Tíminn - 29.06.1975, Page 25

Tíminn - 29.06.1975, Page 25
Sunnudagur 29. júni 1975. TÍMINN 25 Skólaslit Reykjaskóla son flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Geir Christensen les söguna „Höddu” eftir Rachel Field i þýöingu Benedikts Sigurössonar (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morgun- popp kl. 10.25. Morguntón- leikar kl. 11.00. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Máttur llfs og moldar” eftir Guö- mund L. Friöfinnsson Höfundur les (3). 15.00 Miödegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Barniö hans Péturs” eftir Gun Jacobson Jónina Steinþórsdóttir þýddi. Sigurður Grétar Guömundsson les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Garöar Viborg fulltrúi tal- ar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Minnispunktar aö menntastefnu: Borgara- skólinn, alþýöuskólinn Jón- as Pálsson skólastjóri flytur síöara erindi sitt. 20.50 Homero Francesch ieik- ur á pianó „Papillons” op. 2 eftir Schumann og „Variati- ons sérieuses” op. 54 eftir Medelssohn. 21.15 Ljóöalestur Hugrún skáldkona les úr ljóðum sin- um. 21.30 Utvarpssagan: „Móöir- in” eftir Maxim GorkíHall- dór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (18). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaöar- þáttur: Úr heimahögum Gísli Kristjánsson ræðir viö Hauk Sveinbjörnsson á Snorrastöðum i Kolbeins- staðahreppi. 22.35 Hljómplötusafniö i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ósnortin af glæsileika hans, og er hún þó sú, sem honum þykir mest til koma. 23.05 Aö kvöidi dags.Sr. Karl Sigurbjörnsson flytur hug- vekju. 23.15 Dagskrárlok. Mánudagur 30. júni 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Onedin skipaféiagiö. Brezk framhaldsmynd. 37. þáttur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 21.30 tþróttirFréttir og mynd- ir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 22.00 Byggöahátiö Þjóðhá- tiðarárið i fyrra greiddi Sjónvarpið að sinu leyti eftir megni fyrir kvikmyndun á byggðahátiöum, að beiðni héraðsnefndanna og i góðri samvinnu við þær. Fengu nefndirnar hver um sig óstytta frummynd af öllu, sem filmað var á hverjum stað til varðveislu heima i héraöi. Sjónvarpið fékk einnig eftirmynd af öllu efn- inu, sem tekið var á vegum þess og héraösnefndanna, og úr þvi safni hefur það nú látið gera eins og hálfs tima kvikmynd. Misjafnt veður og aðstaða réðu þvi, að mis- jafnlega mikið og gott efni fékkst á hverjum stað, og gætir þess óhjákvæmilega i sjónvarpsmyndinni, Efniö er fellt i eina heild, eins og um eina byggðahátið væriað ræða, og þótti þeim, sem um fjölluöu, það helzt til ráða. Mótun myndefnis Baldur Hrafnkell Jónsson. Hljóð- setning Oddur Gústafsson. Kvikmyndun: Adolf Björns- son, Ernst Kettler, Gisli Gestsson, Haraldur Frið- riksson, Haukur Sigurðsson, Heimir Stigsson, Jóhann Zoega, Jón Hermannsson, Kristinn Brynjólfsson, Leif- ur Haraldsson, E. Schlug- leit, Sigurður Sverrir Páls- son, Sigurliöi Guðmunds- son, Steindór Steindórsson, Valdimar B. Ottósson, Þor- steinn Jónsson, Þórarinn Guðnason, Þrándur Thoroddsen. Umsjón með kvikmyndun á héraðshátið- unum: Magnús Jónsson. 23.45 Dagskrárlok. HÉRAÐSSKÓLANUM að Reykj- um var slitið fyrir nokkru. 130 nem, voru i skólanum og 124 luku prófi. Iþróttakeppnir voru háðar við Reykholtsskóla og Laugaskóla i Þingeyjarsýslu. Rithöfundarnir Asi I Bæ, Jón Óskar og Jón frá Pálmholti heimsóttu skólann og lásu úr verkum sinum við mikla ánægju heimamanna. Hæstu einkunnir hlutu á lands- prófi, 14. og 5. bekk: 1 3. b. lands- prófi, Eggert Atli Benónýsson, 8,7 1 4. b. Edda Karlsdóttir, Guð mundur Jensson og Sigrún Pálmadóttir 7,7. 1 5. bekk Ingi- björg Hafstað 8,15. Verðlaun frá danska sendiráö- inu fékk Sigrún Pálmadóttir fyrir ágætiseinkunn i dönsku, og frá vestur-þýzka sendiráðinu Ingi- björg Hafstað. Úr verðlaunasjóði Reykjaskóla hlaut verðlaun Guðmundur Reyn- Annasamt hjó Grindavíkurlög- reglunni vegna ölvunar á Svartsengishátíðinni BH-Reykjavik. Svartsengishátlð- in I Grindavik hófst á föstudags- kvöldið með dansleik i félags- heimilinu Festi. Var þar mikið fjölmenni og ölvun mikil, svo að annasamt var hjá lögreglu staðarins fram undir morgun. 1 viðtali við Tlmann I gær komust lögreglumenn svo að orði, aö meiðsli á mönnum hefðu ekki verið teljandi, en ölvun hefði ver- ið mikil, og marga hefði orðið aö hýsa — en ballið væri nú bara rétt að byrja. Útiskemmtunin á Svartsengi hófst svo I gær, og hafði allmargt manna slegið tjöldum á staðnum, enda þótt veður væri ekki sem bezt og sólarlltið, og mikið hefði rignt I fyrrinótt. Augtýsi<f íTlmamun ir Jóhannesson fyrir háttprýði og eljusemi i námi. Fæðiskostnaður varð tæpar 400 kr. á dag. Við skólaslit flutti sóknarprest- urinn, sr. Yngvi Þórir Árnason, guðsþjónustu og skólastjóri minntist I skólaslitaræðu sr. Jóns Guönasonar frv. þjóðskjalavarö- ar, en hann var fyrsti skólastjóri Reykjaskóla og mikill hvatamað- ur aö stofnun hans, og kennari um langt skeið jafnframt prestsstörf- um i byggðarlaginu. Eitt þekktasta merki á Norðurlöndum DAE. GEYMAR Fjölbreytt úrval af Sönnak rafgeymum — 6 og 12 volta — jafnan fyrirliggjandi 77 ARMULA 7 - SIMI 84450 FENTON loftræstiviftur fyrir gripahús og fleira á afar hagstæðu verði Dynjandi sí; Skeiíunm 3H ' Revkiavik Simar 8-26-70 & 8-26 71 ■ |ft 11:111 Sunnudagur 29.júni 18.00 Höfuðpaurinn Bandarlskur teiknimynda- flokkur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.25 Hegðun dýranna Banda- rlskur fræðslumyndaflokk- ur. Sæfilar. Þýðandi og þul- ur Jón O. Edwald. 18.50 tvar hlújárn Brezk fram- haldsmynd. 10. þáttur. Sögulok. Þýðandi Stefán Jökulsson. 19.15 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.30 Maður er nefndur. Sverrir Kristjánsson, sagn- fræðingur. Pétur Pétursson ræðir við hann. Stjórn upp- töku Þrándur Thoroddsen. 21.40 Hvað er skátamót? Norsk heimildamynd um alþjóðlegt skátamót, sem haldið var I Japan árið 1973. (Nordvision — Norska sjón- varpið). Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.10 Skilyröislaus uppgjöf. Brezkt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir A. E. Coppard. Aðalhlutverk Ian McKellen, Prunella Ran- some, Susan Penhaligon og MarilynTaylerson. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. Leik- ritið gerist árið 1912. Aðal- persónan er ungur og dálitið kvenhollur myndlistarkenn- ari. Meðal nemenda hans eru þrjár fallegar stúlkur. Tvær þeirra, Forrest-syst- urnar, eru báðar bálskotnar I piltinum, en sú þriðja, Julia, virðist með öllu ÞJONUSTUMIDSTOÐ VIÐ GRENSASVEG BORGARHÚSGÖGN HREYFILL 85522 LITAVER ÞJÓNUSTUMIDSTÖD VIÐ GRENSÁSVEG

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.