Fréttablaðið - 11.04.2005, Page 27
Sérbýli
Vesturtún-Álftanesi. Glæsilegt
148 fm endaraðhús á tveimur hæðum með
innb. 30 fm bílskúr. Á neðri hæð eru for-
stofa, hol, gesta w.c., þvottaherb., stofu og
borðstofu þar sem gert er ráð arni, rúmgott
eldhús og 2 herbergi. Uppi eru rúmgott
herbergi, sjónvarpsherb.i og glæsilegt
flísalagt baðherb. Vel staðsett eign. Gróinn
garður, grænt svæði í framhaldi af lóðinni.
Verð 35,8 millj.
Hæðir
Barmahlíð. Falleg, björt og vel skipu-
lögð 110 fm efri sérhæð í þríbýli auk sér
bílastæðis á lóð og bílskúrsréttar. Hæðin
skiptist í breiðan og góðan gang með
skápum, eldhús, samliggjandi parketlagð-
ar stofur, 3 herbergi og flísalagt baðher-
bergi m. þvottaaðst. Geymsluris og 2
geymslur í kj. Verð 22,9 millj.
Hagamelur. Falleg 140 fm neðri sér-
hæð í þríbýlishúsi auk 23 fm sérstæðs bíl-
skúrs. Hæðin skiptist í forstofu m. fata-
herb. innaf, hol, gesta w.c., þrjár glæsileg-
ar samliggj. stofur með frönskum glugg-
um, rúmgott eldhús með nýlegum beyki-
innrétt. og vönd. tækjum, 2 herb. og flísa-
lagt baðherb. Parket og flísar á gólfum.
Tvær geymslur í kj. Verð 35,9 millj.
4ra-6 herb.
Eiríksgata. Falleg 107 fm 4ra herb.
íbúð á 1. hæð með sér geymslu í kj. Íbúðin
skiptist í gang, 2 rúmgóðar og bjartar stof-
ur, eldhús með fallegri innrétt. og borðkrók,
algjörlega endurnýjað baðherb. og 2 góð
herb. 16 fm geymsla á baklóð sem mögul.
væri að breyta í studíóíbúð. Verð 24,4 millj.
Austurströnd-Seltj. Falleg og
þó nokkuð endurnýjuð 133 fm 6 herb.
endaíbúð á efstu hæð á Seltjarnarnesi. Íb.
skiptist í forst., hol, 5 herb., skápar í öllum,
flísal. baðherb., fallegt eldhús m. vönd.
tækjum og ljósum innrétt. og stóra stofu m.
útg. á um 40 fm hellul. svalir. Mikið útsýni til
sjávar. Sér stæði í bílageymslu og sér
geymsla. Verð 24,9 millj.
Njálsgata Mjög falleg og mikið
standsett 83 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð.
Íbúðin skiptist í hol, 2 góð herb., rúmgóð
stofa og borðstofa, eldhús m. nýlegri inn-
rétt. og baðherb. Parket á gólfum. Sam-
eign til fyrirmyndar. Gróin lóð. Verð 17,9
millj.
Sigtún. Glæsileg og nánast algjörlega
endurn.108 fm 4ra herb. íbúð í lítið niður-
gröfnum kj. í fjórbýli í Laugardalnum auk
4,3 fm sér geymslu. Íb. skiptist í hol, stofu,
borðstofu með fallegum bogadregnum
gluggum, eldhús m. nýl. spautulökk, inn-
rétt., endurnýjað flísalagt baðherb. og 2
stór herb. með skápum. Íb. fylgir 1 herb. á
gangi utan íbúðar með aðg. að w.c. Parket
á gólfum. Verð 19,9 millj.
3ja herb.
Hrísmóar-Gbæ. Glæsileg 101 fm
3ja herb. íbúð á 3. hæð ásamt 20 fm bílskúr
og 8,0 fm geymslu. Íb. skiptist í forstofu,
endurn. flísalagt baðherb., eldhús með
beykiinnrétt., flísal. þvottaherb. með góð-
um innrétt., rúmgóð stofa og borðstofa
með útgangi á svalir, hol og 2 herb., bæði
með skápum. Parket og flísar á gólfum.
Mikið útsýni. Húsið allt nýl. standsett og
málað að utan og sameign góð. Stutt í alla
þjón. Verð 23,9 millj.
Stóragerði m. bílskúr. Falleg
og vel skipulögð 96 fm íbúð á 2. hæð
ásamt sér geymslu/íbúðarherb. í kj. og 21
fm bílskúrs. Íb. skiptist í rúmgott hol, bað-
herb. m. þvottaaðst., geymslu, 2 herb.,
rúmgóða stofu m. útg. á suðursvalir og
eldhús m. nýl. innrétt. Verð 18,9 millj.
Reynimelur. Mjög falleg og björt 78
fm íbúð á 3. hæð í þessum eftirsóttu fjöl-
býlum auk sér geymslu í kj..Nýleg spraut-
ulökk. innrétt. í eldhúsi, rúmgóð stofa m.
útg. á suðvestursv., 2 góð herb. og flísal.
baðherb. Útsýni. Sameign til fyrirmyndar
og húsið allt nýstandsett. Verð 18,9 millj.
Miðtún-sérinng. Falleg 82 fm
íbúð í kjallara með sérinngangi í góðu
steinhúsi. Íbúðin skiptist í forst., 2 saml.
bjartar stofur, 1 herb. með skápum, eldhús
með góðri borðaðst. og baðherb. 2 sér
geymslur í kj. Laus strax. Verð 15,6 millj.
Vitastígur-útsýni. Glæsileg 94
fm 2ja - 3ja herb. íbúð á efstu hæð í mið-
borginni. Íb. skiptist í stórt hol, stofu og
eldhús með eyju og góðri borðaðst., flísal.
baðherb. og rúmgott herb. með skápum.
Íb. fylgja um 30 fm vestursvalir með útsýni
að Esjunni og til sjávar. Verð 19,9 millj.
Þingholtsstræti. Mjög falleg og
mikið endurnýjuð 55 fm íbúð á 2. hæð á
þessum eftirsótta stað. Íb. skiptist í 2 bjart-
ar samliggj. stofur, rúmgott eldhús m. fal-
legri uppgerðri innrétt., flísal. baðherb. og 1
herb. Timburfjalir á gólfum. Nýjar svalir.
Húsið er mikið endurbætt hið ytra. Laus við
kaupsamn. Verð 13,5 millj.
Miðtún. Góð 80 fm íbúð í kj. auk sér
geymslu í góðu steinhúsi. Fallegar upp-
runal. innrétt. í eldhúsi, endurnýjað flísal.
baðherb., stofa m. fallegum útbyggðum
gluggum og 2 góð herb. Verð 16,3 millj.
Meðalholt. Falleg 81 fm íbúð á 1.
hæð. Íbúðin skiptist í hol, flísal. baðherb., 1
rúmgott herb., 2 saml. stofur og eldhús.
Auk þess fylgir í kjallara 16,7 fm herb. og
baðherb. Verð 15,9 millj.
Ljósheimar. Vel skipulögð 90 fm
endaíbúð á 2. hæð í endurn. álklæddu
lyftuhúsi. Eldhús m. vönd. sérsmíð. nýl.
eikarinnrétt. og góðri borðaðst., rúmgóð
stofa. og 2 herb. með góðu skápaplássi.
Skjólgóðar suðursvalir. Afh. fljótlega. Verð
18,9 millj.
Hringbraut. Mikið endurnýjuð 77 fm
íbúð á 3. hæð ásamt 6,1 fm herb. í risi með
aðgangi að w.c. og 8,9 fm geymslu í kj.
Glæsileg massív eikarinnrétt. í eldhúsi, 2
saml. bjartar stofur, 1 herb. með skápum
og nýlega endurbætt baðherb. Suðursval-
ir. Þrefalt gler í gluggum. Verð 18,9 millj.
Háteigsvegur. Falleg 87 fm íbúð á
jarðhæð/kj. með sérinng. í fjórbýli. Eldhús
m. uppgerðum innrétt og borðaðst., rúm-
góð parketl. stofa m. síðum fallegum
gluggum, 2 herb. og flísal. baðherb. Sér
bílastæði á lóð. Verð 15,9 millj
2ja herb.
Karlagata. Ný standsett 25 fm ósam-
þykkt studíóíbúð í kj. Íb. skiptist í forstofu,
stofu, baðherb. og eldhús. Laus við kaup-
samning. Verð 5,8 millj.
Efstihjalli-Kóp. Góð 57 fm íbúð á
1. hæð auk sér geymslu í kj. Íbúðin skiptist
í forst., bjarta stofu með útgangi á suður-
svalir, eldhús, 1 herb. með skápum og bað-
herb. Parket á gólfum. Verð 12,5 millj.
Neshagi sérinng.Mjög falleg 75
fm 2ja ñ 3ja herb. íbúð m. sérinng. í vestur-
bænum. Flísal. baðherb., rúmgóð parketl.
stofa, eldhús með eldri viðarinnrétt. og
borðaðst. og rúmgott herb. Geymsla innan
íbúðar. Verð 15,5 millj.
Hvassaleiti. Góð 61 fm íbúð á þess-
um eftirsótta stað. Eldhús m. nýlegum inn-
rétt. og góðri borðaðst., gott sjónvarpshol,
björt stofa, herb. með skápum og baðherb.
Sér geymsla á hæð. Stutt í þjónustu. Verð
12,9 millj.
Ásgarður. Falleg og björt 57 fm íbúð í
kj., jarðhæð að hluta, á þessum eftirsótta
stað. Íbúðin skiptist í forstofu, hol,
geymslu, eldhús, herb. með nýl. skápum,
stofu og flísal. baðherb. Parket og flísar á
gólfum. Verð 12,9 millj.
Asparfell. Góð 63 fm íbúð á jarðhæð
í góðu lyftuhúsi. Íb. skiptist í rúmgott hol,
baðherb. m. þvottaaðst., eldhús m. nýlegri
innrétt. og bjarta stofu. Húsvörður. Sér
geymsla í kj. Verð 11,4 millj.
Flyðrugrandi. Góð 65 fm íbúð á
jarðhæð í nýlega viðgerðu húsi. Íbúðin
skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, 1 herb.
og baðherbergi. Þvottaaðst. í íbúð. Sér af-
girt hellulögð verönd. Verð 14,4 millj.
Skaftahlíð. Mjög falleg 62 fm íbúð á
1. hæð með 5,2 fm sér geymslu í kjallara í
nýlega uppgerðu steinhúsi á þessum eftir-
sótta stað. Íb. skiptist í forst., bjarta stofu
m. útg. á vestursvalir, eldhús með upp-
gerðri innrétt. og nýjum tækjum, 1 herb. og
baðherb. Sér geymsla í kj. Verð 13,9 millj.
Atvinnuhúsnæði
Hafnarbraut - Kópavogi 726
fm húseign við Hafnarbraut þar sem er
starfrækt gistiheimili með 10 íbúðum. Íbúð-
irnar eru mikið uppgerðar og í góðu
ástandi. Geymslur fyrir hverja íbúð í kjallara
auk iðnaðar- eða lagerrýmis sem má leigja
sér. Til afhendingar strax. Verð 85,0 millj.
Stangarhylur. Húsnæðið er vel inn-
réttað sem skrifstofu- og lagerhúsnæði
með innkeyrsludyrum. Eignin er í dag að
mestu nýtt af eiganda hennar en er að
hluta til í útleigu til skemmri tíma. Góð að-
koma er að eigninni og næg bílastæði.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu.
Suðurlandsbraut. Vel staðsett og
glæsilegt um 400 fm verslunarhúsnæði
með miklum gluggum auk kjallara sem er
nýttur sem lager og verslun. Getur nýst
hvort sem er sem ein heild eða í tvennu
lagi. Fjöldi malbikaðra bílastæða. Hús ný-
lega viðgert og málað að utan. Verð 89,0
millj.
Vesturvör-Kóp Rúmgott 314 fm
iðnaðarhúsnæði við Vesturvör. Á hæðinni
eru stór salur auk móttöku/skrifstofu,
snyrtingar og geymslu og á millilofti er
skrifstofa auk kaffistofu og geymslu. Verð
24,7 millj.
Sumarbústaðir
Sumarbúst.við Dalflöt, Hvít-
ársíðu 57 fm nýlegur sumarbústaður
við Dalflöt, Hvítársíðu. Bústaðurinn sem
stendur á u.þ.b. 2ja ha. leigulandi skiptist í
forstofu, eldhús, stofu, 3 herbergi og bað-
herbergi. Kjarri vaxið land. Frábært útsýni
yfir á Langjökul, Strút og Eiríksjökul. Stutt í
alla þjónustu. Arnarvatnsheiðin í næsta ná-
grenni. Teikn. á skrifst. Verð 9,9 millj.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Óðinsgötu 4, sími 570-4500, fax 570-4505. Opið virka daga frá kl. 9-17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali.
Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali
Blátún – Álftanesi
Glæsilegt 250 fm einbýlishús, tvær hæðir og kj.,
ásamt 33 fm bílskúr á góðum útsýnisstað á
Álftanesi. Eignin skiptist m.a. í gesta w.c., rúm-
gott hol/borðstofu, stofu með arni og útgangi á
flísalagðar svalir, eldhús með góðum borðkrók,
rúmgott baðstofuloft, nýtt í dag sem sjónvarps
og bókaherb. (mögul. að breyta í nokkur
herb.), hjónaherb. auk fataherbergis og bað-
herbergi. Auk þess 2ja herb. íbúð í kjallara. Fal-
leg ræktuð lóð. Vel staðsett eign með gríðar-
lega miklu útsýni til sjávar og fjalla. Verð 43,5
millj.
Melbær
Vel skipulagt og vel viðhaldið 254 fm raðhús á
þremur hæðum með innbyggðum bílskúr.
Eignin skipist m.a. í stórar stofur, eldhús með
miklum eikarinnréttingum og góðri borðað-
stöðu, sjónvarpshol m. aukinni lofthæð, 3- 4
herbergi og nýlega endurnýjað baðherbergi
auk 2ja herb. séríbúðar í kjallara. Yfirbyggðar
suðursvalir. Ræktuð lóð með verönd og skjól-
veggjum. Hiti í innkeyrslu og stéttum sem eru
nýlega endurn. Verð 42,9 millj.
Stekkjarsel
Vandað og vel skipulagt 244 fm einbýlishús á
tveimur hæðum með 29 fm innbyggðum bíl-
skúr. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol,
borðstofu, samliggj. stofur m. útg. á hellulagða
verönd með skjólveggjum, stórt eldhús með
vönd. eikarinnrétt. og nýjum tækjum, eitt rúm-
gott herb. og flísalagt baðherb., þvottaherb. og
geymslu auk sér 2ja herb. íbúðar á neðri hæð.
Marmaralagður steyptur stigi á milli hæða.
Ræktuð lóð. Verð 47,9 millj.
Þverholt- 3ja herb.
Glæsileg 75 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í ný-
legu fjölbýli í miðborginni auk stæðis í bíla-
geymslu. Íbúðin skiptist í forstofu, 2 rúmgóð
herbergi, hol, opið eldhús með sprautulökk-
uðum innréttingum, vönduðum tækjum og
granítborðplötu, bjarta stofu og baðherbergi.
Parket og marmari á gólfum. Vestursvalir. Sér
geymsla í kj. Verð 17,9 millj.