Fréttablaðið - 31.08.2005, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 31.08.2005, Qupperneq 57
MIÐVIKUDAGUR 31. ágúst 2005 17 VÍSINDI Geimvísindamenn segja uppgötvanir sínar um Enceladus, eitt tungla Satúrnusar, hreint út sagt ótrúlegar. Með því að nota hið háþróaða geimfar Cassini-Huygens hefur þeim tekist að fá staðfest að umhverfis tunglið, sem er rétt um 500 kílómetrar í þvermál, er all- þykkur lofthjúpur. Þeir hafa einnig komist að því að á öðrum pól þessa íshnattar virðist vera vatn í fljótandi formi í eins- konar ám sem mynda rákir á yfir- borði tunglsins. Vísindamennirnir hafa hinsvegar ekki skýringu á hinni miklu virkni tunglins Encela- dus. Tunglið er eitt af aðalviðfangs- efnum Cassini-leiðangursins. Cass- ini-gervitunglið er sagt vera sá hlutur í alheiminum sem varpar best frá sér ljósi en um 90 prósent þeirrar birtu sem lendir á farinu endurvarpast um hæl út í geiminn. Farið er á sporbaug um Satúrnus, um 240 þúsund kílómetra frá yfir- borðinu eða eins og í ysta hring reikistjörnunnar. - oá stjórnarkosningar hefur Sjálfstæð- isflokkurinn haldið prófkjör fimm sinnum en tvisvar hefur verið stillt upp á listann af kjörnefnd flokks- ins í Reykjavík. Auk síðustu kosn- inga var það árið 1990. Síðast var því prófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík árið 1997 en þá var reyndar einnig barist um efsta sætið því þá bauð Inga Jóna Þórðardóttir sig fram gegn Árna Sigfússyni, þáverandi oddvita borgarstjórnarflokksins, í prófkjöri en Árni sigraði og hlaut 4.542 atkvæði í efsta sætið en Inga Jóna 1.184 atkvæði. Inga Jóna hafnaði í þriðja sæti í prófkjörinu en prófkjörsreglur voru öðruvísi þá en í því prófkjöri sem áður var vísað til og hægt að merkja við frambjóðendur í númeraðri röð. Þátttaka í prófkjörum sjálf- stæðismanna er mikil. Rík hefð er fyrir prófkjörum hjá flokknum hvort sem er fyrir borgarstjórnar- kosningar eða alþingiskosningar. Ekki mun skoðanakönnun Frétta- blaðsins frá því um helgina um fylgi flokkanna í Reykjavík draga úr áhuga reykvískra sjálfstæðis- manna til að taka þátt í prófkjör- inu, hvort sem er sem frambjóð- endur eða kjósendur. Ekki síst þeg- ar efsta sætið í prófkjörinu getur gefið borgarstjórastólinn eins og í prófkjörinu þegar Davíð sigraði. HJÁLMAR BLÖNDAL ritstjorn@frettabladid.is FRÉTTASKÝRING Útiljós á vegg – Galv. 7.990- Útistaur – h: 110 cm HELSINKI 5.960- Útistaur – h: 43 cm APOLLO 3.950- Útiljós á vegg – HELSINKI 2.990- Útiljós á vegg – Svart 1.990- Útiljós á vegg – Hvítt 1.990- Útistaur - h: 43 cm HELSINKI 3.980- Útistaur – h: 92 cm Kopar 9.990- Útiljós á vegg – Stál 4.950- Garðsett 3 útistaurar – Svart 6.990- úrval útiljósa á frábæru verði Útiljósatilboð Opið laugardaga: 11:00 - 16:00 Útistaur – h: 90 cm Svart 5.980- Útiljós á vegg – Svart 4.930- Útiljós á vegg - Stál Midi 7.990- KLAKKUR, Vík / BYM, Mosfellsbæ / FOSSRAF, Selfossi / GEISLI, Vestmannaeyjum / HS RAF, Eskifirði / KH. BLÖNDUÓSI / KAUPF.HVAMMSTANGA / LÓNIÐ, Höfn RAFBÚÐ RÓ, Keflavík / RAFBÚÐIN ÁLFASKEIÐI, Hafnarfirði / RAFALDA, Neskaupstað / RAFBÆR, Siglufirði / ÞRISTUR, Ísafirði / RAFLAMPAR, Akureyri ÖRYGGI, Húsavík / RAFSJÁ, Sauðárkróki / KRÁKUR, Blönduósi / SVEINN GUÐMUNDSSON, Egilsstöðum / RAFLOST, Djúpavogi ENCELADUS Í HLUTFALLI VIÐ BRETLANDSEYJAR Vatn virðist renna frá öðrum pól tunglsins. M YN D /N AS A Cassini-Huygens leiðangurinn: Lofthjúpur um eitt tungla Satúrnusar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.