Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.06.2005, Qupperneq 32

Fréttablaðið - 09.06.2005, Qupperneq 32
Sigrún Lára Shanko rekur vinnu- stofu og verslun á Skólavörðustíg. Þar vinnur hún fallega silkimuni sem flestir eiga það sameiginlegt að vera hin mesta heimilisprýði. „Ég er eiginlega sjálfmenntuð í silki- málun. Þetta fag er nánast hvergi kennt en það má segja að mér hafi tek- ist að læra þetta með eindregnum ásetningi,“ segir Sigrún, sem situr og málar á silki þegar blaðamann ber að garði. Sigrún vinnur aðallega púða og veggteppi og á vinnustofunni má sjá púða í öllum regnbogans litum. Þótt silkistrangarnir minni einna helst á austrænar slóðir er greinilegt að nor- rænn menningararfur er Sigrúnu hug- leikinn. Í verkum hennar má sjá munstur og myndir sem minna á gamla tíma því rúnaristur, víkingaskip og goðsögulegar verur vakna til lífsins á silkinu. Sigrún segist vera hrifin af gömlu norrænu munstri en leitar líka í fornan kveðskap og sagnagerð til að fá hug- myndir. „Ég hef lesið Íslendingasög- urnar, Eddukvæðin og Heimskringlu til að fá innblástur og þykir það ákaf- lega gaman. Ég hef til að mynda gert veggteppi sem byggir á einu erindi Hávamála og gæti auðveldlega gert fleiri slík.“ Sigún hefur hlotið töluverða athygli fyrir verk sín og átti meðal annars verk á stórri sýningu í Santa Fe í Mexíkó í fyrra. Hún hefur nóg að gera því auk þess að vinna púða og teppi til að selja í versluninni tekur hún að sér verkefni og vinnur eftir pöntunum. ■ Blómavasar Hægt er að raða saman nokkrum gerðum af lituðum glervösum í gluggakistu og láta sólina skína í gegnum þá og skapa litríkt listaverk. [ Mikið úrval af viðarörnum og eldstæðum Arinbúðin Stórhöfða 17 v/Gullinbrú (fyrir neðan húsið) Sími 567 2133 · www.arinn.is Maricel 181.000 kr. Barbara 90 294.900 kr. Kringlunni - sími : 533 1322 Vandaðar heimilis- og gjafavörur Nú fást TIVOLI útvörpin og hljómflutningstækin í DUKA Málar menningararfinn á silki Sigrún notar hreint silki til að mála á og þarf að flytja það inn sjálf. Mynstrið er margvíslegt á púðunum hennar Sigrúnar. Silkipúðar með norrænu munstri sóma sér vel í hvaða sófa sem er. Fagurlega skreyttir strigaskór. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E .Ó L ] SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR »
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.