Tíminn - 07.09.1975, Blaðsíða 30

Tíminn - 07.09.1975, Blaðsíða 30
30 TÍMINN Sunnudagur 7. september 1975. 'IQOt SMi\ Msam- - ■ M' a iÆr .. j -■•'. - ' • ’Wú £*?■ , ••'•••••£, -• • ',v fc>—^ H • m m m fl f w m w -jnr 1 Ml! 1 Slysasaga Spilverks-Bjólu — Hvar er Bjólan?, spuröi Nú-timinn er Spilverk Þjóöanna birtist allt i einu i heimsókn, en Nú-timinn haföi „dobblaö” spilverkiö til viöræöna um eitt og annaö, m.a. væntanlega plötu, sem kemur von- andi i lok þessa mánaöar, — en platan (þ.e. segulbandsupptökur af lögunum) hefur þegar oröiö allverulega umtöluö og hafa menn keppzt viö aö lofa verkiö. Segja menn aö platan sé svo „orginal” aö hliöstæöu sé bara alls ekki aö finna hjá öörum tónlistarmönnum, og still þeirra þvi persónulegur meö eindæmum. En um þetta veröur nú rætt siöar, þegar platan er komin út. — Bjólan?, spuröi Spilverkiö og þaö kom hryggöarsvipur fram á andlitunum. — Þaö er nú sorgarsaga aö segja frá þvi. Megum viö ekki tylla okkur fyrst! Þegar Spilverkiö hafði komiö sér- makindalega fyrir meö hryggöarsvipinn á andlitinu, spuröi Nú-timinn aftur: „Hvar er Sigurður Bjólan, ykkar ágæti liðsmaður?”. Egill Ölafsson varö fyrir svörum. „Hann gat ekki komizt, þvi hann varö undir 360 handklæöum i Sundhöllinni i morgun”, sagöi hann grafalvarlegur og Nú-timinn gat ekki betur séð, en aö það blikaöi á tár i augum stúlkunnar. Já, stúlkunnar, vel á minnzt — hvaða stelpa er þetta, spuröi Nú-timinn. Alvörusaga — þjóöar í Spilverki — Ég heiti Sigrún Hjálmtýsdóttir, svar- aöi hún sjálf og hinir Spilverksmennirnir fuilvissuðu Nú-timann um þaö, aö hún væri nýr liösmaður Spilverksins. — Viö vildum auka á breidd hópsins og með komu hennar I Spilverkiö opnast — Við getum ekki leikið neitt af lögun- um af plötunni nákvæmlega eins á hljóm- leikum, enda ekkert eftirsóknarvert i ' sjálfu sér. Þaö er gjörsamlega tvennt ólikt að leika lög i stúdiói og slöan á hljómleikum, — Sá búningur, sem viðvelj- um hverju lagi er mismunandi eftir þvi, hvar viö erum aö leika, — þaö eru aöstæö- urnar sem ráða þvi — og platan sýnir jú ekkert nema þann búning laganna, sem skapaðist i stemmningunni I stúdlóinu. Það er þvi hending hvernig lögin koma út i þaö og þaö skiptið. — Getur ekki veriö, aö ég hafi séö ykkur i sjónvarpinu i gærkvöldi? spuröi Nú-tim- inn. — Jú, það held ég nú. — En þaö er lika allt annaö aö vera I sjónvarpi og stúdiói! Annars var sjónvarpsþátturinn I gær- kvöldi svona minniháttar afrek, enda tek- inn upp einn eftirmiödag I i sjónvarpinu. Hins vegar er tónlistin flutt fullkomlega „live” og þaö er okkar skoðun, að mæm- ing sé bara hjóm. — Viö erum á móti slik- um vinnubrögöum, þvi viö viljum jú vera sannir og heiöarlegir I okkar tónlist. — Ætli þátturinn hafi ekki komið ein- hverjum á óvart? Ég væri illa svikinn, ef svo heföi elTki verið. Sennilega hafa margir dauöadæmt okkur fyrir vikiö. — Hvaöa land? Við ætlum bara aö gera vlöreist. En okkur langar mikiö til Rúss- lands. Spilverkssaga þjóðar Valgeir Guöjónsson byrjaöi i söngsveit- inni Hassansmjör, en um þær mundir lék Egill ólafsson meö stórhljómsveit Matta K. „Þá sá ég Egil fyrst, þar sem hann studdi fingri á pianó”, sagöi Valgeir. Anno 1970. — Hassansmjör sá efniviö I Agli, sagöi hann. Egill var drifinn úr stórhljómsveitinni og úr þvi skipti hljómsveitin um nafn . og hét Arni Vilhjálmsson og félagar. Ihljóm- sveitinni voru: Egill Ólafsson, Valgeir Guöjónsson, Arni Vilhjálmsson, Jakob Magnússon, Helga Þórarinsdóttir, og Systa Einarsdóttir, sem ók um á mjólkur- vagni og fór höndum um þaö hljóöfæri. Hljómsveitin Arni Vilhjálmsson og félagar var undir leiðsögn Árna Vil- hjálmssonar, brunaliösmanns og júrista. Hann býr nú I Safamýri. — Hljómsveitin Arni Vilhjálmsson og Amunda, þ.e.a.s., að við lékum popplög fyrir Amunda inn á plötu, sem aldrei var gefin út, — en miklar líkur eru þó á þvi, að Amundi gefi plötuna út fyrir næstu jól eöa þau þarnæstu. Gleöileg jól, Amundi! Spilverkið hélt mikinn konsert meö stórhljómsveit og léku þar eftirtaldir: Helga Þórarinsdóttir á selló, Tómas Tómasson á bassa, Sigga Hjör á fiölu, Siguröur Bjólan á gítar og slagverk, Árni Villa úr hljómsveitinni Arni Vilhjálmsson og félagar lék á trommur, Valgeir Guö- jónsson á gitar og Egill Ólafsson á pianó og gltar. Anno 1973. A þjóöhátlörári anno 1974 fyllti Spil- verkiö hátíöarsal Menntaskólans i Hamrahliö, en þá var spilverkiö hörku- gott og lék mikiö af frumsömdu efni, m.a. hiö viöfræga lag, „Guömundur málari”, sem fáir þekkja nema I sjón. Ennfremur framdi spilverkiö tónlist undir látbragös- leikinn, „Bónoröið” sem fluttur var á hátiöarsamkomunni af félögum úr SAL. — Konsertinum lauk meö þvi að allir fóru á fylleri og margir grétu minnugir þess, sem skáldiö sagði: „Lifiö er þeim mönnum einhvers viröi, sem geta grátiö á stórum sturidum”. Konsert þessi var tekinn upp á hljóö- band og þykir I dag hinn mesti kjörgripur. Viku eftir konsertinn kom Spilverkiö i fyrsta sinn fram eins og þaö er þekktast: Egill, Valgeir og Siguröur Bjólan. — Viö hættum viö rafmagnið eftir spennufalliö á konsertinum, en meðan á honum stóð fór rafmagniö af bænum. — Þetta voru eins og teikn af himnum. Slöan höfum viö knúiö hljóöfæri okkar höndum. — Þaö er stefna okkar aö leiöa hjá okk- ur rafmagnshljóöfæri, allavega þangaö til Mjóafjarðarvirkjun byrjar að miöla landsmönnum ódýrri raforku. Þá gæti hugsazt, að viö endurskoöum afstööu okk- ar. HLJOÐFÆRI KNUIÐ HÖNDUM mjög margir nýir möguleikar. Þetta er eins og að fá alveg nýtt hljóðfæri — alla- vega þegar Diddú á I hlut. — Tónlist okkar allt fram að þessu hefur verið I mjög einföldum búningi — eins ein- földum búningi og hugsazt getur. Platan er að visu allt ööruvísi, en i sjálfu sér er hún líka mjög einföld. — Hvar viö kynntumst Diddú? 1 SÁL — við vorum viðloðandi SÁL — áttum að vera statistar en þóttum vist ekki nógu góöir og unnum þess vegna að tjaldabaki. En Diddú var lika með okkur I fyrravetur, þegar við sungum i Menntaskólanum i Hamrahllð. — Og hvað er Spilverkiö að gera þessa dagana? — Við erum aö koma okkur upp nýju prógrammi — eða öllu heldur erum við að bæta við nokkrum nýjum lögum og endur- bæta fyrri lög okkar. — Svo spilum viö fyrir þjóðina, ef hún vill hlusta á okkur. — Þá er það hugmynd Spilverksins að halda utan, enda ekki mikiö fyrirtæki fyr- ir okkur — og leika á erlendum grundum. Annars vitum við jafn litið um framtiö okkar og þú. Hins vegar máttu hafa það eftir okkur, að við stefnum að þvi aö verða einhvers staðar til sýnis, þvl nú vita allir að við erum Stuðmenn. — Stuðmenn tilheyra fortiöinni, segir Valgeir Guöjónsson, og Egill bætti viö, að „Stuðmenn væru eins og margir aörir hlutir, sem fæddust og létust meö litlum fyrirvara”. — Við gefum nú samt kannski einhvemtíma út aðra plötu,sagði Valgeir. — Þaö hefur verið mjög mikið aö gera hjá okkur síöustu mánuði, platan... Við vorum nokkuö lengi aö vinna hana I stúdlói — en samt vorum við orönir mjög aökrepptir sökum timaleysis i lokin. Riverbandiö aðstoöaöi okkur I einu lag- inu. — Þátturinn sýndi okkur eins og viö vorum I vor, — og þaö er synd, þvi aö viö erum allt ööruvisi núna, þegar hann er loks tekinn til sýningar. — Það er ofboös- legur galli aö vera að sýna þætti, sem teknir voru upp fyrir mörgum mánuöum — það er hreinlega mjög óréttlátt gagn- vart listamanninum eða hverjum þeim, sem i hlut á. — Þetta væri svipað því, aö átt væri viö- tal við forsætisráðherra um ástand þjóðarbúsins — og svo yröi viðtalið sýnt I fyrsta skipti fjórum mánuöum seinna. Þjóöin sjálf væri þvi fjórum mánuðum á eftir! — Og þið viljið halda utan? Finnst ykk- ur markaðurinn hér of lltill? — Já, i og með er hann þaö. Hins vegar er kannski endalaust hægt að búa til markað, þ.e.a.s. meö þvl aö vera alltaf með nýtt og nýtt efni. — Að minum dómi skapar þaö vissa stöðnun, að vera of lengi hér heima, þvl aö þaö er aldrei tækifæri til aö þróa tónlistina eins mikiö og æskilegt væri. Sennilega þyrfti hver og einn að hlusta á sama lagiö hjá okkur 10 sinnum áður en viö værum orðnir ánægðir með árangurinn. Þvi er það ákjósanlegast fyrir tinlistarmenn aö geta alltaf veriö að leika fyrir nýtt og nýtt fólk, — þá er fyrst kominn grundvöllur til að þróa tónlistina eins og við viljum. félagar lék mjög tormelta en fágaða tón- list. Anno 1971. Næsta skrefiö I átt aö Spilverkinu var hljómsveitin Egils — kennd viö Egil Ólafsson, enda nokkuð samband á milli nafnanna. I framhjáhlaupi má géta þess að Diddú söng um þessar mundir lög Bob Dylans og Rió Trlós I Hagaskóla. Hljómsveitin Egils haföi mikla sérstööu meöal annarra hljómsveita. Helga Þórarins lék á fiölu og Systa Einars á selló. Hljómsveitin flutti lagiö „Egils” — Eftir að hljómsveitin Egils sneri upp tánum sáum við Egill kvikmyndina Brekkukotsannál, sagöi Valgeir, — og sá- um viö þegar nýjan liðsmann I hendi okk- ar, þar sem Diddú hljóp græn túnin á enda. Eftir aö Egils hafði hætt — er komfð að Spilverki þjóðanna, sem þá var stofnaö. Anno 1972. — I fyrsta skipti.sem Spilverkið kom fram lásum viö upp úr bókinni „Jói og björgunarsveitin” eftir Orn Klóa, sem alla tlö hefur veriö uppáhaldsrithöfundur Spilverksins. Sigurður Bjólan varð liösmaöur Spil- verksins og lék á bassa, en bæði Bjólan og Arni Vilhjálmsson, eru frændur Valgeirs Guöjónssonar — og ættaðir úr Mjóafiröi eins og menntamálaráöherra. — Spilverkiö flutti popplögin hans Veturinn 1974 samdi Spilverkiö sérstakt þjóðhátiöarlag, sem kemur út á LP-plötu þeirra I þessum mánuöi og ber lagiö nafn- iö „Icelandic Cowboy”. — Ef svo fer sem horfir i sjálfstæðis- málum þjóöarinnar, er þetta lag tillaga Spilverksins að nýjum þjóösöng, sögöu þeir. A þjóðhátiöarhausti hélt Spilverkiö þjóðhátlðarsamkomu og söng þá Diddú með Spilverkinu. Var þá lagið „Plant No Trees” frumflutt, en þaö er á hinni nýju plötu. Lagiö er tileinkað Landgræöslu- sjóöi og norsku þjóöinni, sem gaf full- komna landgræöslustöö I Kjós. A hljóm- leikunum blakti norski fáninn viö hún og hrisgrjónum úr Axelsbúö var stráð á sviö- iö. — Þá sáöum við siðast i þann jarðveg. Eftir þetta hvildi Spilverkiö sig, enda liösmenn þess afspyrnuþreyttir eftir leik siöustu ára, en þeim telst svo til, að þeir hafi komiö fram opinberlega 1,35 sinnum á ári hverju. ' — Voriö anno 1975 nánar tiltekiö siöast I maimánuöi stökk Spilverkið, alskapaö út úr eigin höföi, — og kom þaö þá fyrst fram I Casa Nova Menntaskólans I Reykjavik, — og fóru liösmenn þess siöan á grimu- ball. Síöan þá hefur Spilverkið komiö sleitu- laust fram og kunna ýmsir þá sögu alla. Spilverkssaga mæðra Aö lokum óskuöu Spilverksmenn alhr eftir þvl, að Nú-timinn sæi sér fært aö segja frá þvi, aö mæöur þeirra fjögurra heita allar Margrét. Lýkur hér Spilverksþætti. (skráö hefur — Gsal —)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.