Fréttablaðið


Fréttablaðið - 11.06.2005, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 11.06.2005, Qupperneq 59
SYSTEM OF A DOWN: MEZMERIZE NIÐURSTAÐA: System of a Down nær að gera hið ótrúlega og standast ótrúlegar væntingar fólks með því að gefa út aðra frábæra plötu. Lög Mezmerize eru sterk, textasmíðar því mið- ur lakari. [ TÓNLIST ] UMFJÖLLUN LAUGARDAGUR 11. júní 2005 DSC-T7 & 512 MB minniskort Stafræn myndavél • 3x optical Carl Zeiss linsa • 5,1 milljón pixlar • 2,5" skjár 4.995 krónur á mánuði vaxtalaust* 59.940 krónur staðgreitt Sumartilboð í Sony Center 512 MB minniskort fylgir! *Miðað við 12 vaxtalausar jafnar greiðslur á Visa eða Mastercard skuldabréf. 0,5% stimpilgjald bætist við samningsfjárhæðina og greiðist með jöfnum greiðslum yfir samningstímann. 512 MB minniskort að verðmæti 10.995,- fylgir með! DSC-S90 & 512 MB minniskort Stafræn myndavél • 3x optical Carl Zeiss linsa • 4,1 milljón pixlar • 2,5" skjár 3.495 krónur á mánuði vaxtalaust* 41.940 krónur staðgreitt DSC-P200 & 512MB minniskort Stafræn myndavél • 3x optical Carl Zeiss linsa • 7,2 milljón pixlar • 2" skjár 4.495 krónur á mánuði vaxtalaust* 53.940 krónur staðgreitt System of a Down mætti eins og sleggja í kjálka almennings með plötu sinni Toxicity, árið sem turn- arnir féllu. Tónlist sem var hárrétt fyrir þá ringulreið sem átti sér stað í heiminum. Ekkert meikaði sens fyrir neinum, og þarna voru allt í einu mættir menn sem gagnrýndu bandarískt þjóðfélag, öskrandi vits- munalega texta. Sjaldan hefur rokk- sveit komið sér fyrir í megin- straumnum með slíkum þunga. Árið eftir fylgdi „afgangsplatan“ Steal This Album! sem innihélt fleiri ótrúleg lög og sýndi fram á hversu mikill sprengikraftur bjó í sveit- inni. Eftir þriggja ára bið snýr sveitin aftur með Mezmerize, og mun svo gefa út aðra plötu í lok árs. Það ættu að vera góðar fréttir að sveitin er enn beitt, enn undir áhrifum frá armenskri þjóðlagatónlist og stígur bensínið í botn. Nýja platan er mjög góð, en það sem kemur mest á óvart er hversu mistækur Serj Tankian söngvari er í textasmíðum. Stundum hittir hann naglann á höfuðið, en þess á milli lætur hann frá sér setningar á borð við „my cock is much bigger than yours“ og þann ömurlega texta sem er Radio/Video. Slík mistök gera það að verkum að þegar maðurinn reynir að vera pólitískur er erfitt að taka hann eins alvarlega. Sem er synd, því hann hefur oftast eitthvað gáfulegt að segja. System of a Down heldur krúnu sinni sem athyglisverðasta þung- arokksveit dagsins í dag með Mez- merize. Birgir Örn Steinarsson Anna› sleggjuhögg
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.