Fréttablaðið - 02.11.2005, Síða 19

Fréttablaðið - 02.11.2005, Síða 19
FO RR ÉT TI R 30 POLENTA MEÐ ÆTIÞISTLAMAUKI ����������� Polenta: 1 msk. kjúklingakraftur 7 dl vatn 300 g polentamjöl 200 g parmesanostur S etjið vatn og kjúklingakraft í pott og látið suðuna koma upp. Bætið polentamjöli út í og sjóðið við vægan hita í 10–15 mín. Rífið parmesanost, setjið út í pottinn og hrærið öllu vel saman. Hellið innihaldi potts- ins í form, látið polentuna ná um 2 cm hátt upp í formið, og kælið. Skerið polentuna í hæfi- lega stóra munnbita og steikið síðan á tefflonhúðaðri pönnu. Meðlæti: ½ krukka sólþurrkaðir tómatar ½ krukka ætiþistlar ½ búnt basilíka Skerið sólþurrkaða tómata í litla bita og maukið ætiþistla í matvinnsluvél. Setjið polent- una á diska, ætiþistlamauk og sólþurrkaða tómata ofan á og skreytið með basilíku. H itið kjúklingasoð í potti. Hrærið polentamjöli smátt og smátt út í. Hrærið vel í og sjóðið við vægan hita þar til polentan er orðin þykk. Saxið basilíku og bætið saman við ásamt parmesanosti og smjöri. Setjið polentuna í ferkantað mót og kælið í 5 klst. Saxið fetaost og sóþurrkaða tómata smátt. Stingið út polentu og raðið ásamt fetaosti, sólþurrkuðm tómötum reglu- lega í útstungujárn. Pressið þétt niður og fjarlægið járnið. Setjið rocket salat yfir. POLENTA MEÐ FETAOSTI OG SÓLÞURRKUÐUM TÓMÖTUM �������������� Polenta: 6 dl kjúklingasoð 250 g polentamjöl 50 g fersk basilíka 100 g rifinn parmesanostur 30 g smjör 200 g fetaostur 200 g sólþurrkaðir tómatar 100 g rocket salat (argula) 31 SASHIMI ����������� Dressing: 2-3 cm engiferrót 1 dl sojasósa 4 msk. hrísgrjónaedik A fhýðið engifer, skerið smátt og blandið saman við sojasósu og hrísgrjónaedik. Geymið dressinguna í ísskáp yfir nótt og sigtið þá engifer frá. Sashimi: 300 g laxaflak 300 g smálúðuflak 300 g túnfiskur 1 stk. stórt rautt chili 1 stk. blaðlaukur 1 dós laxahrogn 1 dós svartur kavíar 1 búnt kóríander 3 msk. sesamfræ Roðhreinsið og þerrið fisk- inn vel. Miklu máli skiptir að velja ferskan fisk í þennan rétt. Skerið chili í tvennt, fræ- hreinsið og skerið í næfurþunna strimla ásamt blaðlauk. Skerið lax, smálúðu og túnfisk í þunnar sneiðar og leggið á disk. Dreifið laxahrognum og kavíar yfir. Saxið kóríander og stráið yfir ásamt sesamfræjum, chili og blaðlauk. Dreypið sashimi dress-ingu létt yfir hverja fisksneið þegar rétturinn er borinn fram. PO LEN TA M EÐ Æ TIÞISTLA M A U K I • PO LEN TA M EÐ FETA O STI • SA SH IM I • LA XA TA RTA R Á A N A N A S R oð- og beinhreinsið laxaflakið og skerið í litla teninga. Afhýðið skalottlauk og hvítlauk. Pressið hvítlauk og saxið skalottlauk fínt. Setjið hvítlauk, skalottlauk og ólífu- olíu í skál og blandið saman við laxateningana. Kryddið með sjávarsalti og nýmöluðum pipar. Skerið ananas í fallega bita og setjið á diska. Dreifið laxinum yfir og skreytið með sýrðum rjóma og kóríanderlaufum. LAXATARTAR Á ANANAS ������������� 100 g laxaflak 1 stk. skalottlaukur 1 stk. hvítlauksgeiri 2 msk. ólífuolía 2 tsk. maldon sjávarsalt nýmalaður pipar 1 stk. ferskur ananas 3 msk. sýrður rjómi ½ búnt kóríander 106 DJÚPSTEIKTIR GRÍSAKJÖTSSTRIM LAR MEÐ NÚÐLUM ����� 600 g grísakjöt, t.d bógur 200 g hveiti 50 g möndluflö gur 1 msk. salt ½–1 msk. tandori-k rydd chiliduft á hnífsoddi 2 stk. egg 2–3 msk. vatn B landið hveiti, mön dluflög- um, salti, tandori- kryddi og chili saman í skál. Setjið egg og vatn í aðra skál og sláið saman. Skerið grísakjötið í strimla og veltið upp úr eggja blöndunni og síðan hveitiblön dunni. Djúp- steikið grísastriml ana í 3–4 mín. eða þar til kjötið e r orðið gullin- brúnt og gegnum steikt. Núðlur: 200 g eggjanúðl ur 2–3 stk. skalottlau kar 2 stk. hvítlauks geirar ½ stk. rautt chil i 2–3 stk. vorlaukar 100 g hvítkál 2 msk. sesamolía 1 msk. svört sesa mfræ 1 dl sæt chilis ósa Sjóðið núðlurnar s amkvæmt leiðbeiningum á u mbúðunum. Afhýðið skalottlau ka og hvít- lauk og skerið í fín ar sneiðar ásamt chili, vorlau k og hvítkáli. Steikið grænmetið í sesamolíu með sesamfræjum . Bætið núðlum og chilisósu saman við. Berið núðlurnar fram m eð djúpsteiktu grísastrimlunum. Uppskriftin miðast við fjóra. G RÍ SA K JÖ T 125 GRILLAÐAR LAMBALUNDIR MEÐ KARTÖFLUTENIN GUM ������������ 800 g lambalun dir 1 stk. hvítlauks geiri 4 greinar timjan 10 msk. ólífuolía A fhýðið og saxið hv ítlauk. Takið timjanlaufin af grein- unum og setjið í sk ál ásamt lamba- lundum og ólífuol íu. Blandið vel saman og mariner ið í nokkrar klst. Grillið kjötið í um 2 mín. á hvorri hlið, við h áan hita. Bakaðir tómatar: 6 stk. plómutóm atar 2 greinar timjan 2 msk. flórsykur 3 msk. ólífuolía salt og pipar Skerið tómatana í fernt, fjarlægið kjarna og setjið í s kál með timj- ani, flórsykri, ólífu olíu, salti og pipar. Blandið vel saman. Raðið tómötunum á bök unarplötu og bakið í miðjum ofn i við 150˚C í um 30 mín. Afhýð ið tómatana. Kartöfluteningar: 3 stk. bökunark artöflur ½ dl olía salt 24 stk. ólífur 8 stk. basilíkula uf Flysjið kartöflurna r og skerið í teninga. Steikið í o líu á pönnu þar til þær eru me yrar og kryddið með smá salti. Sig tið olíuna frá og berið fram með lambalund- unum og tómötun um. Leggið ólífur og basilíkula uf ofan á þegar rétturinn er borinn fram. V ILLISV EPPA - O G SIN N EPSH JÚ PA Ð U R LA M BA H RYG G U R • G RILLA Ð A R LA M BA LU N D IR M EÐ K A RTÖ FLU TEN IN G U M EF TI RR ÉT TI R 178 S tífþeytið eggjahvítur og bræðið súkkulaði. Þeytið eggjarauður og sykur þar til ljóst. Blandið mascarponeosti út í eggjarauðu- og sykurblönduna og síðan bræddu súkkulaði. Hitinn á blöndunni á að vera 45°C. Þeytið rjóma og bætið 1/3 hluta hans saman við, hrærið vel og blandið restinni af rjómanum saman við. Blandið að lokum þeyttum eggjahvítum varlega saman við.Setjið espresso kaffi og romm í skál og dýfið kexinu í. Raðið „lady fingers“ í lausbotna form. Hellið kreminu ofan á og lokið með öðru lagi af kexi bleyttu í kaffi og rommi. Breiðið plast yfir og frystið yfir nótt. Látið þiðna og berið fram. „MANGÓ TRIP“ Í GLASI ������ 4 stk. mangó, vel þroskuð (450 g)400 g sykur 6 blöð matarlím 4 dl sýrður rjómi 14 stk. „lady fingers“ kexkökur handfylli minta L eggið matarlímsblöðin í kalt vatn í 10 mín. Afhýðið mangó, fjarlægið steina og maukið aldinkjötið í matvinnsluvél. Merjið mangó í gegnum sigti, í stóra skál. Setjið 225 g sykur og 5 dl vatn í pott, hitið að suðu, og takið strax af hitanum. Leysið matarlímið upp í sykursírópinu. Hrærið mangómaukinu saman við, hellið blöndunni í eldfast mót og kælið þar til þetta er orðið að hlaupi. Skerið hlaupið í teninga, bræðið nokkra teninga í potti og blandið vökvanum saman við hina teningana. Berið fram í glösum, með sýrðum rjóma, ferskri mintu, bræddri karamellu og lady fingers kexkökkum sem bleyttar hafa verið í líkjör eða mangósírópi.Desertinn má útbúa nokkrum tímum áður en hann er borinn fram og er þá karamellan sett út á rétt fyrir framreiðslu. Karamella: 500 g sykur 150 g smjör Bræðið sykur í potti og setjið smjörið út í, hrærið vel í pottinum þangað til þetta er orðið að karamellu. Hellið á bökunarplötu og látið storkna. Myljið karamelluna fínt í matvinnsluvél. SÚKKULAÐI- OG TIRAMISUFRAUÐ ������ 2 stk. eggjahvítur 250 g dökkt súkkulaði 5 stk. eggjarauður 100 g sykur 250 g mascarponeostur, ítalskur2 ½ dl rjómi 1 ¼ dl romm 5 ½ dl sterkt espresso kaffi 400 g „lady fingers“ kexkökur 179 FERSKJUR MEÐ HINDBERJASÓSU ������ 770 g sykur 1 stk. vanillustöng 1 lítri vatn ½ stk. sítróna, safinn 8 stk. gular ferskjur K ljúfið v nillustöngina og skafið úr henni fræin. Setjið sykur, vanillufræ, vatn og sítrónusafa í pott og hitið að suðu. Sjóðið í 5 mín. eða þar til vökvinn er orðinn að sírópi. Skerið ferskjur í tvennt og fjarlægið steinana. Sjóðið ferskjurnar í sírópinu í 2-3 mín. Stingið í ferskjurnar til að athuga hvort þær eru soðnar, þær eiga að vera mjúkar í gegn. Takið ferskjurnar upp úr sírópinu, afhýðið og kælið. Þetta er hægt að gera með dags fyrirvara. Hindberjasósa: 700 g hindber 50 g sykur ½ stk. sítróna, safinn Sjóðið hindber, sykur og sítrónusafa saman í potti. Sigtið og þá er sósan tilbúin. Berið fram í átta glösum, setjið fjóra ferskjuhelminga í hvert glas ásamt hindberjasósu og stórri skeið af vanilluís, sjá uppskrift á bls. 176. Gott er að bera hindberjasósu aukalega fram í skál eða fersk hindber með. RAUÐ BERJASÚPA ������ 250 g jarðarber 250 g hindber 250 g brómber eða sólber 250 g bláber 25 g flórsykur sítrónusafi T akið frá 50 g af hverri berjategund. Setjið restina af berjunum í pott ásamt flórsykri. Setjið plastfilmu yfir pottinn og hitið yfir vatnsbaði í um 45 mín. Gætið þess að berin sjóði ekki. Takið af hitanum og sigtið hratið frá, og látið vera í sigtinu í um 20 mín. Kælið og bragðbætið með sítrónusafa ef þess er þörf. Uppskriftin gefur um 2 dl af súpu. Blandið fersku berjunum saman við súpuna. Berið fram með vanilluís, sjá uppskrift á bls. 176 eða sorbet, sjá uppskriftir á bls. 195. „M A N G Ó TRIP“ Í G LA SI • SÚ K K U LA Ð I- O G TIRA M ISU FRA U Ð • FERSK JU R M EÐ H IN D BERJA SÓ SU • RA U Ð BERJA SÚ PA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.