Fréttablaðið


Fréttablaðið - 10.09.2005, Qupperneq 66

Fréttablaðið - 10.09.2005, Qupperneq 66
42 10. september 2005 LAUGARDAGUR Ég er svo heilaþveginn af gegndarlausum þjóðrembingsáróðri um að íslenska vatnið sé tærast, íslensku konurnar fallegastar, íslensku karlarnir sterkastir og íslenska heilbrigðiskerfið sé það besta í heimi að ég taldi víst að dagar mín- ir væru taldir þegar ég veiktist skyndilega í útlöndum um daginn. Hvað um það. Ég fékk skelfi- lega kviðverki í Grikklandi og eft- ir að hafa engst um á hótelinu í tvo daga gafst ég upp og kallaði til lækni. Sá vildi umsvifalaust senda mig á spítala, hringdi á sjúkrabíl og lét bruna með mig á einkarek- inn spítala sem hann var á mála hjá. Þar var mér tjáð að það yrði að skera úr mér botnlangann um- svifalaust. Þar sem ég er ótryggður vildi ég fá að vita hvað slík aðgerð kost- aði áður en ég færi undir hnífinn. Listaverðið á botnlangaskurði var 6.000 evrur eða eitthvað í kringum hálfa milljón. Heimildin á Vísa- kortinu mínu hefði ekki einu sinni dugað fyrir þessu þannig að ég lét flytja mig (enn sárkvalinn auðvit- að) á ríkisspítala. Þar var ég skoðaður af vægast sagt afslöppuðum læknum sen önguðu af áfengi og tóbaksreyk. Yfir mér sveimuðu moskítóflug- urnar og ég átti mér enga ósk heit- ari en að vera kominn á hinn dauð- hreinsaða, alíslenska Landspítala - háskólasjúkrahús. Ég hugsaði auð- vitað til þess með hryllingi að þessir slompuðu gaurar, afkom- endur Hippókratesar í beinan karl- legg, ættu eftir að skera mig upp og gladdist því ósegjanlega þegar þeir tjáðu mér að ég væri með nýrnastein og það væri ekkert að botnlanganum mínum. Nú er það svo að jafnvel traust- ustu björg geta molnað niður, orð- ið að sandi og skolast burt og ég geri mér því vonir um að steinn- inn sé úr sögunni. Ég hef svo enn tækifæri til að tryggja botnlang- ann minn og mun gera það áður en íslenska heilbrigðiskerfið verður einkavætt og hann verður skorinn úr mér upp á grín til að græða peninga. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON BJARGAÐI HÁLFRI MILLJÓN OG BOTNLANGA Í ÚTLÖNDUM Botnlanginn tryggður eftir á Lesendur „Allts“ er fólk með áhuga á efni hverrar opnu og eru auglýsingarnar eðlilegur hluti lesefnisins og ein af ástæðum þess að þeir staldra við. Það er með öðrum orðum, vel skilgreindur og áhugasamur hópur, sem skoðar t.d. þessa auglýsingu. Grunnhugmyndin á bak við „Allt“ er að flokka auglýsingar og staðsetja í lesefni sem vekur áhuga þeirra sem auglýsandinn vill ná til. „Allt“ er löngu tímabær og áhugaverður valkostur á íslenskum auglýsingamarkaði. ...um bíla á laugardögum í Fréttablaðinu. Hafið samband við auglýsingadeild „Allts“ Síminn er 550-5000 markvissar auglýsingar ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - PR E 28 02 3 0 4/ 20 05 Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli 5 2 6 7 4 8 3 9 2 6 1 8 5 9 1 9 2 5 3 8 6 2 8 4 1 7 3 8 6 7 5 3 8 4 9 7 ■ SUDOKU DAGSINS Fylltu út í reitina þannig að hver lína, hver dálkur og hver 3x3 kassi rúmi allar tölurnar á bilinu 1 til 9. Sama talan má ekki koma fyrir tvisvar sinnum í sömu línu, sama dálki eða sama 3x3 kassa. Engin stærðfræðikunnátta er nauðsynleg þó leikið sé með tölum. Þrautin er leyst með rökhugsun og útsjónarsemi. Lausnir, ráðleggingar og upplýsingar eru á www.sudoku.com. Lausn þrautarinnar birtist á sama stað í blað- inu á morgun. 7 4 1 2 5 6 8 3 9 5 3 8 1 7 9 2 6 4 9 2 6 3 8 4 1 5 7 2 6 9 4 1 5 7 8 3 4 8 3 9 6 7 5 1 2 1 7 5 8 2 3 4 9 6 6 9 2 5 4 1 3 7 8 8 5 7 6 3 2 9 4 1 3 1 4 7 9 8 6 2 5 Lausn á gátu gærdagsins Af hverju kallast þetta morgunþynnka ef þetta varir allan liðlangan daginn? Hvar eru allar myndirnar af mér? Ég er svo ánægður að þetta dæmi með Önnu er búið. Ég held að Anna sé týpan sem sækist eftir hlutum sem hún getur einfaldlega ekki fengið. Af hverju segirðu það? Hef það bara á tilfinning- unni. Hæ Mikael! Farðu og spurðu strákinn hvort hann vilji leika við þig, Hannes. Hann heitir Matthías. Það eina sem þú þarft að segja er: „Hæ, ég heiti Hannes, viltu leika við mig?“ Tðukkuð! Tðaktoð! Eða þú gætir bara sagt það… Þungavinnu- vélar: Alþjóð- legt tungumál karlkynsins. M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.