Fréttablaðið - 10.09.2005, Síða 1

Fréttablaðið - 10.09.2005, Síða 1
Leikur Willy Wonka me› tilflrifum JOHNNY DEPP MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000             MINNKANDI VÆTA ÞEGAR LÍÐUR Á DAGINN Suðaustlæg átt í fyrstu en snýst smám saman til norðlægrar áttar. Víða rigning eða skúrir í morgunsárið en dregur úr vætu síðdegis. Hiti yfirleitt 8–14 stig. VEÐUR 4 LAUGARDAGUR 10. september 2005 - 243. tölublað – 5. árgangur 1. – 11. sept. LOKA HELGIN! Lífið stælir skáldskapinn Þráinn Bertelsson segir frá skyndileg- um starfslokum forsæt- isráðherra í nýrri sakamálasögu og það er engu líkara en hann hafi séð fyrir brotthvarf Davíðs Oddssonar úr stjórnmálum. BÆKUR 34 Blés nýju lífi í útgáfuna Margrét V. Helgadóttir hefur látið af störfum sem ritstjóri Hafnarpóstsins, mál- gagni Íslendingafé- lagsins í Kaup- mannahöfn. Á stuttum tíma um- bylti hún útgáfu blaðsins. TÍMAMÓT 22 Vinna Blikastúlkur tvöfalt? Úrslitaleikurinn í VISA-bikarkeppni kvenna í fótbolta fer fram á Laugar- dalsvelli í dag en þar mætast Íslands- meistarar Breiðabliks og KR. ÍÞRÓTTIR 38 Á kraftmesta Kádilják landsins MAGGNÚS VÍKINGUR GRÍMSSON Í MIÐJU BLAÐSINS BÍLAR • TÍSKA • FERÐIR▲ Réttarge›deildin á Sogni er yfirfull N‡jasti vistma›urinn á Sogni er vista›ur í herbergi sem annars er nota› fyrir heimsóknir, kennslu og vi›töl. Á deildinni er pláss fyrir sjö, en hann er áttundi sjúklingurinn. Rá›uneyti› hefur ekki heimila› stækkun réttarge›deildarinnar. Ískaldur Léttur öllari ROYAL Nýr konunglegur! VIÐTAL Sænsk kvenréttindasamtök: Fleiri en tvo í hjúskap JAFNRÉTTISBARÁTTA Ráðstefna stærstu kvenréttindasamtaka Sví- þjóðar hófst í gær. Búist er við því að tilkynnt verði um fyrirhugaða þátttöku samtakanna í þingkosn- ingum í Svíþjóð sem fram fara á næsta ári. Ráðstefnugestir lögðu á ráðin um pólitíska stefnuskrá samtak- anna en innan hennar verður gert ráð fyrir því að hjúskaparlögun- um í Svíþjóð verði breytt svo að leyfa megi hjúskap fleiri einstak- linga en tveggja. Einnig munu samtökin leggja það til að stúlkur geti borið drengjanöfn og öfugt. ■ ▲ STUDDIST VIÐ ÆSKUMINNINGAR SÍNAR 36-37 UMFERÐARÖNGÞVEITI VIÐ SJÁVARÚTVEGSSÝNINGUNA Þrátt fyrir hráslagakulda var stemningin mikil hjá þeim sem áttu leið á sjávar- útvegssýninguna í Fífunni í Kópavogi í gær. Öngþveitið var mikið. Fólk setti ekki fyrir sig að ganga lengri leiðir en Íslendingum er tamt, enda einhverjir óökufærir. Haustið minnir hressilega á sig en þó er von á bærilegra veðri í dag en í gær. HEILBRIGÐISMÁL Karlmaður á fer- tugsaldri sem fundinn var ósak- hæfur í Héraðsdómi Reykjavíkur í fyrradag er nú vistaður í her- bergi á réttargeðdeildinni á Sogni. Það er alla jafna notað fyrir heim- sóknir, kennslu og viðtöl. Deildin er yfirfull, að sögn Magnúsar Skúlasonar yfirlæknis og því varð að grípa til þessa ráðs. „Það var sett rúm inn í þetta herbergi, þannig að starfsemin sem verið hefur í því verður flutt eitthvert annað,“ segir Magnús. Hann bætir við að kennsla og við- töl sem fram hefðu farið í her- berginu verði væntanlega flutt í litla skrifstofubyggingu við hlið réttargeðdeildarinnar. „Meðan þetta er svona verðum við líklega að leyfa heimsóknir í setustofu eða finna aðrar lausnir,“ segir Magnús. „Við erum ekki spennt fyrir að þær verði leyfðar á herbergjum. Við höfum sótt um stækkun á deildinni til heilbrigð- isráðuneytis, en höfum ekki feng- ið jákvætt svar enn.“ Sjö pláss eru á réttargeðdeild- inni og er umræddur maður átt- undi öryggisgæslusjúklingurinn á staðnum. Maðurinn sem vistaður er í heimsóknarherberginu á Sogni lagði í einelti prófessor í réttar- læknisfræði í Reykjavík. Veru- leikabrenglun mannsins, sem geð- læknar báru fyrir dómi að haldinn væri svokallaðri kverúlantapara- noju, gerði það að verkum að hann taldi prófessorinn hluta af sam- særi um að fara rangt með niður- stöður barnsfaðernismáls sem hann var beðinn um að skera úr um árið 2002. Eftir að hafa hótað prófessorn- um um tíma réðst hann á hann að kvöldi föstudagsins 22. apríl í vor. Ekki náðist í gær í Jón Krist- jánsson heilbrigðisráðherra vegna málsins, en hann var staddur við opnun jarðganga á Fáskrúðsfirði. - jss / – óká SUNDGARPAR KOMNIR AÐ LANDI Þeir Hálfdán Freyr og Heimir Örn nýkomnir að landi við mynni Fáskrúðsfjarðar eftir þriggja kílómetra sund. Sundgarpar að austan: Syntu frá Skrú›num SJÓSUND Sundgarparnir Hálfdán Freyr Örnólfsson og Heimir Örn Sveinsson gerðu sér lítið fyrir í gær og syntu frá Skrúðnum og í fjöruna við mynni Fáskrúðsfjarð- ar. Sundið tók um klukkutíma en aðstæður eru afar erfiðar á þessu svæði eins og menn vita sem þekkja söguna af skipinu Synetta sem sökk við Skrúðinn á níunda áratugnum og enginn sjómann- anna lifði af. Hálfdán Freyr og Heimir Örn skiluðu sér hins vegar í fjöru eftir erfitt sund en þó ekki erfiðara en svo að þeir gátu tekið léttan sund- sprett í ísköldu Lagarfljóti um kvöldið. - jse VEÐRIÐ Í DAG MAGNÚS SKÚLA- SON Leyfi fyrir stækkun réttar- geðdeildarinnar á Sogni hefur ekki fengist frá heil- brigðisráðuneyt- inu. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /E Ó L

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.