Fréttablaðið - 11.04.2005, Síða 23

Fréttablaðið - 11.04.2005, Síða 23
FURUVELL IR - E INBÝL I Einbýli á einni hæð, 155,0 fm og bílskúr 44,3 fm, samtals 199,3 fm. Húsið afhendist fullbúið að utan steinað og lóð grófjöfnuð. Rúmlega fokhelt að innan, þ.e. búið að einangra, komnar raflagnir í útveggi, á bara eftir að sandspartla og hiti kominn í gólf. Upptekin loft. Afhent fljótlega. Verð 28,9 millj. 3624 LANDIÐ BAÐSVELLIR - GRINDAVÍK FALLEGT TALSVERT ENDURNÝJAÐ 142,9 fm EINBÝLI Á EINNI HÆÐ, ásamt 33,3 fm BÍL- SKÚR, samtals 176,2 fm. 4 svefnherbergi. Allt nýtt á baði. Nýlegt neysluvatn, forhitari, allt á baði, skápar í herbergjum, þakkantur og fl. Verð 19,9 millj. 3581 TÚNGATA - EINBÝLI MEÐ MIKLA MÖGU- LEIKA Gott einbýli á þremur hæðum 150,8 fm, ásamt bílskúr 35,1 fm, samtal 185,9 fm. Glæsilegt eldhús með nýrri innréttingu. Baðherbergi nýlega tekið í gegn. Verð 14,9 millj. 3474 VOGAGERÐI - VOGAR - VATNSLEYSU- STRÖND Góð 73,8 fm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í tveggja hæða litlu fjölbýli (5-býli) í Vogum á Vatnsleysuströnd. Nýleg innrétt- ing á baði. Nýlegt parket á gólfum. Verð 9,5 millj. 3451 SUÐURGATA - SANDGERÐIGóð 3ja her- bergja íbúð á efri hæð í tvíbýli ásamt bílskúr. Íbúðin er 81,0 fm, bílskúrinn 24,7 fm, sam- tals 105,7 fm. Pl.parket og flísar á gólfum, sér þvottahús í íbúð. Verð 8,9 millj. 3452 AUSTURVEGUR - GRINDAVÍK - NEÐRI SÉRHÆÐFalleg 91 fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt bílskúr 49 fm. SÉRINNGANGUR. MIIKIÐ ENDURNÝJUÐ EIGN. Verð 9,5 millj. 3356 NORÐURVÖR - GRINDAVÍKFallegt MIKIÐ ENDURNÝJAÐ 128,7 fm. EINBÝLI, ásamt ca: 22,3 fm BÍLSKÚR. 5 svefnherbergi. Endurnýjað er: veggklæðningar, einagrun, rafmagnslagnir og rafmagnstafla, innrétt- ingar, gólfefni, innihurðar og fl. Verð 15,9 millj. 2122 BORGARHRAUN - GRINDAVÍKTVEGGJA ÍBÚÐA HÚS. Fallegt TALSVERT END- URNÝJAÐ 307,4 fm EINBÝLI/TVÍBÝLI, ásamt 24,4 fm BÍLSKÚR, samtals 331,8 fm. Efri hæðin er 195 fm með 5 svefnherbergj- um. Neðri hæð er 112 fm með 2 svefnher- bergjum. Verð Tilboð. 3315 URÐARVEGUR - ÍSAFIRÐIFalleg 131 fm 4ra herbergja NEÐRI SÉRHÆÐ í góðu tvíbýlishúsi. SÉRINNGANGUR. 3 svefnher- bergi. Saunaklefi. Góð staðsetning. Verð 8,4 millj 3245 GERÐAVELLIR - GRINDAVÍK - ATVINNU- OG VERSLUNARHÚSNÆÐIGott talsvert endurnýjað 150,0 fm atvinnuhúsnæði (verslunarhúsnæði) á einni hæð á góðum stað miðsvæðis í bænum. Húsið er nýlega málað að utan. Flísalagður salur með kerf- islofti. Frábær staðsetning miðsvæðis. Verð 14,0 millj. 3211 FORNAVÖR - GRINDAVÍKGLÆSILEGT 149 fm EINBÝLI Á EINNI HÆÐ ásamt 54 fm inn- byggðum BÍLSKÚR, samtals 203 fm. Húsið skilast fullbúið að utan, steinað og fokhelt eða lengra komið að innan. Verð 17,0 millj. 3166 VÍKURBRAUT - GRINDAVÍKEinbýli á tveimur hæðum, kjallari 65 fm, hæðin 136 fm og bílskúr 28 fm, samtals 229 fm. Tvær íbúðir í húsinu með sérinngangi. Þrjú svefn- herb. á efri hæð og tvö á neðri. Verð 15,8 millj. 3162 HEIÐARBÓL - KEFLAVÍKVEL SKIPULÖGÐ 50 fm 2ja herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. SUÐVESTURSVALIR. Hús og sameign í góðu ástandi. Falleg og snyrtileg eign sem vert er að skoða. Verð 6,5 millj. 2992 TÚNGATA - GRINDAVÍK - SÉRHÆÐGóð talsvert endurnýjuð 124 fm EFRI SÉRHÆÐ, ásamt 70 fm BÍLSKÚR í góðu klæddu tvíbýli. SÉRINNGANGUR. Fjögur svefnher- bergi. Verð 12,4 millj. 1610 ”” TVÆR ÍBÚÐIR ““ Fallegt MIKIÐ ENDURNÝJAÐ 241 fm EINBÝLI á tveimur hæðum, með aukaíbúð á neðri hæð, ásamt 49 fm BÍLSKÚR, samtals 290 fm. á mjög góðum stað í HRAUNINU í NORÐURBÆNUM. Verð 49,5 millj. 3610 VESTURVANGUR - GLÆSILEGT Falleg og vel með farið 244 fm einbýlishús með aukaíbúð í kjallara. Aðalhæðin er 155 fm með 4 svefnh- erbergjum. Aukaíbúðin er 63 fm með sér inngangi. Stór verönd með heit- um potti. Falleg eign, stór stofa. Nýleg gólfefni. Björt og falleg eign sem vert er að skoða. Verð 46,5 millj. 3607 ÞRASTARHRAUN - TVEGGJA ÍBÚÐAHÚS Gott 116,3 fm PARHÚS á tveimur hæðum á sérlega rólegum og góð- um stað í MIÐBÆ HAFNARFJARÐ- AR. Rafmagn yfirfarið. Húsið klætt að utan. Verð 19,9 millj. 3503 KIRKJUVEGUR - MIÐBÆR 189 FM MEÐ BÍLSKÚR Glæsileg fimm herbergja PENTHOUSE íbúð á tveimur hæðum 160,1 fm í góðu fjölbýli, ásamt 29,2 fm BÍLSKÚR. Stórar ÞAKSVALIR í suður. Loft upp- tekin á efri hæð. FALLEGT OG BJÖRT EIGN Á FRÁBÆRUM ÚTSÝNISSTAÐ. Verð 26,9 millj. 3596 SUÐURHVAMMUR - PENTHOUSE ÍBÚÐ MIKIÐ ENDURNÝJUÐ 101 fm 4ja herb. íbúð á MIÐHÆÐ í þríbýli. Þrjú svefnherb. Góðar innréttingar og gólfefni. Sjónvarps og símatengi er í hverju herbergi. SUÐURSVALIR. Björt og falleg eign sem vert er að skoða. Verð 21,9 millj. 2850 HRINGBRAUT - MIÐHÆÐ Falleg MIKIÐ ENDURNÝJUÐ. Mið- hæð í þríbýli 72,1 fm. Tvö svefnher- bergi. Örstutt í miðbæinn. Verð 14,9 millj. 3623 VITASTÍGUR - MIÐBÆR - MIKIÐ ENDURNÝJUÐ Í LYFTUHÚSI ÁSAMT STÆÐI Í BÍL- GEYMSLU. Falleg og vel skipulögð íbúð sem er í byggingu á annari hæð í fallegu fjölbýli. Íbúðin er 89.4 fm og er 3ja herb. með geymslu í íbúðnni sem er með glugga. Þar af leiðandi gæti íbúðin nýtst sem 4ra herbergja. Einnig er stæði í bílgeymslu, lyfta. Laus júni/júli. Verð 18.2 millj. 3599 DAGGARVELLIR 4B - 3JA TIL 4RA HERB. Nýleg og falleg 83, fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli, ásamt 25 fm BÍLSKÚR, samtals 107,5. GETUR LOSNAÐ FLJÓTLEGA. Verð 18,3 millj. 3626 LAUTASMÁRI - KÓPAVOGUR MEÐ BÍLSKÚR FALLEG 75 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í nýlegu LYFTUHÚSI, ásamt STÆÐI Í BÍLAGEYMSLU á góðum stað í ÁSLANDINU í Hafnarfirði. Fal- legar innréttingar. Parket og flísar. 3615 ÞRASTARÁS - MEÐ STÆÐI HESTHÚS HESTHÚS - HAFNARFJÖRÐUR Ódýrt hest- hús Húsið er hannað fyrir 12 hesta, ca. 8-10 tonna heyhlaða á annarri hæð hægt að keyra beint inn með heyið. Kaffistofa og geymsla. Stórt gerði. Verð 2,6 millj. 2242 SUMARHÚS SUMARHÚS - VATNSLEYSUSTRÖND84 fm sumarhús á Vatnsleysuströnd. Viðarfjalir á gólfum. 3000 fm eingnarlóð. Verð 7,0 millj. 3465 BJÁLKAHÚS - NÝTTBjálkahús, auðvelt í samsetningu, hús sem bjóða upp á marga möguleika geta nýst jafnt sem sumarhús og/eða heilsárshús. Aukahlutir: Verönd 18,6 fm, milliveggir og sérstök einangrun eru aukahlutir. Verð frá kr. 630 þús. - 1,2 millj. Uppl. gefur Jörundur í síma 893-8700 2416 SVÍNAVATN - GRÍMSNESIUm er að ræða 7.582 fm eignarlóð, ásamt 100 fm grunni undir sumarhús og 20 fm nýlegu hjólhýsi sem er á staðnum með nýju 20 fm fortjaldi. Kalt vatn og rafmagn er komið að lóðarmörk- um. Góður útsýnisstaður. Verð 4,0 millj. 3106 RJÚPNABORGIR - BORGARBYGGÐFalleg- ur sumarbústaður (A-bústaður) með sérlega fallegu útsýni í grónu landi, í landi Eskiholts II, Borgarbyggð. Húsið er nýlega tekið í gegn að utan og nýr pallur. Til afhendingar strax. Verð 4,2 millj. 3448 SUMARHÚS - NÝSMÍÐISumarhús í smíð- um erum með yfir 30 teikningar af bústöðum fermetrar eru frá 33 fm til 95 fm með eða án svefnlofts. Getum smíðað á landi kaupanda, gerum undirstöður. Getum útvegað lóðir. Verðin eru frá kr. 3.250.000 fokhelt til 9,9 millj. fullbúið án innréttinga. 3401

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.