Fréttablaðið - 31.08.2005, Síða 57

Fréttablaðið - 31.08.2005, Síða 57
MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 2005 17 VÍSINDI Geimvísindamenn segja uppgötvanir sínar um Enceladus, eitt tungla Satúrnusar, hreint út sagt ótrúlegar. Með því að nota hið háþróaða geimfar Cassini-Huygens hefur þeim tekist að fá staðfest að umhverfis tunglið, sem er rétt um 500 kílómetrar í þvermál, er all- þykkur lofthjúpur. Þeir hafa einnig komist að því að á öðrum pól þessa íshnattar virðist vera vatn í fljótandi formi í eins- konar ám sem mynda rákir á yfir- borði tunglsins. Vísindamennirnir hafa hinsvegar ekki skýringu á hinni miklu virkni tunglins Encela- dus. Tunglið er eitt af aðalviðfangs- efnum Cassini-leiðangursins. Cass- ini-gervitunglið er sagt vera sá hlutur í alheiminum sem varpar best frá sér ljósi en um 90 prósent þeirrar birtu sem lendir á farinu endurvarpast um hæl út í geiminn. Farið er á sporbaug um Satúrnus, um 240 þúsund kílómetra frá yfir- borðinu eða eins og í ysta hring reikistjörnunnar. - oá stjórnarkosningar hefur Sjálfstæð- isflokkurinn haldið prófkjör fimm sinnum en tvisvar hefur verið stillt upp á listann af kjörnefnd flokks- ins í Reykjavík. Auk síðustu kosn- inga var það árið 1990. Síðast var því prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík árið 1997 en þá var reyndar einnig barist um efsta sætið því þá bauð Inga Jóna Þórðardóttir sig fram gegn Árna Sigfússyni, þáverandi oddvita borgarstjórnarflokksins, í prófkjöri en Árni sigraði og hlaut 4.542 atkvæði í efsta sætið en Inga Jóna 1.184 atkvæði. Inga Jóna hafnaði í þriðja sæti í prófkjörinu en prófkjörsreglur voru öðruvísi þá en í því prófkjöri sem áður var vísað til og hægt að merkja við frambjóðendur í númeraðri röð. Þátttaka í prófkjörum sjálf- stæðismanna er mikil. Rík hefð er fyrir prófkjörum hjá flokknum hvort sem er fyrir borgarstjórnar- kosningar eða alþingiskosningar. Ekki mun skoðanakönnun Frétta- blaðsins frá því um helgina um fylgi flokkanna í Reykjavík draga úr áhuga reykvískra sjálfstæðis- manna til að taka þátt í prófkjör- inu, hvort sem er sem frambjóð- endur eða kjósendur. Ekki síst þeg- ar efsta sætið í prófkjörinu getur gefið borgarstjórastólinn eins og í prófkjörinu þegar Davíð sigraði. HJÁLMAR BLÖNDAL ritstjorn@frettabladid.is FRÉTTASKÝRING Útiljós á vegg – Galv. 7.990- Útistaur – h: 110 cm HELSINKI 5.960- Útistaur – h: 43 cm APOLLO 3.950- Útiljós á vegg – HELSINKI 2.990- Útiljós á vegg – Svart 1.990- Útiljós á vegg – Hvítt 1.990- Útistaur - h: 43 cm HELSINKI 3.980- Útistaur – h: 92 cm Kopar 9.990- Útiljós á vegg – Stál 4.950- Garðsett 3 útistaurar – Svart 6.990- úrval útiljósa á frábæru verði Útiljósatilboð Opið laugardaga: 11:00 - 16:00 Útistaur – h: 90 cm Svart 5.980- Útiljós á vegg – Svart 4.930- Útiljós á vegg - Stál Midi 7.990- KLAKKUR, Vík / BYM, Mosfellsbæ / FOSSRAF, Selfossi / GEISLI, Vestmannaeyjum / HS RAF, Eskifirði / KH. BLÖNDUÓSI / KAUPF.HVAMMSTANGA / LÓNIÐ, Höfn RAFBÚÐ RÓ, Keflavík / RAFBÚÐIN ÁLFASKEIÐI, Hafnarfirði / RAFALDA, Neskaupstað / RAFBÆR, Siglufirði / ÞRISTUR, Ísafirði / RAFLAMPAR, Akureyri ÖRYGGI, Húsavík / RAFSJÁ, Sauðárkróki / KRÁKUR, Blönduósi / SVEINN GUÐMUNDSSON, Egilsstöðum / RAFLOST, Djúpavogi ENCELADUS Í HLUTFALLI VIÐ BRETLANDSEYJAR Vatn virðist renna frá öðrum pól tunglsins. M YN D /N AS A Cassini-Huygens leiðangurinn: Lofthjúpur um eitt tungla Satúrnusar

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.