Fréttablaðið - 21.05.2005, Page 77

Fréttablaðið - 21.05.2005, Page 77
 14.00 The Alfs spilar eitthvað fyrir alla í Ígulkeri, beint á móti Bónus, Laugavegi.  16.00 Kór Átthagafélags Strandamanna heldur tónleika í Reykholtskirkju. Stjórnandi er Krisztina Szklenár og Judith Þor- bergsson leikur með á píanó.  16.00 Gradualekór Langholts- kirkju heldur vortónleika sína í Langholtskirkju. Á efnisskránni eru að vanda íslensk og erlend verk fyrir barnakóra. Gestur á tónleik- unum verður Graduale Futuri, sem er yngri barnakór kirkjunnar. Stjórnandi er Jón Stefánsson og undirleikari Arngerður María Árnadóttir.  17.00 Eyjólfur Þorleifsson út- skrifast frá Djass- og rokkdeild Tónlistarskóla FÍH með tónleikum í sal FÍH að Rauðagerði 27. Eyjólf- ur leikur á tenórsaxófón en með honum spila Scott Mclemore á trommur, Ómar Guðjónsson á gítar og Pétur Sigurðsson á kontrabassa. Flutt verða lög eftir Eyjólf sem væntanleg eru á geislaplötu innan tíðar.  23.00 Tónleikar á Ellefunni með Jan Mayen og Indigo. Á eftir verður Palli í Maus á dj-græjun- um.  23.00 Rambo frá Bandaríkjun- um sér um tónlistina á Grand Rokk í kvöld. ■ ■ OPNANIR  14.00 Listakonan Sjöfn Har opnar í dag Listaskálann í Kaup- félagshúsinu á Stokkseyri. Lista- skálinn er nýr sýningarsalur og vinnustofa listakonunnar. ■ ■ SKEMMTANIR  22.00 Ari og Gunni leika af fingrum fram á Hressó. Heiðar Austmann verður síðan í búrinu fram undir morgun.  23.00 Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar leikur fyrir dansi á Kringlukránni.  Hljómsveit Rúnars Júl leikur á Ránni í Keflavík.  Bermuda skemmtir á Kaffi Akur- eyri.  Dj Rikki, dj Hendrik og dj Exos sjá um tónlistina á skemmtistaðn- um De Palace í Hafnastræti.  Dúettinn Acoustics skemmtir á Ara í Ögri.  Dj Gulli úr Ósóma á Laugavegi 22.  Eurovison á fjórum breiðtjöldum og tíu sjónvarpsskjám í Klúbbnum við Gullinbrú. Á eftir verður stórdansleikur með Brimkló.  Hljómsveit Rúnars Þórs spilar í Vélsmiðjunni á Akureyri.  Hermann Ingi jr leikur af fingrum fram á Catalinu í Kópavogi.  Bein útsending frá Eurovision á breiðtjaldi í Café Kúlture. Á eftir heldur Blackbird uppi stuðinu.  Eurovision dansleikur á Broadway með hljómsveitinni Hunang. Frítt inn. ■ ■ FYRIRLESTRAR  13.30 Hörður Geirsson heldur fyrirlestur á Amtsbókasafninu á Akureyri um ljósmyndir Gunn- laugs P. Kristinssonar. ■ ■ SAMKOMUR  10.00 Varnarliðsmenn bjóða til árlegrar vorhátíðar á Keflavíkur- flugvelli í stóra flugskýlinu næst vatnstanki vallarins. Í boði verður fjölbreytt skemmtun fyrir alla fjöl- skylduna og búnaður varnarliðs- ins verður til sýnis. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.  14.00 Vorhátíð Móðurmáls, fé- lags um móðurmálskennslu tví- tyngdra barna, verður haldin í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur. Á vorhátíðinni koma saman börn úr námskeiðum vetrarins ásamt kennurum og forráðamönnum til að halda upp á afrakstur síðustu missera. Vigdís Finnbogadóttir flytur stutt ávarp og Ellen Krist- jánsdóttir tekur lagið með börn- unum. ■ ■ SÝNINGAR  13.00 Sýning á bestu vefsíðum og margmiðlunarefni á Íslandi verður á nýmiðlunarhátíð í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birt- ingu. LAUGARDAGUR 21. maí 2005

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.