Tíminn - 29.06.1975, Qupperneq 27
Sunnudagur 29. júni 1975.
TÍMINN
27
tSLANDSMEISTARARNIR frá Akranesi: Móti hvaöa liöi lenda þeir i Evrópukeppni meistaraiiöa? Þeir hafa tvisvar sinnum áöur leikiö I Evrópukeppni 1970 og 1971 en þá voru
þeir óheppnir meö mótherja. Fyrst fengu þeir Spörtu frá Hollandi og siöan Möltuliö og léku þá leiki slna á útivöllum.
*
■■Draumurinn er að fá
Skagamenn
i
Evrópukeppnina
Evrópumeistara Bayern
Munchen sem mótherja,,
— segir leikreyndasti leikmaður íslandsmeistaranna
frá Akranesi, Þröstur Stefánsson
„Ég vona að við dettum í lukkupottinn i þetta sinn",
sagði ÞRÖSTUR STEFÁNSSON, hinn kunni miðvörður
islandsmeistaranna frá Akranesi, þegar við spurðum
hann, hvaða lið hann óskaði eftir að fá sem mótherja
Skagamanna i Evrópukeppni meistaraliða — en 8. júli
n.k. verður dregið um það, hvaða lið lenda saman í
fyrstu umferðinni í Evrópukeppninni.
— „Draumurinn er að sjálfsögðu
að fá Evrópumeistara Bayern
Munchen, sem mótherja —
þannig gætum viö Akurnesingar
boöiö islenzkum knattspyrnu-
unnendum upp á það bezta, sem
knattspyrna i heiminum hefur
upp á aö bjóöa.
— Þegar maöur fer aö hugsa
nánar út i þetta, finnst manni þaö
ótrúlegt, að viö Akurnesingar
gætum dregizt á móti þessu
heimsfræga liöi frá Vestur-
Þýzkaiandi, sem hefur á aö skipa
mörgum snjöllustu knattspyrnu-
mönnum heims, eins og Franz
„Keisara” Beckenbauer, fyrir-
liöa V-Þýzkalands, sem maður
heföur dáöst aö i fjarlægö og
fylgzt meö afrekum hans á knatt-
spyrnuveilinum, og markveröin-
um snjalla Sepp Maicr, Uli
Honess og Gerd „Bomber”
Muller, svo einhverjir séu
nefndir. Já, þetta er ótrúlegt, en
viö eigum eins mikla möguieika á
að dragast á móti þessu snjalla
liöi, eins og hvert annaö liö, sem
tekur þátt I meistarakeppninni.
— Annars fer þaö ekki á milli
mála, aö öll þau lið, sem tryggja
sér þátt i Evrópukeppni
meistaraliöa, eru ekki af verri
endanum allt meistarar frá sin-
um iöndum. Þrátt fyrir þaö, er
drátturinn mikiö happdrætti þvi
ÞRÖSTUR STEFANSSON....
fyrrum Iandsliösmiövöröur.
þaö þýöir ekki aö bjóöa íslenzkum
knattspyrnuáhugamönnum nema
upp á það allra bezta, það hefur
sýnt sig i gegnum árin. ís-
lendingar koma helzt ekki á
vöilinn nema til að sjá þekktar
knattspyrnustjörnur, sem hafa
skapaö sér stórt nafn I knatt-
spyrnuheiminum. Þaö þýðir ekk-
ert aö bjóöa upp á lið, sem leika
góöa knattspyrnu, nema i þeim
séu heimsfrægir menn. Gott
dæmi er um það, þegar Valsmenn
léku gegn Benifica, sem frægt
varð. Fólkið kom ekki til aö sjá
Benifica-liðiö, heldur til aö sjá
Eusebio, sem var stórstjarna i
HM-keppninni i Englandi 1966.
— Nú ef draumurinn rætist ekki
og viö'. keppum ekki viö Bayern
Munchen, þá eru mörg önnur
fræg iiö eftir i hattinum. Td. lið
eins og Real Madrid, sem hefur
sjaldan veriö jafn gott og um
þessar mundir. Fróöir menn
segja, aö liöiö I dag sé jafnvel
betra en gullaldarliöiö Real
Madrid, sem var ósigrandi hér á
árunum. i liöinu leika tveir V-
Þjóðverjar, sem voru I HM-Iiöi V-
Þýzkaland — þeir Gunter Netzer
og Paul Breitner. Þá er italska
liðið Juventus ekkert slor, svo
ekki sé talaö um hina ný-
krýndu meistara V-Þýzkalands,
Borussia Mönchengladbach, sem
unnu EFA-bikarkeppni Evrópu
meö yfirburðum fyrir stuttu.
Ekki má gleyma Englands-
meisturunum frá Derby — sem
allir knattspyrnuáhugamenn á
þekkja, en I Derby-liöinu er
valinn maöur i hverju rúmi. Þaö
væri gaman að fá Bayern
Munchen eða Dave Mackey og
strákana hans úr Derby sem mót-
herja. Ég gæti lofað þér þvi, aö
uppselt yröi á Laugardalsvöllinn
löngu fyrir leikinn, ef Akranes-
liöiö lenti gegn þessum liöum,
sagöi Þröstur aö lokum, og viö
þökkuöum honum fyrir spjalliö.
Nú er bara aö biöa eftir
drættinum i Evrópukeppninni,
sem fer fram 8. júli i Berú i Sviss,
og sjá, hvort draumur Skaga-
manna og jafnframt allra knatt-
spyrnuunnenda á tslandi, rætist.