tvo uxa. Hann var frægur. Hann var „aðalmað- urinn”. Nitjándikafli Tumi stóð þarna og virtist á báðum áttum um það, hvað gera skyldi, siðan sagði hann hægt og kæru- leysislega: „O, það var nú ekki neitt merkilegt. Ég tók eftir þvi, að hann varð dálitið óþægilega snortinn við þá til- hugsun, að Silas frændi væri staðráð- inn i að láta hengja sig fyrir morð, sem hann er alsaklaus af. Hann varð æ órólegri, og ég veitti honum nána eft- irtekt, án þess að hann tæki eftir þvi. Og allt i einu fóru að ^****************************************-*****-* Sunnudagur 27. april 1975 Krabbinn: Blandaðu geði við aðra i dag, og sérstaklega skaltu þeim, fjarri þér. sinna sem eru ,i'% m ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ I t í ★ t ★ ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ * ★ ★ ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ¥ ¥ ¥ * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ Vatnsberinn: Farðu þér hægt i dag og sinntu sunnudagsvenj- um þinum i einu og öllu. Fiskarnir: Biddu bara og sjáðu til hvað gerist. Vertu ekki of ákafur. Gaman að sjá, hver kem- ur i dag. Hrúturinn: Vertu rólegur, en tryggðu þér rétt- látan hlut i þvi, sem verið er að skipta. Nautið: t dag skaltu leggja áherzlu á grundvallaratriði og ræktum hins góða i sjálfum sér. Tviburarnir: Góður timi til hugleiðinga og einveru er bráð- nauðsynlegur, og tilvalinn i dag. Æ Ljónið: bú verður að vanda framkomu þina i dag, þvi að mikið er að gera. Góðar fréttir i kvöld. Jómfrúin: Gott að ljúka af samningum, sem hafa dregizt lengi, eða gera öðrum greiða, sem þarfnast þess. Vogin: Taktu ný tæki i notkun við fyrsta tækifæri. Ný kynni geta leitt til ástarævintýra. S p o r ð - drekinn: Það er eins og ráðagerðir dagsins i dag falli ekki vel að framtiöinni. Bogmaður- inn: Komdu málum þinum á hreint og siðan skaltu gleðjast með vin- um þinum. Ásta- málin þróast. Steingeitin: Það er holl regla á þessum degi eins og endranær að láta aðra i f r i ð i, n e m a annars sé óskað. I ★ I ★ ★ ★ I ★ ★ i í ! ¥ I ¥ í ¥ ¥ ! i i Lífeyrissjóður Verkalýðsfélaga á Suðurlandi Ákveðið hefur verið að veita lán úr sjóðn- um i vor. Umsóknarfrestur er til 15. mai næst kom- andi. Upplýsingar veittar á skrifstofu sjóðsins Eyrarvegi 15. Selfossi og hjá formönnum verkalýðsf élaganna. Stjórnin. Atvinna Ungt reglusamt par óskar eftir vinnu út i á landi i sumar, hefur station bil og fær i flestan sjó. Tilboð sendist á afgreiðslu Timans fyrir 10. mai n.k. merkt „Búfræðingur 1974”. Traktor — Austin Gipsy Notaður traktor i góðu ástandi óskast til kaups með góðum kjörum. Á sama stað eru til sölu varahlutir i Austin Gipsy, diesel, t.d. vél, girkassi og fleira. Simi 99-5688. Háshjáleiga, Djúpárhrepp Rang. r L liH MiiW H' '| 11111111 ........... Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist í félags- heimili sinu að Sunnubraut 21 sunnudaginn 27. april kl. 16. Þetta er siðasta vist starfsársins. öllum heimill aðgangur meðan hús- rúm leyfir. Þorlákshöfn - Ölfushreppur Stofnfundur Framsóknarfélags Olfushrepps verður haldinni barnaskólanum I borlákshöfn sunnudaginn 4. mai kl. 14. A fundinum mæta alþingismennirnir Jón Helgason og Þórarinn Sigurðsson. Kl. 15 almennur fundur Almennur umræöufundur um samgöngumál veröurá sama stað að stofnfundinum loknum kl. 15.00. Halldór E. Sigurðsson sam- gönguráðherra verður frummælandi á fundinum. Allir vel- komnir. Undirbúningsnefndin. Félagsmálanámskeið í Borgarfirði Framsóknarfélögin I Borgarfjarðar- og Mýrarsýslu halda 3ja daga námskeið i félagsstörfum að Laugarlandi I Reykholtsdal. Námskeiðið verður dagana 30. aprll — 2. mai og hefst hvert kvöld kl. 21. Leiðbeinandi á námskeiðinu verður Stefán Jóhann Stefánsson. Slðasta dag námskeiðsins veröur málfundur. Umræðuefni verö- ur framtíð landbúnaðarins. Framsögumaður Bjarni Guðmunds- son. Stjórnir félaganna. AUGLYSIÐ I TIMANUM u TORNADO þeytidreifarinn Austurrísk gæðaframleiðsla Nákvæmari og sterkbyggðari TILBÚNIR TIL AFGREIÐSLU Guðbjörn Guðjónsson HEILDVERZLUN Síðumúla 22 — Sími 8-56-94

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.