Fréttablaðið - 30.05.2005, Page 1

Fréttablaðið - 30.05.2005, Page 1
James Bond- bíll til sölu BÍLA-BERGUR SELUR: MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 PARÍS, AP Frakkar höfnuðu stjórn- arskrársáttmála Evrópusam- bandsins með afgerandi hætti í þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fram fór í gær. Úrslitin eru reið- arslag fyrir Jacques Chirac, for- seta landsins, og draga auk þess úr líkunum á að sáttmálinn taki gildi í óbreyttri mynd. Kjörsókn var prýðileg í kosn- ingunum í gær, um sjötíu prósent þjóðarinnar neyttu atkvæðisrétt- ar síns. Þegar 83 prósent at- kvæða höfðu verið talin í gær- kvöld tilkynnti franska innanrík- isráðuneytið að 57,26 prósent hefðu sagt nei en aðeins 42,74 prósent hefðu sagt já. Stuttu síðar flutti Chirac stutt sjónvarpsávarp þar sem hann viðurkenndi ósigur sinn. „Frakk- land hefur sagt sína skoðun á lýð- ræðislegan hátt. Þetta er sjálf- stæð ákvörðun ykkar og ég virði hana,“ sagði hann en bætti við að staðfestingarferlið yrði að halda áfram í öðrum ríkjum Evrópu- sambandsins. Philippe de Villiers, leiðtogi andstæðinga stjórnarskrársátt- málans, sagði að úrslitin þýddu að sáttmálinn væri nú dautt plagg og skoraði á Chirac að segja af sér. Úrslitin í Frakklandi auka lík- urnar á að Hollendingar hafni sáttmálanum í sinni atkvæða- greiðslu sem haldin verður á mið- vikudag. Sjá síðu 6 Afgerandi úrslit í þjóðaratkvæðagreiðslunni: Frakkar höfnu›u sáttmálanum Mest lesna Fasteignablaðið Íslendingar 18-49 ára 29% 43% * *Lestur fasteignablaða. Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup maí 2005 BJART MEÐ KÖFLUM Hætt við lítilsháttar þokusúld vestan til og síðdegisskúrum víða um land. Hiti víðast 7- 15 stig, hlýjast til landsins. VEÐUR 4 MÁNUDAGUR 30. maí 2005 - 144. tölublað – 5. árgangur FH vann í Vesturbænum FH-ingar unnu góðan sigur á KR, 0–1, á KR-vellinum í gær. Hafnfirð- ingar hafa fullt hús stiga þegar deildin fer í lands- leikjafrí. ÍÞRÓTTIR 20 Hægrisókn frá vinstri Hugmyndir sjálfstæðismanna um byggð í eyjunum við Reykjavík sýna að þeir eru reiðubúnir að sækja gegn R- listanum á forsendum sem vinstrimenn ættu að setja fram segir Guðmundur Andri Thorsson. UMRÆÐAN 16 Kann best vi› sig á Laugaveginum ÁSTHILDUR KJARTANSDÓTTIR: Í MIÐJU BLAÐSINS ● hús ● fasteignir ▲ ÚRSLITUNUM FAGNAÐ Andstæðingar stjórnarskrársáttmálans komu saman á Bastillu-torginu í París í gærkvöld og fögnuðu úrslitunum vel og innilega. Þótt flest benti til að Frakkar myndu hafna sáttmálanum í þjóðaratkvæðagreiðslunni þá var niðurstaðan meira afgerandi en reiknað hafði verið með. Jacques Chirac Frakklandsforseti viðurkenndi ósigur sinn í sjónvarpsávarpi þegar hugur Frakka var orðinn ljós. Stjórnarsamstarfi› lagt undir í átökunum um VÍS Halldór Ásgrímsson hóta›i Daví› Oddssyni a› hætta vi› einkavæ›ingu bankanna fengi Samson a› kaupa VÍS me› Landsbankanum. Daví› hef›i flá sliti› ríkisstjórnarsamstarfinu. Eigendurnir, S-hópurinn og Landsbankinn, tókust á um yfirrá›in í VÍS. S-hópurinn kalla átökin „Sex daga strí›i› um VÍS“. EINKAVÆÐING Átökin milli eigenda- hópanna tveggja í tryggingafélag- inu VÍS urðu til þess að ríkis- stjórnarsamstarf Sjálfstæðis- flokks og Framsóknarflokks var í hættu. Halldór Ásgrímsson hótaði Davíð Oddssyni því að ef VÍS yrði selt Samson með Landsbankanum myndi hann hætta við einkavæð- ingu bankanna. Með því að stöðva einkavæðingarferlið væri hann að brjóta gegn stjórnarsáttmálanum og Davíð Oddsson hefði slitið rík- isstjórnarsamstarfinu. S-hópurinn átti helming í VÍS á móti Landsbankanum. Mikilvægi VÍS hvað varðar bankasöluna felst helst í því að tryggingafélag á borð við VÍS er mjög öflugur bakhjarl í fjárfestingum. Þetta kemur fram í þriðju fréttaskýringu Fréttablaðsins í greinaflokki um einkavæðingu Landsbankans og Búnaðarbank- ans sem birtist í blaðinu í dag. Þar segir einnig að Landsbank- inn hafi gerst brotlegur gegn S- hópnum með því að selja um 7 prósenta hlut í VÍS eftir að S-hóp- urinn hafði afturkallað söluumboð sem hann hafði veitt Landsbank- anum um sex vikum áður. S- hópurinn átti helming af hlutnum sem Landsbankinn seldi og heldur því fram að Landsbankinn hafi selt sjálfum sér hlutinn. S-hópurinn sagði söluna brot á lögum um verðbréfaviðskipti, lög- um um viðskiptabanka og reglum Kauphallarinnar. S-hópurinn skrif- aði bréf til Kauphallarinnar og Fjármálaeftirlitsins þar sem vakin var athygli á háttsemi Landsbank- ans og óskaði eftir því að gripið yrði til viðeigandi ráðstafana og viðurlaga eftir atvikum. Mitt í þessum deilum hitti Björgólfur Guðmundsson, einn þriggja sem stóðu að Samson sem sóttist eftir að kaupa Landsbank- ann eða Búnaðarbankann, Ólaf Ólafsson úr S-hópnum til að ræða um VÍS. Þá voru enn tvær vikur í að framkvæmdanefndin tilkynnti að hún myndi hefja viðræður við Samson um kaupin á Landsbank- anum. S-hópurinn kallar átökin „Sex daga stríðið um VÍS“. - sda/ Sjá síður 4, 10 og 11. ▲ FÓLK 30 ÆTLAR AÐ FÁ SÉR HÚSBÍL Lekinn í Sellafield: Ur›u einskis varir í tæpt ár BRETLAND Nú er komið í ljós að 83.000 lítrar af mjög geislavirk- um vökva láku úr ónýtri leiðslu í Thorp-kjarnorkuendurvinnslu- stöðinni í Sellafield í allt að níu mánuði án þess að starfsmenn hennar yrðu þess áskynja. Breska dagblaðið The Independent on Sunday sagði í gær frá niðurstöðum skýrslu um lekann sem uppgötvaðist í síðasta mánuði en í henni eru starfsmenn Thorp-stöðvarinnar harðlega gagnrýndir fyrir aðgæsluleysi sitt. Ráðamenn viðurkenna í sam- tali við blaðið að hugsanlegt sé að stöðin verði ekki opnuð framar en hún hefur verið lokuð síðan lekinn uppgötvaðist. Þótt lokunin verði kærkomin gæti hún kostað skatt- greiðendur milljarða punda. ■ VEÐRIÐ Í DAG Fádæma vinsældir Lost Lokaþátturinn í Lost fékk meira áhorf í BNA en lokaþáttur bandaríska Idolsins. SJÓNVARP 25 M YN D /A FP

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.