Fréttablaðið - 11.04.2005, Side 48

Fréttablaðið - 11.04.2005, Side 48
Dæmi úr eignaskrá - söluíbúðir Fasteignasala og leigumiðlun Íslendinga á Spáni Gloria Casa hefur eignir í öllum stærðum og gerðum til sölu og leigu á Torrevieja svæðinu. Möguleiki er að fá allt að 100% lán. 80% lán í spænskum banka á aðeins 3,25% óverðtryggðum vöxtum og 20% lán á Íslandi. Gloria Casa leggur áherslu á áreiðanleika í fasteigna- viðskiptum enda er um viðskipti einstaklinga að ræða á erlendri grund, þar sem spænsk lög gilda. Fulltrúi Gloria Casa er einnig alltaf viðstaddur við lokafrágang allrar skjalavinnslu. Þannig tryggjum við okkar viðskipta- vinum fullt öryggi allt ferlið á enda. Vegna mikilla sölu undanfarið hefur fjöldi leiguúbúða bæst við á leiguskrá okkar. Eigum því fyrirliggjandi lausar vikur til útleigu af öllum gerðum íbúða. Sjáum um að útvega flugfar í gegnum samningsaðila okkar á ódýrara verði. Sjáum einnig um alla milligöngu varðandi pantanir á bílaleigubílum fyrir viðskiptavini okkar á góðum kjörum. Veitum einnig flugvall- arakstur til og frá Alicanteflugvelli. Altos de Bahia Raðhús með 2 svefnh. 2 Salerni. Þaksvalir og góður garður. Öll húsgögn fylgja. Þjófavarnakerfi og loftkæling. Stór falleg sameiginleg sund- laug fylgir. Inn í Torrevieja. Stutt á ströndina. Verð 14,3 millj. kr. Playa Flamenca Einbýlishús á frábærum stað. 3 svefnherbergi. Góður garður. Öll húsgögn fylgja. Sundlaug. Stutt á ströndina. Verð 27,6 millj kr. El Galan Einbýlishús inn á golfvallarsvæðinu. 3 svefnherbergi og 2 salerni. Loftkæling er í húsinu og í göngufæri við alla þjónustu. Verð 43.000 kr. vikan. Almeria Parhús inn á golfvall- arsvæðinu. Þrír 18 holu golfvellir í hverfinu. 2 svefnh. 2 salerni. Öll hús- gögn fylgja. Sundlaug. Verð 13,1 millj kr. Galan Golf Efri hæð í parhúsi með 2 svefnh. Öll húsgögn fylgja. Sameiginleg sundlaug. Er í göngufæri við alla þjónustu og þrír golfvellir í hverfinu. Verð 8,7 millj kr. SPÁNN Leigu íbúði r www.gloriacasa.com info@gloriacasa.com S: 517-5280 / 820 5280 á Íslandi S: +34 687 912 515 á Spáni El Faro. Penthouse íbúð aðeins 300 m frá strönd. Svefnaðstaða fyrir allt 7 manns. Loftkæling. Í göngufæri við alla þjónustu. Verð 39.000 kr vikan 32 11. apríl 2005 MÁNUDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.