Fréttablaðið - 21.05.2005, Side 80

Fréttablaðið - 21.05.2005, Side 80
56 21. maí 2005 LAUGARDAGUR          Væntingar og vonbrigði fia› voru blendnar tilfinningar sem brutust fram flegar forkeppni Eurovison lauk í fyrradag. Sumir voru sárir á me›an a›rir brostu sínu brei›asta. Pjetur Sigur›sson ljósmyndari var staddur í „grænu höllinni“ og smellti af í grí› og erg. Á SKJÁNUM Selma Björnsdóttir tók sig vel út á skjá sem komið var utan á „grænu höllinni“ í Kænugarði í fyrradag. LÍF OG FJÖR Það var líf og fjör á götum Kænugarðs í fyrradag þegar undankeppnin fór fram. Búast má við meiri mannfjölda á götum úti þegar aðalkeppnin fer fram í kvöld. Áfram Finnland Finnski keppandinn skemmti sér konunglega í forkeppn- inni. Hann þurfti þó að bíta í það súra því lag hans komst ekki áfram í aðalkeppnina. Læti Uppi varð fótur og fit meðal fjölmiðlamanna þegar úrslitin í for- keppni Eurovision voru kunngerð í fyrradag. HOLLENSK GLEÐI Hollenskir áhorfendur skemmtu sér konunglega á Eurovision-keppninni í fyrradag þegar forkeppnin fór fram. Þeir þurftu þó að sætta sig við það að lag þeirra komst ekki áfram í úrslit. Jakob Sveistrup Danski söngvarinn heillaði Evrópu upp úr skónum í for- keppninni og verður meðal kepp- enda í úrslitum í kvöld. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /P JE TU R - mest lesna blað landsins Á MÁNUDÖGUM Fasteignaauglýsingar sem fara inn á 75% heimila landsins Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.