Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.09.2005, Qupperneq 35

Fréttablaðið - 10.09.2005, Qupperneq 35
7LAUGARDAGUR 10. september 2005 Unnur Birna er nýbúin að fá sér hermannagrænan jakka sem er í miklu uppáhaldi. Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, feg- urðardrottning Íslands hefur heillað sjónvarpsáhorfendur upp úr skónum í þættinum Sjáðu á Sirkus. Nú hefur hún hafiið nám í lögfræði við Háskólann í Reykja- vík, en mun þó ekki hverfa af skjánum. Blaðakona náði henni á milli anna og forvitnaðist um upp- áhaldsflíkina hennar. „Það er nýi hermannagræni jakkinn minn sem ég keypti í Barcelona á dög- unum,“ segir Unnur Birna og er snögg til svars. „Hann er stuttur, og hnepptur alveg upp í háls, mjög flottur,“ bætir hún við. Hún segist ætla að reyna að nota hann í vetur þótt hann sé kannski ekki rosalega hlýr. „Þetta sleppur þegar maður fer á milli staða í bíl,“ segir hún. Hún segist ekki vera mikið fatafrík en taki tarnir öðru hvoru og kaupi þá mikið af fötum. „Ég fer yfirleitt til útlanda nokkrum sinnum á ári og nota þá tækifærið og kaupi föt. Mér finnst mun skemmtilegra að kaupa föt í útlöndum, þá finnur maður eitthvað sem ekki er til hérna,“ segir Unnur Birna. Hún segist spá talsvert í tísk- una en eltir þó ekki hvaða tísku- bólu sem er. „Ég er mikið fyrir það að kaupa það sem mér finnst flott og klæðir mig vel í stað þess að kaupa bara það sem er í tísku og vera önnur en ég er,“ segir Unnur Birna. Tekur tarnir í fatainnkaupum Unnur Birna segist kaupa talsvert af fötum í útlöndum. Ný verslun með skandinavískar vörur hefur opnað í New York. Viðburðurinn væri nú varla fréttnæmur ef ekki væri fyrir þær sakir að engin önnur en ofufyrirsætan Helena Christensen er verslunarstjóri búðarinnar. Verslunin hefur fengið nafnið Butik og eru þar til sölu alls konar skandinavísk- ar vörur, einkum föt og fylgi- hlutir, en einnig kerti og jafnvel lífrænt súkkulaði. Að sögn Hel- enu hefur hana lengi langað til að opna búð. Á ferðum sínum hefur hún keypt fjöldann allan af hlutum og eitthvað af þeim verður til sölu í búðinni. Eins og við var búast koma frægir vin- ir Helenu við í búðinni og er Maggie Gyllenhaal sögð vera frægasti fastakúnninn. Kannski leynist eitthvað íslenskt í búð Helenu Christensen. Föt & lífrænt súkkula›i Helena Christensen færir danska tískuvitund til New York. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /G VA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.