Fréttablaðið - 11.04.2005, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 11.04.2005, Blaðsíða 72
11. apríl 2005 MÁNUDAGUR Fallhlífastökk er íþrótt sem kætir augað en er ekki á allra færi að s t u n d a . S j á l f u r myndi ég seint láta grýta mér út úr flug- vél í svo mikilli hæð, mér líður betur með fæturna þéttingsfast á jörð- inni. Það kætti hins vegar mikið að heyra af skondnu atviki sem Ís- lendingur nokkur lenti í fyrir nokkrum árum síðan er hann var við fallhlífastökk á erlendri grundu. Hér var þaulreyndur kappi á ferðinni og var öllum hnútum kunnugur í bransanum. Því var ólíklegt að umrætt atvik gæti hent svo reyndan mann. Hann fór ásamt nokkrum fé- lögum að stökkva yfir land þar sem lítil sem engin byggð var og fáir á ferli. Þegar flugvélin hafði hringsólað um stund, fundu kapparnir rétta staðinn til að láta sig vaða. Okkar maður leiddi flokkinn og framfylgdi vitaskuld öllum tilheyrandi reglum. Vel hafði verið farið yfir hlífarnar, öll ör- yggisatriði á hreinu og síðan var ekki eftir neinu að bíða. Kapparnir þeyttust út hver af öðrum en okkar maður var með þeim síðustu til að yfirgefa vél- ina góðu. Eftir að hafa stungið sér nokkur þúsund fet í frjálsu falli opnaðist fallhlífin og fögur sjón blasti við. Útsýnið var stór- fenglegt og upplifunin með því öflugra sem að pilturinn hafði upplifað á ævinni. Það styttist óðum í að stökkvarinn knái þyrfti að huga að góðu svæði til að lenda á. Hann sigtaði út malarveg nokkurn þar sem enginn, að er virtist, var á ferð. Lendingin gekk eins og best var á kosið en upp úr þurru kom bíll aðvífandi og keyrði á kapp- ann! STUÐ MILLI STRÍÐA SMÁRI JÓSEPSSON SEGIR FRÁ ÆVINTÝRI FALLHLÍFASTÖKKVARA Harður árekstur eftir lendingu M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N – hefur þú séð DV í dag? Gefur lifur til að bjarga lífi sonar síns FIMM MÁNAÐA HETJA MEÐ SKORPULIFUR FJÓLA ÆVARSDÓTTIR HÉLT TIL BANDA- RÍKJANNA MEÐ SON SINN Í GÆRKVÖLDI Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Nýjung í ræstingum Unilav ræstitæki með 40 cm moppugrind Þurr- og blautmoppað með sama áhaldinu. Sérlega handhægt ræstitæki – auðveld áfylling, einfalt í notkun.R V 20 17 B Rekst rarvö rulist inn er ko minn út Aftur bréf frá skól- anum. Frá leikfimis- kennaranum. Heyrðu! Varst þú aftur að eyðileggja skápana. Nei, nei! Ég tæklaði Óla upp á slysó. Og hvað með það! Það geta nú allir lent í því að klippa niður mótherja. Spurðu bara mig. Við vorum í blaki. Jæja, jæja! Það er líka bara sport sem að fólk með snertifóbíu spilar og það gerir bara gott að hreyfa aðeins... Þakka þér fyrir. Foreldrar mínir hafa mikl- ar áhyggjur af mér. Fyrst málaði ég herbergið mitt svart, og nú geng ég um með hundaól. Hm. Ég hef líka gefið skýr skilaboð um að ný tölva gæti hugsanlega bjargað mér úr þeim háska sem ég er staddur í. Og nú ætla ég bara að bíða og sjá hvað þau gera fyrir mig. Eyða meiri tíma með honum! Og mikið af knúsi. Jú, jú! Ég á mína aðdáendur. Hérna er hamborg- arakássan þín. Úr hverju er ham- borgari? Nauta- kjöti. Ó. Allt í lagi. Svo lengi sem það er ekki belja. Ég elska beljur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.