Fréttablaðið - 30.05.2005, Síða 1

Fréttablaðið - 30.05.2005, Síða 1
James Bond- bíll til sölu BÍLA-BERGUR SELUR: MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 PARÍS, AP Frakkar höfnuðu stjórn- arskrársáttmála Evrópusam- bandsins með afgerandi hætti í þjóðaratkvæðagreiðslunni sem fram fór í gær. Úrslitin eru reið- arslag fyrir Jacques Chirac, for- seta landsins, og draga auk þess úr líkunum á að sáttmálinn taki gildi í óbreyttri mynd. Kjörsókn var prýðileg í kosn- ingunum í gær, um sjötíu prósent þjóðarinnar neyttu atkvæðisrétt- ar síns. Þegar 83 prósent at- kvæða höfðu verið talin í gær- kvöld tilkynnti franska innanrík- isráðuneytið að 57,26 prósent hefðu sagt nei en aðeins 42,74 prósent hefðu sagt já. Stuttu síðar flutti Chirac stutt sjónvarpsávarp þar sem hann viðurkenndi ósigur sinn. „Frakk- land hefur sagt sína skoðun á lýð- ræðislegan hátt. Þetta er sjálf- stæð ákvörðun ykkar og ég virði hana,“ sagði hann en bætti við að staðfestingarferlið yrði að halda áfram í öðrum ríkjum Evrópu- sambandsins. Philippe de Villiers, leiðtogi andstæðinga stjórnarskrársátt- málans, sagði að úrslitin þýddu að sáttmálinn væri nú dautt plagg og skoraði á Chirac að segja af sér. Úrslitin í Frakklandi auka lík- urnar á að Hollendingar hafni sáttmálanum í sinni atkvæða- greiðslu sem haldin verður á mið- vikudag. Sjá síðu 6 Afgerandi úrslit í þjóðaratkvæðagreiðslunni: Frakkar höfnu›u sáttmálanum Mest lesna Fasteignablaðið Íslendingar 18-49 ára 29% 43% * *Lestur fasteignablaða. Samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup maí 2005 BJART MEÐ KÖFLUM Hætt við lítilsháttar þokusúld vestan til og síðdegisskúrum víða um land. Hiti víðast 7- 15 stig, hlýjast til landsins. VEÐUR 4 MÁNUDAGUR 30. maí 2005 - 144. tölublað – 5. árgangur FH vann í Vesturbænum FH-ingar unnu góðan sigur á KR, 0–1, á KR-vellinum í gær. Hafnfirð- ingar hafa fullt hús stiga þegar deildin fer í lands- leikjafrí. ÍÞRÓTTIR 20 Hægrisókn frá vinstri Hugmyndir sjálfstæðismanna um byggð í eyjunum við Reykjavík sýna að þeir eru reiðubúnir að sækja gegn R- listanum á forsendum sem vinstrimenn ættu að setja fram segir Guðmundur Andri Thorsson. UMRÆÐAN 16 Kann best vi› sig á Laugaveginum ÁSTHILDUR KJARTANSDÓTTIR: Í MIÐJU BLAÐSINS ● hús ● fasteignir ▲ ÚRSLITUNUM FAGNAÐ Andstæðingar stjórnarskrársáttmálans komu saman á Bastillu-torginu í París í gærkvöld og fögnuðu úrslitunum vel og innilega. Þótt flest benti til að Frakkar myndu hafna sáttmálanum í þjóðaratkvæðagreiðslunni þá var niðurstaðan meira afgerandi en reiknað hafði verið með. Jacques Chirac Frakklandsforseti viðurkenndi ósigur sinn í sjónvarpsávarpi þegar hugur Frakka var orðinn ljós. Stjórnarsamstarfi› lagt undir í átökunum um VÍS Halldór Ásgrímsson hóta›i Daví› Oddssyni a› hætta vi› einkavæ›ingu bankanna fengi Samson a› kaupa VÍS me› Landsbankanum. Daví› hef›i flá sliti› ríkisstjórnarsamstarfinu. Eigendurnir, S-hópurinn og Landsbankinn, tókust á um yfirrá›in í VÍS. S-hópurinn kalla átökin „Sex daga strí›i› um VÍS“. EINKAVÆÐING Átökin milli eigenda- hópanna tveggja í tryggingafélag- inu VÍS urðu til þess að ríkis- stjórnarsamstarf Sjálfstæðis- flokks og Framsóknarflokks var í hættu. Halldór Ásgrímsson hótaði Davíð Oddssyni því að ef VÍS yrði selt Samson með Landsbankanum myndi hann hætta við einkavæð- ingu bankanna. Með því að stöðva einkavæðingarferlið væri hann að brjóta gegn stjórnarsáttmálanum og Davíð Oddsson hefði slitið rík- isstjórnarsamstarfinu. S-hópurinn átti helming í VÍS á móti Landsbankanum. Mikilvægi VÍS hvað varðar bankasöluna felst helst í því að tryggingafélag á borð við VÍS er mjög öflugur bakhjarl í fjárfestingum. Þetta kemur fram í þriðju fréttaskýringu Fréttablaðsins í greinaflokki um einkavæðingu Landsbankans og Búnaðarbank- ans sem birtist í blaðinu í dag. Þar segir einnig að Landsbank- inn hafi gerst brotlegur gegn S- hópnum með því að selja um 7 prósenta hlut í VÍS eftir að S-hóp- urinn hafði afturkallað söluumboð sem hann hafði veitt Landsbank- anum um sex vikum áður. S- hópurinn átti helming af hlutnum sem Landsbankinn seldi og heldur því fram að Landsbankinn hafi selt sjálfum sér hlutinn. S-hópurinn sagði söluna brot á lögum um verðbréfaviðskipti, lög- um um viðskiptabanka og reglum Kauphallarinnar. S-hópurinn skrif- aði bréf til Kauphallarinnar og Fjármálaeftirlitsins þar sem vakin var athygli á háttsemi Landsbank- ans og óskaði eftir því að gripið yrði til viðeigandi ráðstafana og viðurlaga eftir atvikum. Mitt í þessum deilum hitti Björgólfur Guðmundsson, einn þriggja sem stóðu að Samson sem sóttist eftir að kaupa Landsbank- ann eða Búnaðarbankann, Ólaf Ólafsson úr S-hópnum til að ræða um VÍS. Þá voru enn tvær vikur í að framkvæmdanefndin tilkynnti að hún myndi hefja viðræður við Samson um kaupin á Landsbank- anum. S-hópurinn kallar átökin „Sex daga stríðið um VÍS“. - sda/ Sjá síður 4, 10 og 11. ▲ FÓLK 30 ÆTLAR AÐ FÁ SÉR HÚSBÍL Lekinn í Sellafield: Ur›u einskis varir í tæpt ár BRETLAND Nú er komið í ljós að 83.000 lítrar af mjög geislavirk- um vökva láku úr ónýtri leiðslu í Thorp-kjarnorkuendurvinnslu- stöðinni í Sellafield í allt að níu mánuði án þess að starfsmenn hennar yrðu þess áskynja. Breska dagblaðið The Independent on Sunday sagði í gær frá niðurstöðum skýrslu um lekann sem uppgötvaðist í síðasta mánuði en í henni eru starfsmenn Thorp-stöðvarinnar harðlega gagnrýndir fyrir aðgæsluleysi sitt. Ráðamenn viðurkenna í sam- tali við blaðið að hugsanlegt sé að stöðin verði ekki opnuð framar en hún hefur verið lokuð síðan lekinn uppgötvaðist. Þótt lokunin verði kærkomin gæti hún kostað skatt- greiðendur milljarða punda. ■ VEÐRIÐ Í DAG Fádæma vinsældir Lost Lokaþátturinn í Lost fékk meira áhorf í BNA en lokaþáttur bandaríska Idolsins. SJÓNVARP 25 M YN D /A FP
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.