Tíminn - 29.06.1975, Qupperneq 37

Tíminn - 29.06.1975, Qupperneq 37
Sunnudagur 29. júni 1975. TÍMINN 37 No. 18: Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Valgeiri Ástráössyni, Herdís Astráösdóttir og Þorvaldur Sigurösson. Heimili þeirra er aö Ljósheimum 22. Stúdió Guömundar. Tíminn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No. 19: 10. mal voru gefin saman I hjónaband af séra Ólafi Skúlasyni I Bústaðakirkju, Asta Skúladóttir og Einar Einarsson. Heimili þeirra verður aö Grettisgötu 74. Nýja Myndastofan. No. 20: Þann 20. april voru gefin saman I hjónaband I Laugar- neskirkju af séra Garðari Svavarssyni, Kristjana J. Johnsen og Asbjörn Arnarsson. Heimili þeirra er aö Spitalastig 2. Stud. Guömundar. No. 21: 22. mai voru gefin saman I hjónaband af séra Arna Pálssyni i Kópavogskirkju, Svanbjörg Gisladóttir og Stefán Sigurjónsson. Heimili þeirra er aö Þóristúni 11. Barna- og fjöskyldumyndir. No. 22: Nýlega voru gefin saman I hjónaband af séra Þóri Stephensen, I Dómkirkjunni, Sólveig Pálsdóttir og Ómar Óskarsson. Heimili þeirra er að Fálkagötu 10. Nýja Myndsstofan. No. 24, 25 og 26: Systkinabrúökaup. Nýlega voru gefin saman i hjóna- band I Bessastaöakirkju af séra Garðari Þorsteins- syni, Sigrún Jóhannsdóttir og Eðvald E. Glslason, Kjarrhólma 10, Kóp. og Sigrföur Tryggvadóttir og Sig- hvatur Jóhannsson, Alfaskeiöi 70 og einnig Sólborg Pétursdóttir og Sturla Jóhannsson, Heimiiiþþeirra veröur aö Kjarrhólma 14. Ljósmyndastofa Kristjáns h.f. No. 23: ,24. mai voru gefin saman i hjónaband af séra ólafi Skúlasyni I Bústaðakirkju, Kolbrún Björnsdóttir og Valgarður Einarsson. Heimili þeirra er að Hjalta- bakka 24. Nýja Myndastofan. No. 27: Nýlega voru gefin samn i hjónaband i Langholtskirkju, Þórhildur Þorsteinsdóttir og Juan Carlos Roldan Puente, verkfræöingur frá Barcelona.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.