Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.07.2005, Qupperneq 64

Fréttablaðið - 21.07.2005, Qupperneq 64
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR TRAUST ELDHÚSTÆKI SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Föstudagur 22. júlí laus sæti Laugardagur 6. ágúst ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 86 51 06 /2 00 5 Komdu í verslun Og Vodafone, hringdu í 1414 eða smelltu þér á www.ogvodafone.is fyrir nánari upplýsingar og skráningu í Og1. Mánaðargjald GSM er 600 kr. Ég hringi heim, ég hringi í Gunna í London, ég hringi í konuna og sendi henni SMS. Allt þetta á 0 kr. 0 kr. 0 kr. 0 kr. 120 mínútur á mánuði úr GSM í heimasíma í einu af þeim 30 löndum sem Íslendingar eiga mest samskipti við. Þú heldur áfram að tala við GSM vin fyrir 0 kr. á mínútuna í 60 mín. á dag og senda honum 30 SMS fyrir 0 kr. á dag. Þú hringir heim úr GSM símanum þínum án þess að greiða mínútugjöld í allt að 60 mínútur á dag. Og1 lækkar verulega kostnað heimila sem eru með GSM áskrift, Heimasíma og Internet hjá Og Vodafone. Kynntu þér einnig ávinninginn fyrir Heimasíma og Internet. GSM Vinur í útlöndum GSM vinur Þegar þú hringir heim Vinur minn einn var mjög reiðurum daginn af því að löggan hafði stoppað hann vegna umferðar- lagabrots. Honum fannst að löggan hefði átt að láta hann í friði en eltast frekar við alvöru glæpamenn. Hann var líka á því að löggur væru yfir- leitt heimskir fautar og kontrólfrík. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég heyri talað svona um lögguna og hef meira að segja gert það sjálfur. Ég hef líka tekið eftir því að umfjöllun um lögguna í fjölmiðlum undanfarið er búin að vera frekar neikvæð. Mér finnst það mjög ósanngjarnt. ÉG ER LÖGGUSONUR og kynnt- ist starfinu í gegnum pabba minn en hann var lögregluþjónn í Reykjavík í yfir 40 ár. Ég veit að lögreglustarfið er eitt erf- iðasta og hættulegasta starf á Ís- landi og líka eitt það vanmetnasta. Álagið er mikið. Löggan veit aldrei í hverju hún lendir næst. Það getur verið sjálfsmorð eða bílslys eða hjónabandserjur. Lögreglumenn koma að slysum og þurfa oft að horfa uppá hræðilega hluti sem flestir sleppa við að sjá, ofbeldi og allar tegundir af mannlegri eymd. Svo þurfa þeir, í ofanálag, líka oft að þola dónaskap frá fólki að ógleymd- um afskiptum af fullu fólki en fullt fólk getur verið leiðinlegasta fólk sem til er. LÖGGUR ERU EKKI heimskt fólk og fautar, ekki frekar en kennarar eða sjúkraliðar. Til að endast í lögg- unni þarf maður að vera mjög vel gefinn, hafa mikla hæfni í mannleg- um samskiptum, geta hugsað hratt og vera vakandi og æðrulaus. Lögga þarf að vera sálfræðingur, dyravörð- ur, prestur, uppalandi, þjónn og of- urhetja og allt kannski á einum og sama deginum. Af minni reynslu þá eru löggur yfirleitt vandað og gott fólk sem er að reyna að gera sitt besta við erfiðar aðstæður. Og þó þeir séu ekki alltaf gráupplagðir að eyða miklum tíma og áhuga í okkar hversdagslega líf. Lögregluþjónar eru bara mannlegir og misjafnir eins og aðrir. Okkur líkar ekki við lögguna vegna þess að hún stoppar okkur þegar við erum ábyrgðarlaus. Og það særir stolt okkar og fyllir okkur hroka. LÖGGAN ÞARF á virðingu okkar og skilningi að halda til að sinna starfi sínu sem er að miklum hluta það að vernda okkur fyrir ábyrgðar- leysi og frekju annarra og að reyna að bjarga okkur þegar illa fer. jongnarr@frettabladid.is JÓNS GNARR BAKÞANKAR Löggan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.