Fréttablaðið - 11.04.2005, Page 37
21MÁNUDAGUR 11. apríl 2005
Guðmundur Björn Steinþórsson
löggiltur fasteignasali
Jón Guðmundsson
Sölustjóri
3ja og 4ra herb.
Baldursgata - Flott
Vorum að fá í sölu glæsilega 3ja herbergja
íbúð á 2. hæð í góðu fjölbÿlishúsi. Gott flísa-
lagt baðherbergi og fallegt eldhús. Tvö góð
herbergi og rúmgóð og björt stofa. Parket og
flísar á gólfum. Verð 18,5 millj.
Bollagata - Sér inngangur
Vorum að fá í sölu góða 3ja herbergja íbúð í
kjallara með sér inngang í fallegu þríbÿlishúsi.
Flísalagt baðherbergi með glugga og snyrti-
legt eldhús með glugga. Tvö rúmgóð svefn-
herbergi og björt og góð stofa. Glæsileg lóð
er við húsið. Verð 14,4 millj.
Kleppsvegur Vorum að fá í sölu mjög góða
4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efsta) í snyrtilegu fjöl-
býli. Þrjú rúmgóð svefnherbergi og björt stofa
með vestur-svölum út af. Fallegt nÿlega end-
urnÿjað eldhús og baðherbergi. Parket og flísar á
gólfum. Verð 17,4 millj.
Fróðengi - Útsýni
Vorum að fá í sölu glæsilega 2ja herbergja íbúð 3.
hæð (efstu) í litlu fjölbýlishúsi með bílskúr. Frábært
útsÿni er úr íbúð yfir borgina. Flísalagt baðher-
bergi með þvottaraðstöðu og fallegt eldhús opið
inn í stofu. Stofa með stórum útsÿnis glugga og
suðvestur-svölum út af. Stutt í alla þjónustu.
Verð 16,7 millj.
Starengi - Grafavogur
Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 181 fm einbÿlishús á einni hæð með
innbyggðum bílskúr. Fallegt eldhús með vönduðum innréttingum og
tækjum. Rúmgóð og björt stofa (stofur). Hjónaherbergi með sér bað-
herbergi inn af. Þrjú rúmgóð barnaherbergi. Rúmgott baðherbergi
með flísum á gólfi. Stórt þvottaherbergi og er þaðan innangengt í bíl-
skúrinn. Eikarparket og flísar á gólfum. Ca. 100 fm verönd á baklóð
með heitum potti. Verð 43 millj.
Laufrimi - Sér inngangur
Vorum að fá í sölu glæsilega 4ra herbergja enda íbúð á 2. hæð í litlu
tveggja hæða fjölbÿlishúsi. Vel innréttað eldhús með svölum út af og
opið inn í bjarta og góða stofu. Þrjú góð svefnherbergi með skápum
og baðherbergi með glugga. Þvottaherbergi í íbúð og geymsla við
hliðina á íbúð. Verð 19,2 millj.
ÁSABRAUT 15 - 245 SANDG.
Gott 116m2 3ja herb. endaraðhús með innb.
bílskúr. Góð baklóð með verönd og heitum
potti. Íbúðin er vel með farin, góðar innrétt-
ingar, plastparket og flísar á gólfum, innihurð-
ar eru spónlagðar. Skápar í herbergjum. Inn-
angengt er úr íbúð í bílskúr. Nýr þakkantur.
Húsið er staðsett við opið svæði á rólegum
stað. 12,7 millj.
SILFURTÚN 8- 250 GARÐUR
Glæsileg fullbúin 98m2 2ja herbergja íbúð á
1.hæð. Lóð frágengin og bílastæði malbikuð.
Barnvænt svæði. Vandaðar innréttingar og
parket á gólfum.
11 millj.
HRINGBR. 136 - 230 R.NESB.
90m2 íbúð í Reykjanesbæ með bílskúr.
Íbúðin er 4ra herb., þar af er eitt rúmgott
herbergi í kjallara ásamt sameiginl. þvott-
tah. og hjólageymslu. Eign sem býður
upp á mikla möguleika. Íbúðin er vel stað-
sett í nálægð við skóla, verslun og
íþróttasvæði.11,8 millj.
HRINGBR. 136 - 230 R.NESB.
90m2 íbúð í Reykjanesbæ með bílskúr. Íbúð-
in er 4ra herb., þar af er eitt rúmgott her-
bergi í kjallara ásamt sameiginl. þvotttah. og
hjólageymslu. Eign sem býður upp á mikla
möguleika. Íbúðin er vel staðsett í nálægð
við skóla, verslun og íþróttasvæði.
11,8 millj.
SUÐURGATA 38 - 245 SANDG.
Góð 100m2 4ra herb. n.h.. 3 herb., bað, stofa og
þvottah. Fín gólfefni og skápar. Eldhúsinnrétting
og hurðir málaðar. Nýlegt þak, þakkantur og
gluggar. Einnig skólp, vatns- og hitalagnir. Stór
lóð fylgir eigninni. Húsið er vel staðsett við skóla
og íþróttahús. 10,5 millj.
BREKKUSTÍGUR 9 - 245 SANDG.
184m2 5 herb. efri hæð í Sandgerði með
glæsilegu útsýni. Stór geymsla í kjallara
ásamt salerni, inngangur úr forstofu. Nýlegt
þakjárn og húsið nýlega málað að utan. Eign
með mikla möguleika. 11 millj.
FÍFUMÓI 1C - 260 REYKJANESB.
79,8m2 3ja herbergja íbúð á 3. hæð
sem skiptist í hol stofu, eldhús,
þvottahús, 2 svefnherbergi og bað
ásamt geymslu í sameign. Flísar á
holi, stofu og eldhúsi, parket á her-
bergjum. Baðherbergi flísalagt.
FÍFUMÓI 3B - 260 REYKJANESB
Mjög góð 134m2 4ra herb. íbúð á efri hæð í
fjórbýli. Sér inngangur. Góð eldhúsinnrétt-
ing, parket og flísar á gólfum. Þvottahús inn
af eldhúsi. Skápar í herbergjum. Vinsælar
íbúðir, stutt í verslun. 13,4 millj.
S u › u r n e s j a
Fasteignastofa
ÓSKUM EFTIR…
… öllum tegundum eigna á skrá,
mikil eftirspurn eftir einbýlum,
rað- og parhúsum.
ÁSBJÖRN JÓNSSON HDL. OG LÖGGILTUR FASTEIGNA OG SKIPASALI
Fasteignastofa Suðurnesja • Hafnargötu 51-55 • Reykjanesbæ Sími 420-4050 • Fax 420-4049 • Gsm 864-3802 • www.fst.is